Dagur - 15.12.1986, Blaðsíða 8

Dagur - 15.12.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 15. desember 1986 Miðnæturleikir í biaki í Glerár Jóhann Sigurðsson og félagar hans í Þór mættu ofjörlum sínum í gær og töpuðu stórt fyrir ÍR í Seljaskóla. Mynd: kk Körfubolti 1. deild: Þórsarar mættu ofjörlum sínum Fyrsti sigur liðs KA í dei - sigraði Víking 3:1 í spennar Kvennalið KA tapaði 0:3 fyrir - og töpuðu fyrir ÍR 67:91 íþróttÍL Knatt- spyrnu- úrslit Úrslit leikja í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar uni helgina urðu þessi: 1. dcild: Aston Villa-Man.Utd. 3:3 x Liverpool-Chelsea 3:0 l.uton-Everton 1:0 1 Man.City-West Ham 3:1 1 Newcastle-Nottm.Forest 3:2 1 Norwich-Arsenal 1:1 x Q.P.R.-Charlton 0:0 x Southampt.-Coventry fr. x Tottenham-Watford 2:1 1 Wimbledon-Sheff.Wed. 3:0 1 Leicester-Oxford 2:0 2. deild: Bradford-W.B.A. 1:0 Barnsley-Sunderland 1:0 Blackburn-Oldham fr. 1 C.Palacc-Hull 5:1 Grimsby-Stoke 1:1 I.eeds-Brighton 3:1 Millwall-Huddersf. 4:0 Plymouth-Dcrby 1:1 x Keading-lpswich 1:4 Sheff.Utd.-Portsmouth 1:0 1 Shrewsbury-Birmingham 1:0 Staðan Staðan í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar er þessi: 1. deild Arsenal 19 11-5-3 31:10 38 Nottm.Forest 19 11-2-6 42:27 35 Livcrpool 19 10-4-5 39:22 34 Everton 19 9-5-5 31:19 32 Luton 19 9-5-5 22:16 32 West Ham 19 8-6-5 30:3130 Norwich 19 8-6-5 27:29 30 ShefT.Wed. 19 7-8-4 34:29 29 Coventry 18 8-5-5 17:14 29 Tottenham 19 8-5-6 26:24 29 Wimbledon 19 9-1-9 26:22 28 Watford 19 7-4-8 34:27 25 Oxford 19 6-6-7 22:32 24 Southampt. 18 7-2-9 34:39 23 Newcastle 19 5-6-8 23:29 21 Q.P.R. 19 5-5-9 18:25 20 Leicester 19 5-5-9 22:30 20 Man.United 19 4-7-8 23:25 19 Charlton 19 5-4-9 19:30 19 Aslon Villa 19 54-10 25:4219 Man.City 19 4-6-9 19:26 18 Chelsea 19 3-7-9 18:37 16 2. deild Oldham 18 11-4-3 31:16 37 Portsmouth 19 10-6-3 23:12 36 Plymouth 19 9-7-3 30:22 34 Derby 19 104-5 25:18 34 Ipswich 19 8-7-4 32:24 31 Leeds 19 9-3-7 25:20 30 W.B.A. 19 8-4-7 25:20 28 Sheff.Uld. 18 7-7-5 24:21 28 Grimsby 19 6-8-5 19:18 26 Millwall 19 7-4-8 24:20 25 C.Palace 19 8-1-10 27:33 25 Stoke 19 7-3-9 22:21 24 Birmingham 19 6-6-7 25:26 24 Shrewsbury 19 7-3-9 19:23 24 Hull 19 7-3-9 19:32 24 Sundcrland 19 5-8-6 22:26 23 Bradford 18 6-4-8 26:30 22 Brighton 19 5-6-8 19:24 21 Reading 18 5-4-9 26:32 19 Blackhurn 17 4-4-9 16:22 16 Barnsley 18 3-7-8 14:20 16 Huddersf. 17 4-3-10 18:31 15 Þórsarar mættu ofjörlum sínum þegar Jteir öttu kappi við ÍR í 1. deild Islandsmótsins í körfuknatt- leik í gær'. ÍR-ingar unnu mjög sann- færandi sigur, 91:67 í leik sem hvorki bauð upp á mikla spennu né góðan körfubolta. Baráttan sat í fyrirrúmi og þar höfðu frískir ÍR- ingar vinninginn. Það var jafnræði með liðunum fram- an af leiknum og reyndar voru það Þórsarar sem höfðu frumkvæðið lengi vel. Þegar staðan var 25:23 Þórsurum í vil, kom hræðilegur kafli hjá þeim þar sem hvorki gekk né rak. ÍR-ingar pressuðu þá mjög í vörninni, léku maður á mann og gerðu það vel. Þetta setti Þórsara úr jafnvægi og algjör upp- lausn ríkti um tíma í sókninni. ÍR-ing- ar gengu á lagið og breyttu stöðunni í 42:25 á skömmum tíma. Staðan í hálf- leik var svo 42:29. Þessi slæmi kafli var tvímælalaust vendipunkturinn í leiknum, því þó Þórsarar hresstust örlítið í síðari hálf- leik eygðu þeir aldrei möguleika á því að minnka muninn. ÍR-ingar héldu sínu og vel það og úrslitin eins og áður segir 91:67. Hjá Þórsurum voru ívar Webster og Bjarni Össurarson bestir. ívar var að vísu óvenju slakur í vörninni að þessu sinni en á móti kom að hann var óvenju góður í sókninni. Sennilega hefur skotnýting hans sjaldan verið eins góð og í þessum leik. Bjarni er óðum að verða einn af lykilmönnum liðsins, baráttuglaður leikmaður með skemmtilega boltameðferð. Hjá ÍR voru það gamla brýnið, Kristinn Jörundsson og Karl Guðlaugs- son sem stóðu upp úr. Sæmilegir dómarar voru Bergur Steingrímsson og Ómar Scheving. Stig ÍR: Björn Steffensen 21, Jón Örn Guð- mundsson 18, Kristinn Jörundsson 18, Karl Guðlaugsson 16, Bragi Reynis- son 8, Vignir Hilmarsson 6, Jóhannes Sveinsson 2 og Björn Leósson 2. Stig Þórs: ívar Webster 26, Bjarni Össurarson 11, Jóhann Sigurðsson 10, Konráð Óskars- son 9, Hólmar Ástvaldsson 4, Eiríkur Sigurðsson 3, Guðmundur Björnsson 2 og Björn Sveinsson 2. -JHB KA vann sinn fyrsta leik í 1. deild karla í blaki aðfaranótt sunnudags er liðið lagði Víking að velli í íþróttahúsi Glerár- skóla með þremur hrinum gegn einni í æsipennandi og skemmtilegum leik. Leikurinn hófst klukkan 23.50 á laugar- dagskvöldið og lauk kl. 01.35 eftir miðnætti. Áður hafði kvennalið Víkings lagt KA að velli mjög örugglega 3:0 og hófst sá leikur um kl. 22.30. Ástæðan fyrik þessari tíma- setningu leikjanna var sú að Víkingsliðin komust ekki norður vegna ófærðar fyrr en rétt fyrir kl. 22 á laugardags- kvöldið. KA-Víkingur karla: Fyrsta hrinan var hnífjöfn í byrjun og upp í 8:8. Þá náðu Vík- ingar yfirhöndinni og breyttu stöðunni í 13:10. KA-menn náðu að jafna 13:13, komast yfir og sigra 15:13. Önnur hrinan var einnig jöfn og mikil baráttuhrina. Víkingar náðu góðri forystu í byrjun og komust í 10:1. KA-menn minnk- uðu muninn en Víkingar voru sterkari á endasprettinum og sigruðu 18:16. Þriðja hrinan var eins og þær tvær fyrri mjög jöfn en KA-menn voru sterkari og sigruðu 15:13. I fjórðu hrinunni byrjuðu KA- menn með látum, ákveðnir í því að ná í sín fyrstu stig í deildinni og komust í 10:0. Víkingar kom- ust síðan meira inn í leikinn en KA-menn gáfu sinn hlut ekki eft- ir og sigruðu í hrinunni 15:9. KA sigraði því í leiknum með þremur hrinum gegn einni og liðið náði þar með í sín fyrstu stig í deild- inni í vetur. KA hefur verið að sækja sig að undanförnu og uni síðustu helgi var liðið nærri því að leggja íslandsmeistara Þróttar að velli. KA-Víkingur kvenna: Víkingstelpurnar mættu ákveðnar til leiks og náðu yfir- höndinni strax í byrjun. Þær komust í- 8:2 í fyrstu hrinunni, KA minnkaði muninn í 10:5 en Víkingsstelpurnar bættu um bet- ur og sigruðu 15:5. í annarri hrin- unni hafði Víkingur yfirhöndina allan tímann og sigraði mjög íslandsmót yngri fli Þór sigr 5. og 2 - en jafntefli \ Keppni í Norðurlandsriðli á Islandsmóti yngri flokka í handknattleik hófst á laugar- daginn með þremur leikjum. KA og Þór áttust við í 5., 4. og 3. flokki og var leikið í Iþrótta- höllinni. Þór sigraði mjög örugglega í 5. og 3. flokki en liðin skildu jöfn í 4. flokki. Einnig áttu lið frá Völsungi að mæta til leiks en leikjum þeirra var frestað til 30. desember. 5. flokkur: Þór hafði mikla yfirburði í 5. flokki og vann stórsigur 16:7. í hálfleik var staðan 6:2. Guð- mundur Benediktsson fór á kost- um í þessum Ieik og skoraði 8 mörk fyrir Þór þrátt fyrir að hafa verið tekinn úr umferð allan leik- inn. Hin mörk Þórs gerðu þeir Jósep Ólafsson 5, Ómar Kristins- son 2 og Jóhann Bergsson 1. Mörk KA: Arnar Sveinsson 3, Leó Örn Þorleifsson 1, Helgi Arason 1, ívar Bjarklind 1 og Örvar Arngrímsson 1. Guðmundur Bencdiktsson fór á kostum í leik Þórs og KA í 5. flokki. Hér skorar hann eitt marka sinna í leiknum. Mynd: rþb

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.