Dagur


Dagur - 24.04.1987, Qupperneq 6

Dagur - 24.04.1987, Qupperneq 6
6 - DAGUR - 24. apríl 1987 Kosningadaginn 25. apríl verður kosningakaffi til kl. 18. í Húsi aldraðra á Akureyri Símar: 27208 og 23595. Hótel Húsavík Sími: 42078. Sólgörðum Dalvík Sími: 61114. Allir velkomnir! Hótel KEA óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs sumars. ir Fyrsti dansleikur sumarsins verður laugardaginn 25. apríl. Hljómsveitin Pass heldur uppi fjörinu til kl. 03. HÓTEL KEA AKUREYRI Á kosninganóttina 25. apríl sendum viö þér matinn heim til kl. 06.00 um morguninn: T.d. kaburettdiskur með kjúklingum, nautahakki, eggi, sósum, kartöflum og desert. Aðeins kr. 570,- Einnig smurt brauð með rækjum/roast beef/ hangikjöti/salati frá kr. 250,- Hamborgarar, kaldar/heitar samlokur. Alls konar snakk og fleira. Krókeyrarstöð Pöntunarsími 21440. Einnig í 985-21715 bílasímum 985-23315 alla nóttina 985-21424 Aðalfundur Hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þing- eyinga verður haldinn á Hótel Húsavík sunnudaginn 26. apríl nk. kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. BORGARAM FLOKKURINN -ílokkur með íramtíð I Fullorðinsfræðsla Réttritu n 45 stunda námskeið í réttritun verður hald- ið í maí í Glerárskóla og hefst kl. 20.00 fimmtudaginn 7. maí. Farið verður í alla helstu þætti réttritunar s.s. n-nn, ypsilon, stóran og lítinn staf, f og v. Allar nánari upplýsingar hjá Rósu Eggertsdóttur, sími 31262. Prjónatæknir Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri óskar að ráða starfsmann í Prjónadeild. Starfið er fólgið í daglegu viðhaldi prjónavéla ásamt munstur- og prufugerð. Hér er um að ræða ábyrgðarstarf, sem krefst nákvæmni og samviskusemi. Við leitum að vandvirkum og duglegum starfsmanni, helst vönum prjónavélum, vélvirkja, rafvirkja eða manni með hliðstæða menntun og reynslu. Við bjóðum réttum starfsmanni framtíðarstarf á góðum launum, ásamt menntun og þjálfun hérlendis og erlendis. ★ Fyrírtækið hefur upp á að bjóða stærstu og tæknilega fullkomnustu prjónastofu landsins. ★ Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 5. maí nk., og veitir hann nánari upplýsingar. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SIMI (96)21900 Lifondi ord „Og mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum, áöur en vondu dagarnir koma og þau árin nálgast, er þú segir um: Mér líka þau ekki. “ Préd. 12,1. Þessi orð gefa til kynna, að við get- um jafnvel gleymt Guöi skapara okkar. Að mögulegt er að lifa eftir eig- in geðþótta, án þess að muna eftir honum sem gaf okkur lífið og öll þess gæði. Sérstaklega beinast þessi orð til unga fólksins, að gleyma ekki Guði, heldur að muna eftir honum. „Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu.“ Sálm. 119,9. Á unglingsárunum er lífsstefna tek- in og lagt á ráðin um framtíðina. Sá sem er ungur, hefir tækifæri að velja þá heillabraut sem hér um ræðir, að hafa Drottinn með í lífinu. Sú blessun sem því fylgir, að byrja í æsku að treysta Guði, er ómælanleg. Það er mikil hamingja í því fólgin, að gefast honum í blóma lífsins og helga hon- um þá hæfileika sem hann hefir gefið okkur. Það er dýrmætt að byrja snemma á lífsleiðinni að þjóna Guöi, á meðan við höfum óskerta starfs- getu. En það er ekki hægt aö þjóna Guði í eigin visku og eigin krafti. Við þurfum að mæta Kristi og eignast nýtt hugarfar. Við þurfum að eignast nýtt líf sem er andlegt líf fyrir trúna á hann. Tilgangur hins mannlega lífs er að heiðra Guð, gjöra rétt og vera náunga okkar til blessunar. Þú sem nú í dag ert unglingur, mundu eftir skapara þínum, af því að hann hefir gefið þér svo mikið. Mundu eftir honum á með- an þú hefir tækifæri til þess að þjóna honum. Tak þú hann með í reikning- inn og mundu hver hann er, og hvað hann hefir sagt. Mundu líka eftir hon- um fyrir þá sök, að þú munt mæta honum í eilífðinni. Eins og segir í ritn- ingunni: „Þá ver viðbúinn að mæta Guði þínum.'' Amos 4,12. „Áður en vondu dagarnir koma.“ Hér mun vera átt við ellidagana. Víst er óiíku saman að jafna, ellinni eða unglingsárunum. En margur er sæll í Guði á efri árum, og þessi ritningar- grein snýst fyrst og fremst um það, að gefa Guöi bestu æviárin. Áður en hin hagkvæma tíð er liðin hjá. PASSAMYNDIR Ég hýs festu í efnahagsmálum Ég kýs Framsókn! Sigurgeir Aðalgeirsson

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.