Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 15

Dagur - 26.09.1986, Blaðsíða 15
26. september 1986 - DAGUR - 15 Lokahóf Knattspyrnudeildar Þórs verður haldið sunnúdaginn 28. sept. kl. 14.00 í Fé- lagsborg. Þór Knattspyrnudeild. Blómabúðin Akur auglýsir: Haustlaukamir komnir. Mikið úrval. Opið laugardaga 10-16. Sunnudaga 13-16. * AKUR KAUPANGIV/ MYHARVEG 602 AKUREYRI SÍMAR 24800 & 24830 PÓSTHÓLF 498 Herragallabuxur. Stærðir 30-40. Verð kr. 695,- Dömugallabuxur. Stærðir 29-34. Verð 798 kr. Herraflauelsbuxur. Stærðir 31-40. Verð kr. 660.- Kuldaúlpur í mörgum gerðum. Verð frá kr. 1.498.- Athugið! Lokab í hádeginu. Opið laugardaga 10-12. m Eyfjörð ® Hiaitaynraötu 4 • simi 22275 Höfðaberg veitingasalur 2. hæð. Opinn daglega fyrir hádegis- og kvöldverð. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti föstudags- og laugardagskvöld. ★ Laugardagskvöld 27. sept. Bjóðum m.a. upp á hreindýrasteik með lyngsósu ásamt fjölda annarra rétta af matseðli helgarinnar. Dansleikur Hljómsveitin Miðaldamenn frá Siglufírði heldur uppi stanslausu fjöri tilkl. 03.00. Athugið! Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 22200. Verið velkomin. AUGLÝSING UM INNLAUSNAFtVERÐ VEF®TRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1980-2. fl. 25.10.86-25.10.87 kr. 949,80 1981-2. fl. 15.10.86-15.10.87 kr. 605,42 1982-2. fl. 01.10.86-01.10.87 kr. 409,79 Tnnlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja [oarjafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, september 1986 SEÐLAB ANKIÍSLANDS Kynni frá kl. 3 e.h. í dag föstudag. Lýsi hf. kynnir hollustuefni OMEGA-3 ennfremur Frískamín og Magnamín. Kynningarverð. Kynnist þessum heilsuvörum fyrir veturinn. Opið fimmtudag til kl. 8 e.h. Föstudaga til kl. 7 e.h. og laugardaga kl. 9-12. Það Kemst til skila T Degi Áskritt ou auglýsingar S (96) 24222^^ HÓTEL KEA ^ AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.