Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 14
14 - DÁGOR - 26. seþtérriber 1986 Til sölu fjórhjóladrifinn Subaru station, árg. ’85, 5 gíra, lágt drif, vökvastýri og fleira. Bíll í sérflokki. Uppl. I síma 96-21570. Lada Sport árg. ’82 tii sölu, 5 gfra. Góður bíll. Uppl. I síma 22732 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada 1600, árg. '79. Á sama stað notað bárujárn. Uppl. I síma 26806 eftir kl. 20. Bridge - Brldge. Lærið bridge ykkur til ánægju svo þið þurfið ekki að sitja hjá og horfa á. Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Tölvur m Tölva til sölu. Acorn Electron tölva ásamt skjá og diskdrifi, ritvinnslu, töflureikni og nokkrum forritum. Uppl. í síma 31149 eftir kl. 19.00. Trilla til sölu, 2.4 tonn, smíðuð ’74. Haffærnisskírteini '86. Uppl. í síma 25550 á kvöldin. (Jóhann- es). Björk Husavík. Kransa- og kistuskreytingar. Björk Héðinsbraut 1 - Sími 41833. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið til sölu: Nýlegar frystikistur, margar gerðir og stærðir, ísskápar, píra uppi- stöður og hillur, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Bíla- og húsmunamlðlunin. Lundargötu 1a sími 23912. Námskeið Námskeið f tuskubrúðugerð verður haldið í gamla útvarpshús- inu á vegum Félags Nytjalistar. Uppl. og innritun i síma 96-61436. Skrifarðu illa? Viltu læra að skrifa vel? Kristinn G. Jóhannsson kennir skrift - þá gömlu góðu - í Náms- flokkunum. Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Athugið__________________ Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Kennsla Franska - Franska. Franska fyrir byrjendur. 10 vikna námskeið. Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. íbúð til ieigu. Á Brekkunni er til leigu ný íbúð frá 1. nóv.-30. júní ’87. íbúðin er 2ja herb., eldhús-og borðstofukrókur og bað, húsgögn geta fylgt. Hent- ugt fyrir nemendur eða litla fjöl- skyldu. Tilboðum með upplýsing- um um leigjendur og fyrirfram- greiðslu þarf að skila á afgreiðslu Dags fyrir 2. okt. n.k. merkt „Brekkan". Iðnaðarhúsnæði. Vantar iðnaðarhúspæði 130-150 fm með stórum dyrum. Uppl. í síma 21807 á daginn. Til leigu 4ra-5 herb. íbúð í Lækjargötu 3, efri hæð. Upplýsingar í síma 26264. 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. okt.-15. júlí. Tilboð merkt: „íbúð á Eyrinni“ sendist inn á afgreiðslu Dags með upplýsingum um nafn, fjölskyldustærð og símanúmeri. Fullorðin kona óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni. Góð umgengni og örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 22268. Húsnæði til leigu. Til leigu eru tvö einstaklingsher- bergi. Fullbúin húsgögnum, rúm- fatnaður ef vill. Sameiginlegt eldhús, bað og sjónvarpsskot. Sér inngangur. Leigist helst stúlkum, ekki reykingafólki. Leigist til 1. júní 1987. Uppl. í síma 26633 milli kl. 18.00 og 20.00 næstu daga. Til sölu er húseignin Gilsbakki, Hofsósi. Eignin selst i núverandi ástandi. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Guðrún Björnsdóttir í síma 95-6405 eftir kl. 18.00. Sex herb. einbýlishús í Glerár- hverfi til leigu. Laust 1. nóv. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 99- 8418. Bankamenn - Fjármálamenn. Enska er helsta viðskiptamál okk- ar tíma. Sérstakt námskeið í viðskipta- ensku með videoefni er í boði. 40 tíma námskeið. Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Gæludýr Kaupum páfagauka. Allt fyrir dýrin hjá okkur. Skrautfiskabúðin Hafnarstræti 94, bakhús sími 24840. Akureyri. Þarftu stundum að skrifa blaða- grein? Eða umsókn um starf? Eða gefa kvittun? Réttritun skiptir máli. Sömuleiðis rétt beiting málsins. Allt þetta getur þú lært í Náms- flokkunum. Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Ökukennsla Ökukennsla - Æfingatímar Ökuskóli og kennslugögn. Kenni á Mazda 323, árg ’86. Matthías Ó. Gestsson. Akurgerði 1 f, simi 96-21205. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 25445. Trommusett. Til sölu byrjendatrommusett. Gott verð. Uppl. í síma 21509. Viltu halda við þýskunni, sem þú lærðir i skóla? Þýska II er framhaldsflokkur fyrir þá, sem lært hafa þýsku í svo sem tvo vetur. Hentar líka vel stúdent- um, sem farnir eru að ryðga ... Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Til sölu Pfaff hraðsaumavél og owerlockvél. Einnig 2 vökvastýri í B.M.W. Uppl. eftir kl. 18 í síma 22992. Þvottavélar! Eumenia þvottavélarnar vinsælu eru komnar aftur. Pantanir óskast staðfestar sem fyrst. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Til sölu Yamaha R.D. 50. Uppl. í síma 96-61324. Vegna brottflutnings af landinu þá viljum við selja þessa hluti: Lada 1500, árg. '80. Ný dekk. Herra kappreiðhjól, 12 gíra og kvenreiðhjól, 5 gíra. Gönguskíði lengd 2,15 cm. Philips ferðaútvarp með segul- bandi 13 W, árs gamalt. Rafmagnspottur, Starmix. Orðabók íslensk-ensk. Tvö loftljós og hrærivél. Upplýsingar hjá André í Mela- síðu 2i frá kl. 18-21 alla daga. (Ath. enginn sími). Til sölu. Honda M.B. 50. árg. ’81. Skoðuð og í góðu lagi. Verð kr. 30-35 þúsund. Uppl. á kvöldin í síma 21162. Til söfu hillusamstæða, 260. Ingis frystikista, Philco þvottavél, Radíófónn og snyrtiborð. Uppl. í síma 21522 eftir kl. 18.00. Bókband - Bókband. Bindið sjálf inn bækur ykkar. Það er þarfleg iðja og ánægjuleg og veitir ómælda ánægju. Innritun á bókbandsnámskeið í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Ert þú (megrun? Firmaloss hjálpar þér við auka- kílóin. Einnig vítamin og prótein. Skart Hafnarstræti 94, 24840. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Enska í mörgum flokkum. Enska fyrir byrjendur. Enska fyrir gagnfræðinga - unga og aldna. Innritun í Kaupangi kl. 16-19. Sími 25413. ^ Námsflokkar Akureyrar. Óska eftir að kaupa skellinöðru. Uppl. í síma 26806 eftir kl. 20.00. Hver segir að ekki sé hægt að kenna á háskólastigi á Akur- eyri? Franska og latína fyrir stúdenta. Fyrir þá nýútskrifuðu og hina gömlu góðu . . . Skerpir hugsunina - hressir andann ... Innritun í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi” barnavítamínið, „Tiger” kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum ( póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Ferðaþjónusta bænda Blá- hvammi, Reykjahverfi, S.-Þing. býður ykkur velkomin til dvalar, sumar, vetur, vor og haust. Frá okkur er tilvalið að aka á fegurstu staði í Þingeyjarsýslum. Einka- sundlaug á staðnum. Nánari upp- lýsingar í sima 96-43901. Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sniðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opið laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Saumanámskeið - Sníðanám- skeið. Lærðu að taka upp snið og stækka. Lærðu að sauma þín eigin föt. Innritun á saumanámskeið í Kaupangi. Sími 25413. Námsflokkar Akureyrar. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Fasteignasala - Sími 26441 Hafnarstræti 108. Sölumaður: Páll Halldórsson, heimasími: 22697. Lögmaður: Bjöm Jósef Arnviðarson. Álfabyggð: Einbýlishús á 2 hæðum. Innb. bílskúr, 228 fm. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð á efri hæð, 140 fm + bílskúr. Hafnarstræti: Eldri húseign 3 hæð- ir og ris. 2-3 íbúðir. Kjalarsíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 77 fm. Laus strax. Lyngholt: Einbýlishús 2 hæðir og ris. Laust strax. Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlis- húsi, 150 fm + bilskúr. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 58 fm. Stapasíða: Einbýlishús á einni hæð 140 fm + bílskúr. Vandað hús. Stórholt: 5 herb. íbúð á efri hæð, 140 fm + bílskúr. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 80 fm. Verkstæðishús: 250 fm. Selst í einu lagi, eða hlutum. Verslunarhúsnæði: 104 fm + sameign. Okkur vantar allar gerðir huseigna a söluskra vegna mikillar sölu. Sími 25566 Opið alla virkadaga kl. 14.00-19.00. Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Sérinngangur. Ástand gott. Tveggja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund á 1. hæð og 4. hæð, ennfremur við Hrísalund á 2. hæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 80 fm. Ástand gott. Laus 15. okt Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr ca. 220 fm. Ástand gott. Skipti á 4-5 herb. hæð eða raðhúsi koma tii greina. Atvinna: Þekkt sérverslun með traust viðskiptasambönd og góðan lager. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Atvinna: Verkstæði hentugt fyrir hjón eða tvo samhenta einstaklinga. Grenilundur: Parhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Efri hæð ófull- gerð. Hugsanlegt að taka minni eign (skiptum. Einbylishús: Vlð Lerkilund á einni og hálfri hæð ásamt bdskúr. Við Hólsgerði á tveimur hæðum. Bdskúr. Við Grænumýri á einni hæð ásamt geymslum í kjallara - skiptl á 3ja herb. (búð á Reykja- víkursvæðinu koma til greina. Við Langholt með bílskúr. Vantar: Allar stærðir og gerðir eigna - þó sérstaklega 3-4 fbúðir ( raðhúsum og öðrum fjölbýl- ishúsum. MSTOGNA& u skipasalaZSSZ NORÐURIANDS (I Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikl Olalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrífstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24465.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.