Dagur - 15.12.1986, Blaðsíða 9

Dagur - 15.12.1986, Blaðsíða 9
15. desember 1986 - DAGUR - 9 Umsjón: Kristján Kristjánsson skóla: karla- ildinni ídi leik. Víkingi örugglega 15:3. Það sama var uppi á teningnum í þriðju hrin- unni sem Víkingsstelpurnar unnu 15:8 og samtals 3:0 í leiknum. KA-stelpurnar virtust frekar áhugalausar að þessu sinni og léku flestar langt undir getu. Kannski að þær hafi verið orðnar syfjaðar. okka í handknattleik: aðiKAí I. flokki rarð í 4. flokki 4. flokkur: Leikurinn var jafn og spenn- andi allan tímann og lauk með jafntefli 9:9. í hálfleik hafði KA yfir 6:5 en Pórsarar gáfu sinn hlut ekki eftir og náðu að jafna 7:7 og komast yfir 8:7, KA jafnaði 8:8, Þór skoraði sitt 9. mark en KA jafnaði 9:9 undir lokin. Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 5, Gauti Hauksson 2, Árni P. Jóhannsson 1 og Haukur Ragn- arsson 1. Mörk KA: Karl Karls- son 5, Jón Egill Gíslason 3 og Arnar Arngrímsson 1. 3. flokkur: í þessum leik gerðu Þórsarar út um leikinn í fyrri hálfleik og höfðu skorað 12 mörk í hálfleik á móti 5 mörkum KA-manna. í síðari hálfleik skoruðu KA-menn 7 mörk á móti 5 mörkum Þórsara en það dugði ekki til og úrslitin 17:12 fyrir Þór. Mörk Þórs: Árni Þór Árnason 7, Sævar Árnason 3, Þórir Áskelsson 2, Kjartan Guðmundsson 2, Axel Vatnsdal 2 og Guðmundur Guðmundsson 1. Mörk KA: Halldór Kristinsson 4, Stefán Pálmarsson 3, Björn Pálmason 3 og Jón E. Jóhanns- son 2. Þetta var hluti af fyrstu „túrn- eringunni“ af þremur í Norður- landsriðli. Þau lið sem standa best að vígi að þeim loknum vinna sér sæti í úrslitakeppninni seinni partinn í vetur. Staðan 1 . deild Úrslit leikja um helgina og staðan í 1. deild Islandsmóts- ins í körfuknattleik er þessi: ÍS-UBK 53:65 ÍR-Þór 91:67 ÍR 11 9-2 1008:776 18 Þór 10 7-3 836:765 14 UMFG 9 6-3 707:645 12 UBK 114-7 660:804 8 UMFT 9 2-7 675:771 4 ÍS 10 2-8 603:728 4 Hafsteinn Jakobsson lék vel með KA gegn Víkingi. Hér „smassar“ hann með tilþrifum. Staðan 1. deild Einn leiktir fór l'rani í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik í gær, Breiðablik sigraði Stjörnuna í Digranesi með 25 mörkuin gegn 24. Staðan í deildinni er því þessi: Víkingur 9 7-1-1 211:191 15 LIBK 9 7-1-1 204:192 15 FH 9 6-1-2 228:196 13 Valur 9 5-1-3 229:199 11 KA 9 4-1-4 199:210 5 Fram 8 4-0-4 188:172 í Stjarnan 8 3-1-4 200:201 1 KK 9 3-0-6 179:202 f Haukar 9 2-0-7 188:222 4 Ármann 9 0-0-9 179:220 ( 2. deild LJrslit leikja um helgina og staðan í 2. deild íslandsmóts- ins í handknattleik er þessi: Fvlkir-IR UMFA-HK Grótta-Reynir ÍA-ÍBV Þór-ÍBK ÍR UMFA Þór Reynir Grótta ÍBV HK ÍBK Fylkir ÍA 17:18 26:25 27:27 27:26 frestað 8 7-1-0 206:151 15 7 6-0-1 172:140 12 6 3-2-1 126:131 8 8 24-2 179:200 8 7 3-1-3 158:179 7 7 3-0-4 161:139 6 8 3-0-5 180:170 6 7 2-1-4 141:142 5 8 1-1-6 154:186 3 6 0-0-6 118:158 0 Kemur Clarke til Akureyrar? - Von er á einum fremsta golfleikara Evrópu til Akureyrar í sumar Miklar líkur eru á því að How- ard Clarke einn fremsti golf- leikari í Evrópu komi til Akur- eyrar næsta sumar og taki hér þátt í golfmóti, haldi sýningu og sjái um kennslu. Clarke er 3. besti golfleikari í Evrópu, á eftir þeim Ballesteros og Bern- ard Langer, samkvæmt tekju- lista. Hann spilar aðallega í Bandaríkjunum og er fastur maður á mótum þar á meðal þeirra bestu. David Barnwell golfkennari GA er í sama golfklúbbi og How- ard Clarke í Leeds á Englandi og hann tjáði blaðamanni Dags að Clarke væri tilbúinn að koma hingað næsta sumar. Hann myndi þá hugsanlega keppa í Artic- open í lok júní eða einhverju öðru móti ef hann kæmi á öðrum tíma. Hlíðarfjall: Lyflur opnar - í vikunni Skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli verða opnar almenningi í vik- unni frá kl. 10.30 til 15 ef veð- ur leyfir og um næstu helgi á sama tíma. Ágætis skíðafæri er í Fjallinu núna og er fólk hvatt til þess að nýta sér þessa einstöku aðstöðu sem þar býðst. David Barnwell dvelur í Eng- landi um þessar mundir og hann hefur verið duglegur að kynna Artic-open mótið fyrir samlönd- um sínum og í viðtali við enskt blað, hælir hann íslendingum í hástert og þeirri frábæru aðstöðu sem Akureyringar búa við að Jaðri. Hann vonast eftir því Yorkshire-golfararsjáisér fært að koma til íslands til þess að taka þátt í mótinu, eins og hann segir sjálfur. Barnwell talar einnig um það í viðtalinu að á tímabilinu júní til september sé hægt að spila golf allan sólarhringinn á íslandi. -KK/gk-« Staðan 1 . deild Staðan í 1. deild karla í blaki er þessi: Þróttur R 6 6-0 18: 5 12 Fram 8 6-2 21:11 12 Víkingur 9 6-3 20:12 12 ÍS 9 5-4 18:19 10 HK 7 4-313:12 8 Þróttur N 7 2-5 13:19 4 KA 7 1-610:19 2 HSK 91-810:26 2 1. deild kvenna Staðan í 1. deild kvenna í blaki er þessi: ÍS 5 5-0 15: 3 10 Víkingur 6 5-1 15: 4 10 UBK 5 2-3 10: 9 4 Þróttur R. 4 2-2 8: 8 4 KA 6 1-5 3:15 2 HK 4 0-4 0:12 0 ; jíy\ * - Uftóf ■■ ^ mm 1 I V i 11 pss p.1 Jm SporthúycL HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.