Dagur - 19.03.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 19. mars 1987 Vegna mikillar sölu vantar nýlega bíla í salinn - Láttu skrá bílinn og fáðu góð tilboð. ■ -C Kawasaki fjórhjól 1987 fyrirliggjandi ☆ Vélsleðar - Nýir/notaðir. ☆ Fjórhjól notuð á hagstæðum kjörum. ______________________________________________________íþróttir. íslandsmót yngri flokka í handknattleik: Þór í úrslit í 3. flokki pilta og stúlkna - KA í 4. flokki Þriðja og síðasta umferð í Norðuriandsriðli yngri flokka í handknattleik fór fram í nýju íþróttahöllinni á Húsavík um síðustu helgi. Keppt var í 4. og 3. flokki og 3. flokki kvenna. Þór hefur unnið sér rétt til að leika í úrslitakeppninni í 3. flokki pilta og stúlkna og KA í 4. flokki. Þriðji og síðasti leik- ur Þórs og KA í 5. flokki fer fram í Skemmunni í kvöld kl. 17 og þá skýrist það hvort liðið kemst í úrslitakeppnina í þeim flokki. Leikirnir á Húsavík voru margir hverjir mjög jafnir og spennandi. 4. flokkur: Þór sigraði Hött frá Egilsstöð- um með 15 mörkum gegn 10. Mörk Þórs skoruðu: Rúnar Sigtryggsson 4, Aðalsteinn Páls- son 3, Árni P. Jóhannsson 3, Ómar Kristjánsson 2, Hákon Örvarsson 1, Haukur Ragnars- son 1 og Sigurður Gauti Hauks- son 1. Mörk Hattar skoruðu: Hörður Guðmundsson 5, Ragnar Egils- son 2, Sigurður Jónsson 1, Krist- ján Magnússon 1 og Sigurþór Arnarsson 1. KA sigraði Þór með 12 mörk- um gegn 10 eftir að hafa haft yfir 6:4 í hálfleik. Þessi sigur dugði KA til að sigra í riðlinum. Mörk KA: Karl F. Karlsson 5, Ægir Dagsson 3, Jón Egill Gísla- son 2, Jón Árnason 1 og Karl Pálsson 1. Mörk Þórs: Sigurður Gauti Hauksson 3, Hákon Örvarsson 3, Ómar Kristjánsson 1, Haukur Ragnarsson 1, Rúnar Sigtryggs- son 1 og Árni P. Jóhannsson 1. Leikur KA og Hattar var mjög jafn og spennandi en KA-menn voru sterkari í lokin og sigruðu 17:16 eftir að hafa haft yfir 8:7 í hálfleik. Mörk KA: Jón Egill Gíslason 6, Þorvaldur Þorvaldsson 3, Karl F. Karlsson 3, Björn Sigbjörns- son 2, Arnar Arngrímsson 1, Karl Pálsson 1 og Baldvin Jóns- son 1. Mörk Hattar: Sigurþór Arn- arsson 5, Kristján Magnússon 4, Ingvar Valsson 3, Ragnar Egils- son 2 og Hörður Guðmundsson 2. Þór sigraði Völsung með 14 mörkum gegn 10, staðan í hálf- leik var 7:5. Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggs- son 5, Hákon Örvarsson 3, Haukur Ragnarsson 2, Ómar Kristjánsson 1, Sigurður Gauti Hauksson 1, Árni P. Jóhannsson 1 og Aðalsteinn Pálsson 1. Mörk Völsungs gerðu þeir: Ásmundur Arnarsson 7 og Ingv- ar Dagbjartsson 3. KA sigraði Völsung mjög örugglega 16:9 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:3. Mörk KA: Jón Egill Gíslason 8, Karl F. Karlsson 3, Karl Páls- son 2, Jón Árnason 1, Guðmund- ur Guðmundsson 1 og Þorvaldur Þorvaldsson 1. Mörk Völsungs: Jónas Grani Garðarsson 5, Ásmundur Arnars- son 3 og Baldvin Viðarsson 1. Völsungur sigraði Hött 14:12 í jöfnum leik en í hálfleik var stað- an 7:6 fyrir Völsung. Mörk Völsungs: Ásmundur Arnarsson 9, Ingvar Dagbjarts- son 4 og Baldvin Viðarsson 1. Mörk Hattar: Ingvar Valsson 4, Sigurþór Arnarsson 3, Ragnar Egilsson 2, Hörður Guðmunds- son 2 og Kristján Magnússon 1. 3. flokkur: Þórsarar unnu stórsigur á Völsungi í 3. flokki. Úrslitin 21:7 eftir að staðan hafði verið 10:4 í hálfleik. Mörk Þórs: Árni Þ. Árnason 5, Axel Vatnsdal 4, Sverrir Ragn- arsson 4, Sævar Árnason 3, Kjartan Guðmundsson 2, Þórir Áskelsson 1, Hjalti Hjaltason 1 og Guðmundur Guðmundsson 1. Mörk Völsungs: Vilhjálmur Sigmundsson 2, Stefán Stefáns- son 1, Ragnar Ragnarsson 1, Jónas Emilsson 1, Örvar Þór Sveinsson 1 og Þórir Gunnarsson 1. KA-menn unnu einnig örugg- an sigur á Völsungi, 16:11, í hálf- leik var staðan 7:3. Mörk KA: Stefán Pálmason 5, Arnar Dagsson 4, Jón E. Jóhannsson 2, Ingvar Ingason 2', Hjörtur Þorleifsson 2 og Halldór Kristinsson 1. Mörk Völsungs: Stefán Stef- ánsson 4, Vilhjálmur Sigmunds- son 3, Ragnar Ragnarsson 3 og Þórir Gunnarsson 1. KA sigraði Þór naumlega með 17 mörkum gegn 16 eftir að Þórs- arar höfðu haft yfir í hálfleik 8:6. Þórsarar fara engu að síður í úrslit, þar sem þeir unnu tvo fyrri leikina. Halldór Kristinsson kom aldeilis við sögu í þessum leik en hann skoraði 13 mörk fyrir KA, hin mörkin skoruðu þeir Stefán Pálmason 3 og Hjörtur Þorleifs- son 1. Mörk Þórs: Árni Þ. Árnason 5, Axel Vatnsdal 4, Sævar Árnason 3, Hjalti Hjaltason 2, Þórir Áskelsson 1 og Guðmundur Guðmundsson 1. 3. flokkur kvenna: Stelpurnar í Þór fara í úrslit í 3. flokki kvenna eftir stórsigur á Völsungsstelpunum 13:2. í hálf- leik var staðan 6:0. Sædís Guð- mundsdóttir og Þórhildur Vals- dóttir skoruðu mörk Völsungs en Margrét Axelsdóttir var atkvæðamest hjá Þór með 5 mörk. Svanfríður Jónasdóttir. Steingrímur J. Sigfusson. þingsæti Norðurlandskjördæmis eystra er samkvæmt nýjum kosningalögum jöfnunar- sæti. Alþýðubandalagið berst fyrir þessu sæti og þar með 2 þingmönnum. Kannanir sýna að Alþýðubandalagið hefur mesta möguleika allra flokka að ná þessu þingsæti. e*mr'atít Sigríður Stefánsdóttir. Fundir með frambjóðendum Alþýðubandalagsins: 22. mars kl. 15.00 25. mars kl. 21.00 að Grund í Svarfaðardal að Sólgarði, Saubæjarhr., Eyjafirði Fundarstjóri: Kristján E. Hjartarson Fundarstjóri: Rósa Eggertsdóttir 22. mars kl. 21.00 27. mars kl. 21.00 að Melum í Hörgárdal að Stóruvöllum í Bárðardal Fundarstjóri: Hólmfríður Guðmundsdóttir Fundarstjóri: Svanhildur Hermannsdóttir 24. mars kl. 21.00 28. mars kl. 14.00 í nýja barnaskólanum á Grenivík að Ýdölum, Hafralæk, Aðaldai Fundarstjóri: Kristleifur Meldal Fundarstjóri: Sverrir Haraldsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.