Dagur - 23.12.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 23.12.1985, Blaðsíða 14
KFC^ 14 - DAGUR - 23. desember 1985 Frá Bókaútgáfu Menuingar- sjóðs. Sýnishorn úr bókaskrá. Alþingismannatal kr. 700,- Hómerskviður 1-2 kr. 800,- Af skáldum kr. 250,- Kínaævintýri kr. 100.- Fögur er foldin kr. 50.- Félagsmenn: Vinsamlegast vitjið bóka ykkar. Afgreiðsla eftir há- degi. Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a sími 22078. Jólaglögg og líkjörar í flöskum. Víngerðarefni, sherry, vermouth, rósavín. Bjórgerðarefni frá Dan- mörku, Þýskalandi og Englandi. Gernæring, vitamín, essensar, síur, felliefni, sykurmælar, vatns- lásar, tappavélar, bjórkönnur, alls konar mælar og fleira og fleira. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. SUF vinningsnúmer: 20. des. 736 21. des. 343. 22. des. 5775. 23. des. 2693. Minningarkort vegna sundlaugar- byggingarinnar í Grímsey fást í Bókval. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rcnnur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúöinni Akri, símaafgrciðslu sjúkrahússins og hjá Laufcyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Varðveitt þú trúartraust þitt allt til enda. Opinber biblfufyrirlestur sunnu- daginn 22. desember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðumað- ur Árni Steinsson Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn 22. des- ember kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: „Við syngjum jólin í garð.“ Yngriliðs- mennirnir sýna Lúsíuleikrit. Lús- íukaffi. Öll fjölskyldan velkomin. L jgBíiiygFT" TÍ7 HVITASUMIUKIRKJAtl v/skamshlíð 22.des.kl, 14,00 jólatrésfagnaður sunnudagaskólans, sama dag kl. 20.30 fyrsta samkoman í nýja hús- inu. Aðfangadagur Kl. 16.30: Syngjum jólin inn, jólatónleikar með kór Hvítasunnukirkjunnar, undir stjórn Carolyn Kristjánsson. Ræðumaður Vörður L. Trausta- son. Jóladagur kl. 17.00: Hátíðarsam- koma. Ræðumaður Indriði Krist- jánsson, Hvítasunnukórinn syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. ^2^«/ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð: Jóladagur: Hátíðarsam- koma kl. 20.30. Ræðu- maður: Bjarni Guðleifsson. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavars- son. Allir hjartanlega velkomnir. Jólin nálgast: Vorum að taka upp mikið úrval af hnetum: Valhnetum, heslihnet- um, parahnetum, pekanhnetum, jarðhnetum, kasewhnetum, pista- síur o.fl. Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl- aðar. Kardimommur: Heilar (grænar). Rúsínur og glænýjar gráfikjur. Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar, kanelsstangir í lausri vigt, negul- naglar o.fl. Heilsuhornið Skipagötu 6 sími 21889. Akureyri. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Bíll til sölu. Lada Sport árg. '78 til sölu. Uppl. í símum 96-41203 og 41969. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í sima 25650 og Tómas í síma 21012. Einemíi] jj tm5»ÍS íjííl® !H ifinfSM. iLeikféíat) \ Akmeyraf Jóla&vintýri Söngleikur byggður á sögu eftir Charles Dickens. Föstud. 27. des. kl. 20.30. Laugard. 28. des. kl. 20.30. Sunnud. 29. des. kl. 16.00. Mánud. 30. des. kl. 20.30. Miðasalaopin í Samkomuhúsinu! sýningardagana frá kl. 14.00 og fram að sýningum. Miðapantanir í síma 24073. ★ Körfuvörur, hundakörfur fyrir litla og stóra hunda ★ Körfur fyrir óhreint tau ★ Blaðagrindur ★ Brauðkörfur ★ Körfuráhjól ★ Barnastólar og borð ★ Blaðakörfur KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI Gengisskráning il 20. des. 1985 Eining Kaup Sala Dollar 42,300 42,420 Pund 60,172 60,342 Kan.dollar 30,242 30,328 Dönsk kr. 4,6310 4,6442 Norsk kr. 5,5024 5,5180 Sænsk kr. 5,4939 5,5094 Finnskt mark 7,6930 7,7148 Franskurfranki 5,4907 5,5062 Belg. franki 0,8231 0,8255 Sviss. franki 20,0189 20,0757 Holl. gyllini 14,9470 14,9894 V.-þýskt mark 16,8408 16,8886 ítölsk líra 0,02466 0,02473 Austurr. sch. 2,3983 2,4051 Port. escudo 0,2644 0,2651 Spánskur peseti 0,2703 0,2711 Japanskt yen 0,20868 0,20927 írskt pund 51,718 51,865 SDR (sérstök dráttarréttindi) 45,9613 46,0917 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. £orgarbíó Annan jóladag kl. 3: Sagan endalausa (The Never Ending Story) Annan jóladag kl. 5 og 9: Löggulíf. Frumsýning. Barnadeild: Til jólagjafa húfusettin ásamt sokkum, sokkabuxum, vettlingum og lúffum eru alltaf sívinsæl. Fallegar úlpur, úlpusett og kápur í miklu úrvali. Hinar margeftirspurðu satínblússur og flauelsreiðbuxur komnar aftur. Aðalfundur s Iþróttafélagsins Yasks verður haldinn fimmtudaginn 2. janúar kl. 20.00 í íþróttahúsinu Laugargötu. Stjórnin. Bjöm Sigurösson. Baidunbrekku 7. Slmar 41534 A 41666. Sérleyfuferöir. Hópferöir. Sjeuferðir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri SéRLEYFISFERÐIR: 10.12.85 FrA Hiisvík 07. 01.8£ Frá fikureyri t>ri<3 iud. 24.12.85 Enoin ferð 18. oo M Miávikud. 25.12.85 Enq in ferá *Fimmtud. 26.12.85 " Föst ud. £7.12.85 " 03. oo II 17. oo Laupard. £8.12.85 Enq in ferð Sunnud. 23.12.85 Enq in f erá Mánud. 30.12.85 " 03. oo M t>niá iud. 31. 12.85 Enq i n f erá Miávikud. 01.01.86 Enq i n ferð Fimmt ud. 02. 01.86 " 03. oo •• Föst usd. 03. 01.86 " 03. oo •• Lauaard. 04.01.86 Enq i n ferá Sunnud. 05.01.86 " 18. oo •• 21. oo Mánud. 06. 01.86 Enq in ferá Þriá iud. 07. 01.86 - 03. oo " 16. oo * Ferðin ££.12.85 er bundin lágmarks K>átttöku, vinsarnlega pantið meá góóum fyrirvara í simum 41140 - £444£ eáa 41534 fiTH. Vörur sern flyt ja á frá flkureyri berist fyrir kl. 14. oo á afgreiðslu ríkisskip vió Sjávargötu sími 23336 Föst ud. MVVflTN •- 13.12.85 LAUGAR - Frá Myvatni k1. 08.oo AKUREYRI Frá Lauguni k1. 03.oo Frá Akureyri kl. 17.oo Föst ud. £0.12.35 M 08.ao " 03. o,i " 17.oo Föst ud. £7.12.85 0 Œ □ " 03.öö " 17.oo Föst ud. 03.01« 36 " 03.oo " 03.oo " 17.00 Siáan ekiá samkvKmt vetraráKtlun. Sérleyfisbifreiáar fikureyrar. Björn Sigurásson Sérleyfishafi. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, aðstoð og virðingu við andlát og útför konu minnar, móður okkar og ömmu, STEFANÍU ÓLAFAR JÓHANNSDÓTTUR, Eyrargötu 9, Siglufirði. Jón Andersen, Hanna Maronsdóttir, Hanna Maronsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Jimmy og Stefanía Ólöf Scarles, Nanna, Agnar, Jón, Sæmundur og Maron Björnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.