Dagur - 15.12.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 15.12.1986, Blaðsíða 14
14 - DAQUR - 15, de^ember 1986 Góður stálsmiður óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25309 eftir kl. 18.00. Til sölu bakarofn, helluborð, eld- húsvaskur. Einnig Rafha „kubbur“. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26645. Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, birópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bilinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Einstaklingsíbúð. Ungur framkvæmdastjóri óskar eftir einstaklingsíbúð til leigu frá næstu mánaðamótum. Vinsam- legast leggið inn nafn og síma- númer inn á augýsingadeild Dags merkt: „Einstaklingsíbúð". Ungt barnlaust par óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð á leigu fyrir mán- aðamót jan.-febr. Uppl. í síma 25274. Vinnusími 26608. (Elliði Hreinsson). Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi“ barnavítamínið, „Tiger" kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Óskum eftir að kaupa ódýrt: Notaðan ísskáp, eldavél, tvíbreið- an svefnsófa og fataskáp. Uppl. í síma 22813. Ungar konur á öllum aldri! Hjá okkur fæst jólagjöfin handa Vininum með EILÍFÐAR- ÁBYRGÐ. R.R. búðin Brekkugötu 5 sími 22820. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 24839. Geymið auglýsinguna. Föndur • Föndur. Enn á ég striga, filt, efni til að mála á, 4 litir. Bjöllur, hattar, augu, nef, hringi á dagatöl, 3 litir. Títuprjónar, teiknibólur, dúskamót. Kringlóttir rammar, rauðir, hvítir, brúnir. Fullt af heklugarni í hespum, stórum og litlum dokkum. Rautt í mörgum grófleikum. Ný sending af velour- göllum. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá kl. 10-6. Teppaland Teppaland - Dúkaland Sænska KÁHRS parketið fæst í mörgum viðartegundum. Gæða- vara á góðu verði. Nýkomnar mottur í miklu úrvali, verð frá kr. 495- Opið laugardaga. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu Volvo 343 DL, árg. '77. Sjálfskiptur. Góður bíll. Fæst á góðu verði og mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 23184. Subaru 1800 GL 4WD, árg ’85, til sölu. Ek. 22 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 26077 eftir kl, 18.00. Til sölu Mazda 929 árg. ’79. Uppl. í síma 24222 á daginn og 26926 á kvöldin. (Sverrir). Síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 24627. Atvinnujólasveinar á lausu. Uppl. í Samkomuhúsinu sími 25073. Óska eftir að kaupa Sinclair spectrum 48 k, með stýripinna og leikjum. Uppl. í síma 23736 milli kl. 19 og 20. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur fyrir hús- félög og fyrirtæki. Guðmundur Gunnarsson Sólvöllum 3, sími 26767. Bílskúr óskast til leigu á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma 22505. Gallery Nytjalist. Hjá okkur er að finna margvíslega vandaða muni sem unnir eru úr tré, ull, leðri, silfri og fleiru. Allt unnið af fólki búsettu á Norður- landt. Opið hús er á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-22. Þá getur þú séð ofið og jafnvel set- ið sjálf við vefstól. Á föstudögum og laugardögum er opið frá kl. 14.00. Gallery Nytjalist er í gamla útvarpshúsinu við Norðurgötu. Frá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Hef eldri bækur frá kr. 200. íslenskir sjávarhættir 1 .-5. og íslenska orðabók. Nýjar bækur væntanlegar þessa dagana. Afgreiðsla frá kl. 13-16 og á kvöldin. Umboðsmaður á Akureyri, Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, sími 22078. Bílasala Til sölu: Trabant, station, árg. '87. Verð 82.000. Dæmi um greiðslu: 25.000 út og afb. á 8. mán. Nokkrir Subaru Sedan árg. '87, 4x4 og Subaru st. sjálfsk. árg. ’87, 4x4. Nissan Sunny árg. '87. Sjálfskiptir, beinskiptir og vökvastýri. Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5a, sími 22520. Heimasími 21765. FUMDIR REGLA MUSTERISRIDDARA: ATHUGIÐ Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Bókvali og hjá Júdith í Langholti 14. r « Borgarbíó Mánudag kl. 9.00. Læknaskólinn (Bad Medicine) Tóbaksreykur s. menaar loftið 09 er hættulegur heilsunni. Ull LANDLÆKNIR I I V EFNAGERÐIN SÍMI 96-21400-AKUREYRI J .. og síðan nokkrir droparaf sósulit frá Flóru Hvenær byrjaðir þú Jf* llXrtR0AB • Akureyri - Mývatn - Akureyri Breytt áætlun um jól og nýár Frá Reynihlíð 19. des. kl. 08.00. 22. des. kl. 08.00. 29. des. kl. 08.00. 4. jan. kl. 17.00. Frá Akureyri 18. des. kl. 16.30. 19. des. kl. 16.30. 22. des. kl. 16.30. 30. des. kl. 16.30. Farpantanir í Hótel Reynihlíð sími 96-44170 og afgreiðslu Sérleyfisbíla, Geislagötu 10, sími 96-24729. Sérleyfisbílar Akureyrar. Vinnuvélstjóri Vinnuvélstjóri óskast á veghefil. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Vegagerðar ríkisins, pósthólf 38, Akureyri. Vegagerð ríkisins, Akureyri. Prófarkalesari, óskast til starfa eftir kl. 17 frá mánudegi til fimmtu- dags og á sunnudögum. Góð íslenskukunnátta áskilin. Upplýsingar gefur Áslaug Magnúsdóttir, sími 24222. Strandgötu 31. III framsóknarmenn |||1 AKUREYRI Bæjarmálafundur verður mánudaginn 15. desember kl. 20.30. í Eiðsvallagötu 6. 1. Dagskrá baejarstjórnarfundar. 2. Öldrunarmál. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.