Dagur - 04.09.1987, Blaðsíða 17

Dagur - 04.09.1987, Blaðsíða 17
4. september 1987 - DAGUR - 17 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spænsk svíta eftir Gaspar Sanz. 19.50 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn Friðriks átt- unda Danakonungs til íslands. Sjötti þáttur. 21.00 íslenskir ein- söngvarar. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endur- tekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar", eftir Andrés Indriðason. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi. 23.15 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 6. september 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Skóla- byrjun. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Miklabæjar- kirkju. (Hljóðrituð 16. þ.m.) Prestur: Séra DallaÞórðar- dóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.25 Hver var Djúnki? Dagskrá um rússneska prestinn og trúboðann Stépan Djúnkovskí. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason. 17.15 Síðdegistónleikar. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theo- dore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. 23.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Sjöundi þáttur. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 4. september 8.00 Friðný og Benedikt verða í Bótinni fram til kl. 10.00. Á þessum tíma bjóða þau hlustendum upp á fréttir af svæðinu hvað varðar veður og sam- göngur auk þess spila þau ljúfa tónlist í bland. 10.00 Kolbeinn Gíslason. Kolh leggur tónlistarget- raun fyrir hlustendur og spilar auk þess vandaða tónlist. 13.00 Arnar Kristinsson verður hlustendum innan handar í gráma hvers- dagsins. Hann spilar óska- lög hlustenda og kemur kveðjum til skila. 15.00 Steinar Sveinsson spilar létt popp. 17.00 Hvernig verður helgin? Rakel Bragadóttir fer yfir það helsta sem á boð- stólum verður fyrir Norð- lendinga og gesti þeirra. 19.00 Jón Andri Sigurðars- son spilar allar tegundir af tónlist og minnist á það sem vinsælast er. 23.00 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. Akureyrarfréttir sagðar kl. 8.30-12.00-15.00-18.00. LAUGARDAGUR 5. september 10.00 Barnagaman. Rakel Bragadóttir les sög- ur og spilar uppáhaldslög yngstu hlustendanna. Tal- að er við krakka og ýmis- legt fleira verður til skemmtunar. 12.00 í hádeginu. Pálmi Guðmundsson leik- ur vinsæla tónlist frá ýms- um árum. 13.00 Fréttayfirlit síðustu viku. Fréttamaður Hljóðbylgj- unnar Friðrik Indriðason lítur yfir fréttabunka síð- ustu daga. 14.00 Lif á laugardegi. Marinó V. Marinósson fjallar um íþrottir og útilíf. 16.00 Alvörupopp. Listamenn þessa þáttar eru Sykurmolamir. Stjórn- andi þáttarins er Gunn- laugur Stefánsson. 19.00 Benedikt Sigurgeirs- son. Hann kynnir nýútkomnar plötur og spilar 12” útgáf- ur af ýrasum þekktum lögum. 23.00 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. september 6.00 í bítið. - Guðmundur Benedikts- son Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir og Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Bjöm Valtýsson flytur kveðjur milli hlust- enda. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 5. september 6.00 í bítið. - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá frétta- manna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. í þættinum lýsa Samúel Örn Erlingsson og Ingólfur Hannesson leikjum i næst- síðustu umferð íslands- mótsins í knattspyrnu sem hefjast kl. 14.00. 18.00 Við grillið. Kokkar að þessu sinni em félagar í skólakór Kársness. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Öm Jóseps- son. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarps- ins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fróttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 6. september 6.00 í bítið. - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosa- dóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteins- son. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 88. tónlistarkrossgát- an. Jón Gröndal leggur gát- una fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúla- son og Valtýr Bjöm Valtýs- son. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdótt- ur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarps- ins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 4. september 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 5. september 18.00-19.00 Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. 07.00-09.00 Páll Þorsteins- son og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Haraldur Gísla- son á lóttum nótum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Bylgjan á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og föstudagspoppið. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00-03.00 Haraldur Gísla- son ' nátthrafn Bylgjunnar kem- ur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. LAUGARDAGUR 5. september 08.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardagsmorgni. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. 15.00-17.00 íslenski iistinn. 40 vinsælustu lög vikunn- ar leikin. 17.00-20.00 Þorgrimur Þrá- insson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjurmar held- ur uppi helgarstuðinu. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónhst fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 6. september 08.00-09.00 Fréttir og tón- list í morgunsárið. 09.00-11.30 Hörður Arnar- son. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhalds- poppið sitt. 11.30-13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vik- unnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00-12.10 Fréttir. 13.00-16.00 Bylgjan í Óláta- garði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir í þessum þætti? 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Uppskriftir, afmæliskveðj- ur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 611111. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00-24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn Högni Gunnars- son kannar hvað er helst er á seiði í poppinu. Breið- skífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Anna Björk Birgisdóttir. Ættar- mót í Svarf- aðardal Afkomendur Sigfúsar Jóns- sonar bónda á Grund í Svarf- aðardal og konu hans Önnu Sigríðar Björnsdóttur halda ættarmót á Dalvík 5. september nk. en þann 6. sept. eru liðin 150 ár frá fæðingu Sigfúsar. Hópferð um Svarfaðardal verður farin frá Víkurröst kl. 13.30 á laugardag og stansað á Tjörn. Þar verður sóknarnefnd færð minningargjöf um þau hjón. Þá verður einnig stansað á Grund og minningarreitur Eiríks Hjartar- sonar skoðaður og nesti sem fólk hefur sjálft með sér snætt úti verði veður gott. Um kvöldið kl. 18 verður hóf í Víkurröst og heldur Anna Sigrún Snorradóttir hátíðarræðuna og sitthvað verður sér til gamans gert- Börn Sigfúsar og Onnu Sigríð- ar voru: Guðlaug, Björn, Ingi- gerður, Halldór, Arngrímur, Þuríður og Snorri og áður átti Sigfús soninn Jón. Stefnt er að því að taka saman niðjatal þeirra að ættarmótinu loknu. Þátttakendur úr Reykjavík fara hópferð norður föstudaginn 4./9. kl. 15 (áhugafólk hringi til Bjarkar Guðjónsdóttur í sfma 91-35314) og til baka aftur á sunnudag. Áhugafólk um hringferðina um Svarfaðardal hafi samband við Maríu Snorradóttur á Dalvík (sími: 96-61163) og hún selur einnig miða að hófinu í Víkurröst um kvöldið. Mikill og almennur áhugi virð- ist vera á ættarmótum um land allt og er þetta a.m.k. fimmta ættarmótið sem haldið er í Svarf- aðardal á þessu sumri. Allt tíl skólans Skólatöskur, bækur, pennar, blýantar, pennaveski, litir, teikniblokkir og fleira og fleira. Vörukynningar Föstudagur 4.9.: Óðalsostur Gráðaostur Drykkjarjógúrt/AB-mjólk Laugardagur 5.9.: Óðalsostur Gráðaostur AB-mjólk Sunnudagur 6.9.: Óðalsostur Gráðaostur Hnoss Alla daga verður gefin „bragðprufa“ af mjólk. ATHUGIÐ: U.þ.b. 30% afsláttur er á þeim framleiðsluvörum Mjólkursamlags KEA sem seldar eru á sýningunni. ••• Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.