Dagur - 21.11.1986, Side 12

Dagur - 21.11.1986, Side 12
12 - DAGUR - 21. nóvember 1986 FÖSTUDAGUR 21. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fróttir. FÖSTUDAGUR 21. nóvember 17.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Litlu Prúduleikararn- ir. (Muppet Babies). 18. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 16. nóvember. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Spítalalif. (M*A*S*H). Áttundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð banda- ríska hersins í Kóreustríð- inu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 19.30 Fróttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Só gamli. (Der Alte). 23. Einn í ráðum. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi: Þórhallur Eyþórsson. 21.10 Unglingamir í frum- skóginum. Umsjón: Ámi Sigurðsson. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.40 Þingsjá. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 21.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni. 22.35 Seinni fréttir. 22.40 Hrægammur. (Dögkeselyu) Ungversk sakamálamynd. Leikstjóri Ferenc András. Aðalhlutverk: György Cserhalmi, Hédi Temesy, Zita perczel og Maria Gladkowska. Söguhetjan er mennta- maður sem vinnur fyrir sér meo því að aka leigubíl. Hann verður fyrir barðinu á óvenjulegum þjófum og grípur til örþrifaráða til að rétta hlut sinn. Þýðandi: Hjalti Kristgeirs- son. 00.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. nóvember 14.20 Þýska knattspyrnan - Bein útsending. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Ámadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (20). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Málmfríður Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Bayem Uerdingen Bayem Miinchen. 16.20 Hildur. Sjöundi þáttur. Dönskunámskeið í tíu þáttum. 16.45 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 18.25 Fréttaágrip á tókn- máli. 18.30 Ævintýri fró ýmsum löndum. 19. þáttur. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir. Big Country. Umsjón: Pétur Steinn Guðmundsson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Kvöldstund með Magnúsi Eiríkssyni. Ragnheiður Daviösdottir spjallar við Magnús Eiríks- son tónlistarmann. Þá flyt- ur Magnús nokkur laga sinna ásamt Pálma Gunn- arssyni. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 20.35 Klerkur í klípu. (All in Good Faith). Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Richard Bri- ars og Barbara Ferris. Þýðandi: Stefán Jökuls- son. 21.00 Benji. Bandarísk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Joe Camp. Aðalhlutverk: PeterBreck, Edgar Buchanan, Terry Carter og Christopher Connelly. Söguhetjan er hundurinn Benji sem bjargar ungum vinum sínum úr miklum háska með trygglyndi sínu og skynsemi. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 22.30 í álögum (Spellbound) Bandarisk bíómynd frá 1945. s/h Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Gregory Peck. Læknir á geðsjúkrahúsi hrífst af manni, sem hald- inn er minnisleysi og ótt- ast að hann sé morðingi, og hjálpar honum að kom- ast að hinu sanna. Salvador Dali annaðist draumaatriðin í myndinni. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 00.25 Dagskrárlok. Umsjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskró • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (14). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. SUNNUDAGUR 23. nóvember 14.30 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 14.40 Wolfgang Amadeus Mozart IV. Svona eru þær allar (Cosi fan tutte). Gamanópera flutt á tón- listarhátíð í Salzburg. Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgar leikur, Ricar- do Muti stjómar. Kór Ríkis- ópemnnar í Vín syngur. Tveir liðsforingjar guma mjög yfir skálum af trygg- lyndi unnusta sinna. Spak- vitur maður býðst þá til að sýna þeim og sanna hverf- lyndi kvenna og um þetta veðja þeir með sér. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 17.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Kópurinn. (Seal Morning) - Fjórði þáttur. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Auglýsingar. 20.05 Meistaraverk. 4. Stanley Spencer. 20.15 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál á líðandi stundu. 21.00 Látbragðsleikur á Listahátíð - Fyrri hluti. Nola Rae og John Mowat sýna látbragðsleikþætti úr verkum Shakespeares: „Nú skal hefja nomaseið" úr Mackbeth, „Harmleik- inn um Handlet" (Hamlet) og „Lé konung og hirðfífl hans". Frá sýningu þeirra í Iðnó á Listahátíð í Reykja- vík. 21.50 Oppermann-systkin- in - Fyrri hluti. Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Lion Feuchtwanger. Örlagasaga gyðingafjöl- skyldu í Berlín eftir að nas- istar hafa komist til áhrifa í Þýskalandi. Síðari hluti verður sýndur á mánudagskvöldið. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.55 Dagskrárlok. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr fomstugreinum landsmálablaðanna. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjómendur: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menning- armál. Umsjón: Óðinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. (Frá Akureyri. 19.35 Lestur ú nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdótt- ir. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Ljóðarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b) Úr sagnasjóði Árna- stofnunar. Hallfreður Örn Eiríksson segir frá. c) Frá Ólafi Péturssyni. Gils Guðmundsson les frásöguþátt. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá frétta- manna útvarps. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Fréttir. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einars- son og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki“ eftir Stefán Jónsson. Áttundi þáttur: „Þegar á reynir“. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Sögumaður: Gísli Hall- dórsson. (Áður útvarpað 1968). 17.00 Að hlusta á tónlist. Áttundi þáttur: Hvað er svíta? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnús- son flyíur þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Vor og haust í Versöl- um. Anna Snorradóttir segir frá. (Áður á dagskrá í apríl 1983). 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og lit- ið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson- ar. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. nóvember 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Seltjarnarnes- kirkju. Prestur: Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Sólborgarmál. Fyrri þáttur. Klemenz Jónsson samdi útvarpshandrit og stjómar flutningi. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Flytjendur: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Valgerður Dan og Ragnheiður Steindórsdóttir. Hreinn Valdimarsson valdi tónlistina. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Frá „Carl Maria von Weber" -hátíðartónleik- um austur-þýska útvarps- ins 4. janúar s.l. í tilefni 200 ára frá fæðingu hans. 18.00 Skáld vikunnar - Sjón. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. FÖSTUDAGUR 21. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Málefni landsbyggðarinnar, vin- sældalistagetraun og e.t.v. lifandi tónlist í beinni útsendingu. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónlist og frétt- um í umsjá Gunnlaugs Sig- fússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. LAUGARDAGUR 22. nóvember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgrunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Ástin og ellin", saga eftir Isaac Bashevis Singer. Elías Mar les fyrri hluta þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Samsett dagskrá frá íslenska Ríkisútvarpinu. Kynnir: Sigurður Einars- son. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri). 00.55 Dagskrárlok. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og SAmúel Erni Erl- ingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 12.00. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gam- an af. Umsjón: Hulda Svan- bergsdóttir og Drífa Am- þórsdóttir. SUNNUDAGUR 23. nóvember 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjómandi: Erna Arnar- dóttir. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 10.00-12.00 Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. sjónvarpl lrás 21 Ijósvakarýni. Uppbyggilegm efni í skammdeginu, takk Maður var óvenju hress síðla kvölds seinasta sunnudag eftir að hafa horft á lokaþátt framhaldsmyndaflokksins Ljúfa nótt. Þegar ég segi óvenju hress þá miöa ég við sunnudagskvöldin þar á undan, þegar maður var alveg niðurbrotinn eftir að hafa horft á áðurnefndan þátt. Óskaplega hlýtur þessi Scott Fitzgerald að hafa átt bágt meðan hann samdi skáld- söguna sem myndin er gerð eftir. En þó svo að myndin hafi veriö svona dapurleg þá var þó eitthvað við hana sem togaði mann að imbanum. Kannski hefur það verið þetta listræna yfirbragð sem menn- ingarvitar tala gjarnan um, en ég þori varla að nefna vegna þess áð ég er ekki alveg klár á hvað það er. En gjarnan vildi ég að Sjónvarpið kæmi nú með eitthvert uppbyggi- legra efni en þessa mynd. Svo sannarlega veitir ekki af því, einmitt nú þegar skamm- degismyrkrið er að hvolfast yfir með þeim áhrifum sem það virðist hafa á sumt fólk. Umræðuþátturinn um Haf- skipsmálið var lélegur og framkoma ráðherranna Matt- hiasar Bjarnasonar og Alberts Guðmundssonar við stjórnanda þáttarins fyrir neð- an allar hellur. Það er Ijóst að blaða- og fréttamenn verða að vera mjög á varðbergi gagnvart þeirri viðleitni ýmsra aðila að búa til ímynd skúrka af þeim. Þátturinn [ takt við tímann er mjög góður og sýnist ekki ætla að gefa neitt eftir þáttun- um Á líðandi stund sem voru í sjónvarpinu í fyrra. Er ekki að efa að slíkir þættir sem þessir eiga langa framtíð fyrir sér í sjónvarpinu. Fólk virðist taka svona létt innlent efni beint (æð. Sem betur fer kom skoð- anakönnunin, sem gerð var til að kanna vilja manna um áframhaldandi rekstur Rásar 2, vel út, og þvi meiri líkur á að við dreifbýlingar fáum að njóta hennar áfram. Mér finnst lagaval stöðvarinnar hafa batnað mikið síðan Bylgjan hóf starfsemi. Gömlu Þórhallur Ásmunds- son skrifar lögin heyrast nú mun meira og músíkin er fjöibreyttari. Sem sagt umsjónarmenn þáttanna eru sjálfsagt farnir að spila uppáhaldslögin sín sjaldnar en áður, en margir vildu halda fram að þeir spil- uðu þau aðallega. Viðtals- þættirnir að loknum vin- sældalistanum á fimmtudög- um eru oftast mjög góðir óg svo var þátturinn fyrir viku þegar talað var við fréttaljós- myndarann kunna Svein Þormóðsson. Lifi Rásin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.