Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 3
26. september 1986 - DAGUR - 3 Jakob Tryggvason. Sunnudaginn 28. september nk. leikur Jakob Tryggvason við sína síðustu guðsþjónustu sem ráðinn organisti við Akur- eyrarkirkju eftir langt og fram- úrskarandi farsælt starf. Hann var ráðinn organisti og söng- stjóri við kirkjuna árið 1941 eða aðeins ári eftir vígslu hennar og hefur gegnt þeim störfum síðan, að undanskild- um árunum 1945-1948 er hann var við orgelnám erlendis. Um næstu mánaðamót tekur nýr organisti, Björn Sólbergsson, til starfa við Akureyrarkirkju en hann er nýkominn heim að loknu fjögurra ára framhaldsnámi er- lendis. Ekki þarf að fjölyrða um störf Jakobs Tryggvasonar við Akur- eyrarkirkju eða að tónlistarmál- um yfirleitt, svo kunnur er hann fyrir þau störf sín og ekki aðeins hér í bæ, heldur um land allt. Og síst mun honum sjálfum að skapi að mörg orð yrðu látin falla þar um. En það er einlæg von undir- ritaðra að bæjarbúar fjölmenni til guðsþjónustunnar nk. sunnudag kl. 11 og sýni þannig í verki hug sinn og þakklæti í garð Jakobs. Með þátttöku í lofgjörð og söng með orgelinu skulum við heiðra hann fyrir hin ágætu störf hans fyrr og síðar. Birgir Snæbjömsson, Þórhallur Höskuldsson. Frá kaupstefnunni í Laugardalshöll. Mynd: H.Sv. Ferðakau pstefna í Laugardalshöll „Það kom ekkert sérstakt út úr þessu á sjálfri kaupstefnunni, en við hittum þarna fullt af Glerárkirkja: Sjálfboða- vinna Á morgun og næstu laugar- daga vantar sjálfboðaliða til starfa við Glerárkirkju, en í ráði er að taka hluta hennar í notkun á þessum vetri. Til þess að það megi takast er þörf á fúsum höndum til starfa. Konur sem karlar, ungir sem aldnir, geta þar lagt sitt af mörkum. Kirkjan er nú fokheld og framundan eru mörg handtök, en margar hendur vinna létt verk. fólki sem hefur áhuga á að skoða Akureyri og næsta ná- grenni betur. Það eru bæði nýir aðilar og eldri sölu- menn,“ sagði Gísli Jónsson hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar, en um helgina var haldin ferða- kaupstefna í Laugardalshöll, þar sem nokkrir aðilar af Norðurlandi voru með bás. Sagði Gísli að þeir hefðu selt nokkuð af ferðum á kaupstefn- unni, en þeir þyrftu að senda ýmsum aðilum meiri upplýsingar og fá sjálfir upplýsingar. „En það má segja að þarna sé upphafið á framtíðarviðskiptum. Það er alveg ljóst að það verður fram- hald af þessari kaupstefnu.“ Sagði Gísli að Norðlendingar hefðu verið mjög ánægðir með þær viðtökur sem þeir fengu og svona kaupstefna væri nauðsyn- leg til að kvnna það sem í boði er. ' -HJS Samsýning í Vín Að undanförnu hefur staðið Lóa, Ruth og Iðunn, og eru verk- yfir samsýning fjögurra lista- in unnin í olíu, vatnsliti, pastel og manna í Vín við Hrafnagil, og túss. verður henni framhaldið til 5. Sem fyrr sagði verður sÝn- október. ingin opin til 5. október og er Listamennirnir sem þar sýna opinalladagatilkl. 23.30. Hérer um 40 verk eru Anna Guðný, um sölusýningu að ræða. gk-. ÚTBOÐ PRENTUN VISA-SOLUNOTNA Tilboð óskast í prentun VISA-sölunótna fyrir VISA ísland — Greiðslumiðlun hf., Um er að ræða prentun a.m.k. 5 milljóna sölunótna á ári, næstu þrjú árin. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu undirritaðs. Tilboð verða opnuð 10. nóv. n.k. kl. 14 á skrifstofu VISA íslands, Höfðabakka 9, Reykjavík. Gudnt Iónsson RÁÐCJÓF 6 RÁÐN I NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 á giösum, giervörum, búsáhöidum, siifurstáii, sokkum, vettiingum og mörgu fieiru hefst í dag í AMARO-húsinu 4. hæð, og stendur aðeins í eina viku. TUvaUar jólagjafír á einstöku vorði. Ath. opið laugardag 10—12. e^\a£551^l!aI!S,CgDy 4. hæð. Markaður hagstæðra viðskipta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.