Dagur - 21.11.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR -21. nóvember 1986
umatarkrókur.:___________________
Piparkökur, gullnir
múrsteinar o.fl.
- í Matarkróknum
Eignamiöstööin
Skipagötu 14 Sími 24606
Opið allan daginn
I_____Sérhæðir: I
Steinahlíð: 5 herb. m/bílskúr. 0
Seljahlíð: 79 fm 3ja herb. skipti
á hæð á Brekkunni.
Einholt: 4ra herb. 130 fm.
Heiðarlundur: 4ra herb. ca. 130
fm. Skipti á einbýlishúsi.
[ Einbýlishús: {
Kambsmýri: Hæð og ris.
Bjarmastígur: 270 fm. Skipti
möguleg.
Glerárgata: Einbýlishús á
tveimur hæðum.
Langamýri: 226 fm.
Hvammshlíð: Einbýlishús á
tveimur hæðum m/bílskúr, ekki
fullbúið.
Mánahlíð: Einbýlishús á tveim-
ur hæðum m/bílskúr.
Álfabyggð: Einbýlishús á tveim-
ur hæðum m/bílskúr.
| 4ra herb. ibúðir: |
Tjarnarlundur: 4-5 herb. góð
eign.
Strandgata: 4ra herb. 85 fm.
Hólabraut: 4ra herb. í tvíbýlis-
húsi.
Brekkugata: 4ra herb. íbúð á
tveim hæðum ca. 147 fm.
Hafnarstræti: 4ra herb. á mið-
hæð i tvíbýlishúsi.
| 3ja herb. íbúðir: |
| Vantar: |
Vantar raðhúsaíbúð í Furulundi
8-10. Góðir kaupendur.
Vantar 3ja herb. íbúð á Brekk-
unni í skiptum fyrir góða hæð.
Vantar iðnaðarhúsnæði ca. 90-
120 fm nálægt Miðbæjarsvæð-
inu.
Vantar 3ja herb. íbúð á Eyrinni.
Vantar 2ja herb. íbúð á Eyrinni.
Vantar góða 3ja-4ra f\erb. hæð
á Brekkunni.
Vantar góða hæð eða lítið ein-
býlishús á Eyrinni.
Vantar einbýlishús á einni hæð
með bílskúr fyrir góðan kaup-
anda.
IVantar allar stærðir
og gerðir fasteigna
_______á söluskrá.
Eignamiöstöðin
Sölustjori:
Björn Kristjánsson.
Heimasimi: 21776.
Lögmaður:
Ólafur Birgir Árnason.
Fasteignasala
Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg
Opið kl 13-18 virka daga
Sími 21967
Stapasíða: 5 herb. raðhúsaíbúö m/
bilskúr.
Norðurgata: Hæð og ris, 5 herb.
samtals 95,5 fm.
Lækjargata: 3ja herb. eldra húsnæði
með viðbyggingu. Laust strax, hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Flatasiða: Fokhelt einbýlishús á
einni hæð, 136 fm.
Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús
ásamt bílskúr.
Langamýri: 6 herb. einbýlishús á
tveimur hæðum, getur selst í tvennu
lagi.
Norðurgata: 3ja herb. lítil íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi.
Helgamagrastræti: 228 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Tveir kaup-
endur koma til greina.
Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur
hæðum 140 fm.
Byggðavegur: 4ra herb. íbúð á efstu
hæð 110 fm. Geymsla og þvottahús
á hæðinni, hitaveita að öllu leyti sér.
Vantar: Hef mjög sterkan kaupanda
af 4ra herb. raðhúsaíbúð.
Vantar: Hef mjög fjársterkan kaup-
anda af 4ra herb. raðhúsaíbúð með
bílskúr, afhending samkomulag.
Vantar: Vantar 4ra herb. íbúð sunn-
an Þingvallastrætis.
Vantar: Góða tveggja herb. íbúð í
Glerárhverfi, góðar greiðsiur.
Sölum.: Anna Árnadóttir
Heimasími 24207
Ásmundur S. Jóhannsson,
lögfræðingur
Blað
sem erlesið
upp til agna
ÍMHg,
llluðid uð norðan
(Sxíviku)
Brekkusíða: Einbýlishús á tveim
hæðum, grunnur að bílskúr.
Brúnalaug, Öngulsstaðahreppi:
Einbýlishús á tveim hæðum. Ekki full-
búið.
Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð
um 52 fm.
Álfabyggð: Einbýlishús á tveim
hæðum. Innbyggður bílskúr, samt.
um 228 fm. Skipti.
Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð
um 84 fm.
Mánahlíð: Einbýlishús á tveim
hæðum. Bílskúr. Ekki fullbúið. Skipti.
Melgerði: 5 herb. íbúð á tveim
hæðum, samtals um 191 fm.
Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á
jarðhæð um 84 fm.
Strandgata: 3-4ra herb. íbúð á 2.
hæð. Mikið endurbætt.
Steinahlíð: Rúmgóð raðhúsíbúð á
tveim hæðum. Bílskúr. Skipti.
Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim
hæðum um 146 fm.
Svalbarðseyri: 3ja herb. íbúð í einn-
ar hæðar raðhúsi. Gott verð.
Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á
2. hæð. Endurbætt.
Glerárhverfi: 5 herb. sérhæð ásamt
bílskúr.
Fjólugata: Einbýlishús, tvær hæðir
og ris. Laust fljótlega.
Norðurgata: 3-4ra herb. parhúsíbúö
á einni hæð.
Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð
um 61 fm.
Bráðum koma blessuð
jólin og því fara allir
myndarlegir „húsfor-
eldrar“ að baka. Þess
vegna fannst okkur vel
við hcefi að birta upp-
skriftir af nokkrum jóla-
kökum. Þarna eru t.d.
piparkökur með jóla-
glögginni og ensk
ávaxtakaka sem tilvalið
er að baka semfyrst, því
við höfum það fyrir satt
að hún batni með aldrin-
um!
Gamaldags hafrakökur
200 g smjör eða smjörlíki
200 g sykur
2 egg
ca. 240 g hveiti
200 g hafragrjón
2 tsk. lyftiduft.
Sykurinn og smjörið er hrært þar
til það er létt og Ijóst. Allt hitt
sett saman við og hrært vel.
Deigið er sett með skeið á vel
smurða plötu og bakað við 200° C
- í miðjum ofninum - þar til
kökurnar fá á sig gullinn blæ.
Ath. Það verður að líta vel eftir
þeim, því baksturinn tekur
skamma stund.
Brekkugata: Um 118 sérhæð við
Miðbæinn. Hentar vel til skrifstofu-
nota.
Gránufélagsgata: 5-6 herb. íbúö á
þrem hæðum. Laus strax.
Búðasíða: Einbýlishússgrunnur með
bílskúr. Góð kjör.
Hvammshlíð: Einbýlishús á tveim
hæðum, bílskúr. Ekki fullbúið. Skipti.
Góður kaupandi aö 3-4ra herb. rað-
húsi á einni hæð á Brekkunni.
Kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúð-
um, bæði í fjölbýlishúsum og raöhús-
um.
Góður kaupandi að 3ja herb. íbúð
við Furulund 8-10.
Góður kaupandi að einbýlishúsi á
einni hæð á Syðri-Brekku.
Iðnaðar/
verslunarhúsnæði:
Sunnuhlíð: Verslunarhúsnæði á 1.
hæð. Um 104 fm og sameign.
Draupnisgata: Um 64 fm. Góð
lofthæð.
Óseyri: Um 150 fm til sölu eða leigu.
Skipti. Laus strax.
Fjölnisgata: Um 64 fm. Laust strax.
Góð lofthæð.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl.,
Árni Pálsson, hdl.
Piparkökur
250 g smjör eða smjörlíki
125 g síróp
250 g flórsykur
ca. 400 g hveiti
2 tsk. natron
1 tsk. negull
1 tsk. kanill
50 g möndluflögur (smáar)
50 g fínt brytjað súkkat
3 msk. kalt vatn.
Smjörið, sírópið og flórsykurinn
eru sett í pott og suðan látin
koma upp á þessu. Kælt. Þurr-
efnin eru sigtuð saman. Bætt út í
blönduna ásamt möndlum, súkk-
ati og vatni. Hnoðað saman og
gerðar tvær aflangar rúllur ca. 5
cm í þvermál. Settar í plast og
geymdar í kæliskáp nokkra tíma.
Skorið í þunnar sneiðar og sett á
smjörpappírsklædda bökunar-
plötu.
Bökunartími - í miðjum ofni -
er ca. 10 mínútur við 200° C.
Gullnir múrsteinar
Ca. 250 g hveiti
V2 tsk. lyftiduft
125 g sykur
180 g smjör eða smjörlíki
1 eggjarauða.
Glassúr:
250 g flórsykur
2 eggjahvítur.
Skraut:
Möndluflögur.
Deigið er hnoðað og síðan geymt
nokkra tíma í kæli. Breitt út þar
til deigið er ca. 3 mm þykkt.
Skornir út tíglar með kleinuhjóli.
Þeir eru smurðir með glassúrnum
og möndluflögum stráð yfir.
Kökurnar settar á vel smurðar
eða smjörpappírsklæddar bök-
unarplötur.
Bakað við 190° C í ca. 10 mín.
- í miðjum ofni. Pá eiga kökurn-
ar að vera orðnar gulbrúnar,
glassúrinn sléttur og aðeins far-
inn að hefast.
Ensk ávaxtakaka
V2 kg smjör eða smjörlíki
1 kg sykur
8 egg
V2 l mjólk
ca. 1 kg hveiti
4 tsk. lyftiduft
íó kg apríkósur (þurrkaðar)
Vz kg Ijósar rúsínur
V2 kg fíkjur
ca. 300 g hnetur.
Apríkósurnar eru látnar í örlítið
vatn og suða látin koma upp á
þeim. Kældar og skornar í þunn-
ar skífur. Hneturnar eru gróf-
hakkaðar, fíkjurnar brytjaðar
smátt. Sykurinn og smjörið hrært
þar til það er létt og ljóst. Lyfti-
duftið sigtað saman við hveitið.
Hveiti, eggjum og mjólk blandað
í sykur/smjörhræruna til skiptis.
Ávextirnir settir út í og blandað
vel.
Deiginu er skipt í tvo stóra
forma. Bakað við 180° C - neðar-
lega í ofninum. Bökunartími ca.
1 klst. Ath. með grönnum tré-
pinna hvort kakan sé bökuð.
Heimsins besta
furstakaka
Ca. 250 g hveiti
125 g sykur
125 g smjör eða smjörlíki
1 egg
2 eggjarauður
2 tsk. lyftiduft.
Fylling:
200 g flórsykur
200 g möndlur
2 eggjahvítur
V2 tsk. kardimommur
'/2 tsk. kanill.
Deigið hnoðað. % hlutar deigsins
eru settir innan í kringlóttan
form. Möndlurnar eru hakkaðar
og þeim blandað saman við
eggjahvfturnar, flórsykurinn og
kryddið. Þessi blanda er sett yfir
deigið í forminum. Afgangurinn
af deiginu er breiddur út og skor-
inn í lengjur. Þær eru settar ofan
á kökuna þannig að þær myndi
tígla sín á milli.
Penslað með eggi og bakað í
200° C heitum ofni - neðarlega.
Bökunartími ca. 30 mínútur.
Vegna mikillar sölu vantar nu allar stærðir
______og geröir fasteigna á söluskrá.
Fasteignasalan
Brekkugötu 4,
Sími21744
Opið allan daginn til kl. 18.00