Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR -^26. september 1986 Eignamiðstöðin Skipagötu 14 - Sími 24606 Opið allan daginn Seljahlíð: 4ra herb. raðhús á einni hæð í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhúsíbúð. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð skipti á 3-4ra herb. hæð á Brekk- unni heist i Þórunnarstræti. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð í svalablokk á 2. hæð. Skipti á 2ja herb. rúmgóðri, íbúð á Brekkunni. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð í fjórbýlishúsi. íbúðin er nýstandsett og lítur sérlega vel út. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í svala-, blokk. Nýmáluð og teppalögð. Laus strax. Fjólugata: Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Húsið er mikið endurbætt. Laus fljótlega. Helgamagrastræti: 3ja herb. íbúð á neðri hæð i tví- býlishúsi. Laus eftir samkomu- lagi. Bæjarsíða: Einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr, fokhelt. Ýmis skipti. Álfabyggð: Einbýlishús á tveini hæðum, bílskúr. Skipti möguieg. Hafnarstræti: Góð 4-5 herb. íbúð í tvibýlishúsi með bilskúr. íbúðin er í steinhúsi og laus fljótlega. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt geymslu i kjallara. Húsið er allt endurbyggt. Mánahlíð: Einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskur. Skipti möguleg. Stapasíða: Einbýlishús á tveim hæóum. Möguleiki að hafa sér 2ja herb. íbúð á neðri hæö. Laus eftir sam- komulagi. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim hæðum í fjörbýlishúsi. Töluvert endurnýj- uð. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð i svalablokk. Laus eftir samkomulagi. Brekkugata: 4ra herb. hæð í þríbýlishúsi. Töluvert endurnýjuð. Tveggja herb. íbúðir: Við Skarðshlið, Hrisalund og Tjarnarlurid. Einholt: Raðhúsibúð á tveim hæðum. Ýmis skipti moguleg. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveim hæðum 228 fm. Ymis skipti koma til greina. Byggðavegur: 110 fm íbúð á n.h. í þríbýlishúsi. Skipti á stærri eign Vantar: Hef kaupanda að 3ja herb. blokk- aribúðum á Brekkunni. Eignamiöstöðin Sölustjori: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. Fasteignasala Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg Opið kl 13-18 virka daga Sími 21967 Bráðvatnar eignir á skrá vegna mikillar eftirspurnar Rimasíða: Rúmlega fokhelt ein- býlishús 140 fm, búið að steypa rásir fyrir bílskúr. Lyngholt: 5-6 herb. eldra einbýl- ishús 2 hæðir og ris, mikið endur- nýjað. Laust strax. Smárahlíð: Tveggja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Mjög góð eign. Langholt: 5 herb. einbýlishús, með innbyggðum bílskúr á neðri hæð, samtals 244,5 fm. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús á einni hæð, skipti á einbýlishúsi. Hrísalundur: 3ja herb. (búð í svalablokk á efstu hæð 86 fm. íbúð með bílskúr i skiptum æski- leg. Steinahlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð - mjög vönduð 64 fm. Kjalarsíða: Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk. Einholt: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum 140 fm. Ýmis skipti. Ránargata: 3ja herb. íbúð í risi 58 fm. Laus fljótt. Krabbastígur: 5-6 herb. parhús, 131 fm, tvær hæðit og ris. Hafnarstræti: Efri hæð ásamt góðum bílskúr. Byggðavegur: 110 fm íbúð á n.h., skipti á stærri eign. Gránufélagsg.: 6 herb. íbúð 180 fm. Þrjár hæðir og ris. Hef kaupanda að verslunar- eða lagerhúsnæði sem næst mið- bænum, einnig kaupanda að sér- verslun í miðbænum. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð ca. 62 fm. Laus 1. nóv. Vanabyggð: 5 herb. góð sérhæð. Ýmis skipti koma til greina. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Sölum.: Anna Árnadóttir Heimasfmi 24207 Ásmundur S. Jóhannsson, lögfræðlngur snatarkrókuL- Unaðssemdir ýsunnar - og fleira góðgæti frá Stefáni Þór Að þessu sinni œtlar Stefán Þór, háskólanemi og fyrr- verandi verkstjóri, að Ijóstra upp nokkrum upp- skriftum er hann sauð sam- an í Reykjavík. Þar hefur hann eldað ofan í konu sína og dóttur undanfarin ár með góðum árangri. Aðspurður kvað hann heimilishaldið hjá þeim hjónum fljótlega hafa þró- ast á þann veg að hann tœki að sér matseld en konan uppvaskið. „Ég hef mikla ánœgju af því að búa til og borða góðan mat og ég hef einnig ánægju af því að sleppa við uppvaskið. Það hefur fengist mjög góður fiskur í Reykjavík og var hann oft á borð borinn með tilbrigðum fyrir Stefán. Einnig var vinsœlt á heimil- inu að vera með ýmsa smá- rétti eða salöt á laugardags- kvöldum og kannski að ég leyfi fleirum að njóta nú, “ sagði Stefán. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími 21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 Grundargerði: 5 herb. raðhús- fbúð á tveim hæðum, um 143 fm. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim hæðum, um 147 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, um 54 fm. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, um 60 fm. Háhlíð: Raðhúsíbúð á tveim hæðum, bílskúr. Skipti. Bæjarsfða: Einbýlishús á einni hæð, bílskúr, fokhelt. Skipti möguleg. Langahlfð: Einbýlishús á tveim hæðum, um 80 fm. Laust strax. Vestursíða: 2ja hæða raðhús- íbúð, ekki fullbúin. Álfabyggð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Skipti, laust strax. Búðasíða: Grunnur að einbýlis- húsi. Svalbarðseyri: 3ja herb. raðhús- íbúð í nýlegu húsi. Góð kjör. Brúnalaug: Öngulst. hr. Einbýlis- hús á tveim hæðum, ekki fullbúið. Einholt: 2ja hæða raðhúsíbúð um 136 fm. Mánahlíð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Hentar vel f. tvær fbúðir. Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Svalbarðseyri: Einbýlishús á tveim hæðum. Laust strax. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Laus strax. Gránufélagsgata: 3ja-4ra herb. fbúð á 2. hæð. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Mjög góð kjör. Steinahlfð: Stór raðhúsíbúð á tveim hæðum, bílskúr. Ýmis skipti. Brekkugata: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Dalvfk: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð. Norðurgata: Parhúsíbúð á einni hæð. Melgerði: 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Stapasíða: Grunnur að einbýlis- húsi. Hafnarstræti: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Hvammshlfð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr, ekki full- búið. Skipti. Lundargata: Lítið einbýlishús, hæð og ris. Grenivík: Einbýlishús á einni hæð, ekki fullbyggt. lönaðar/verslunar- húsnæði: Sunnuhlfð: Um 100 fm húsnæði á neðri hæð. Draupnisgata: Iðnaðarhúsnæði, samt. um 255 fm selst í einu lagi eða á annan hátt. Fjölnisgata: Um 65 fm (eitt súlu- bil), laust strax. Óseyri: 150 fm á jarðhæð, til sölu eða leigu. Skipti möguleg á íbúð. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson, hdl. Vegna mikillar sölu vantar nú allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Stefán Þór, víkingur til vinnu í eldhúsinu. Stefáns special (eða unaðssemdir ýsunnar) 500 g ýsuflak 1 rauð paprika (lítil) 1 laukur (lítill) 200 g nýir sveppir 150 g ostur 50 g smjör salt, pipar, Italian seasoning. Ýsan á að vera glæný eða ýsu- blokkin nýlega gegnþíð. Best er að byrja á því að skera og hreinsa sveppi, lauk og papriku og steikja í smjöri, blanda þessu saman á pönnunni og hella loks í skál. Nú vil ég hafa vægan hita á pönnunni og setja hreinsuð ýsu- stykki beint á hana, næsta þurra. Ýsan er krydduð og lokið sett á pönnuna. Þegar ýsan er hvít til hálfs, eftir 2-4 mín. þá er henni snúið við, krydduð þeim megin, sveppum, lauk og papriku í smjörinu hellt yfir og loks settar ostsneiðar yfir herligheitin. Hit- inn er aukinn lítillega, lokið sett á og eftir um 4 mín. er osturinn mátulega bráðinn og rétturinn til- búinn. Með þessu er gott að hafa brún hrísgrjón, krydduð með salti og sojasósu, svo og remou- lade. Einnig er gott að hafa hrásalat. Ef tilefnið er ærið þá helli ég smá rjóma yfir fiskinn á pönnunni og skola þessu niður með Gewurstraminer, annars drekk ég vatn. Rétturinn er fyrir 3 meðaljóna, eða tvo lystuga. Rækjuyndi 250 g rœkjur 1 sítróna ristað brauð smjör. Einfaldur réttur fyrir tvo á laug- ardagskvöldi. Rækjurnar verða að vera kaldar, nýlega afþíddar og bragðgóðar, en stundum fær maður rækjur sem hreint út sagt hefðu aldrei átt að fara í vinnslu. Nú, en rækjurnar eru settar í smekklegar skálar, sítrónan kreist yfir og jafnvel sett sítrónu- sneið á skálabarma til skrauts. Með þessu er borið ristað brauð og smjör. Gott er að drekka Hoc- heimer Daubhaus, eða Senheim- er Rosenhang með þessu, annars kók. Afagrautur Hvít hrísgrjón vatn mjólk rúsínur salt. Meðlæti: Kanelsykur, súrt slátur, egg, aromat. Hrísgrjónin eru soðin í litlu vatni, vatnið á að vera farið eftir um 10 mín. Þá er hellt mjólk yfir, soðið upp og hrært, straumurinn lækkaður. Þetta er endurtekið í um 40 mín. sum sé grauturinn soðinn upp nokkrum sinnum. Þegar 10 mín. eru eftir þá er rús- ínum og salti bætt í grautinn. Hann á að vera þykkur í loka- •tástandi. Þá fær maður sér ríflega á diskinn, setur súrt slátur og kanelsykur yfir, svo og mjólk. Einnig er gott að borða með þessu egg, sem soðin hafa verið f þrjár og hálfa mín. og þau krydd- uð með aromat. Þennan rétt hef ég minnst einu sinni í viku, yfir- leitt í hádeginu á laugardögum að fornum sið. Verði ykkur að góðu. SS Hjónin María Júlíusdóttir og Guðmundur Jónatansson, Ránargötu 20, Akureyrí, eiga gullbrúðkaup i dag, 26. september.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.