Dagur - 04.09.1987, Blaðsíða 19

Dagur - 04.09.1987, Blaðsíða 19
4. september 1987- .QA&UR — 19 mrmnw Hónmrf BIIASAIA O D C 1 við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. Nissan Sunny coupe, áry. ’87 ek. 16 þ., verft kr. 550.000.- ÍS HF. - GLERÁRGÖTU 20 - 600 AKUREYRI - SÍMI 22233 - NAFNNÚMER 4817-6887 PeerGynt ullargam SÍMI (96)21400 Subaru Sedan Turbo, árg. ’86 ek. 28 þ., verð kr. 680.000.- Subaru station, árg. ’86 ek. 33 þ., verð kr. 630.000.- Pontiac Firebird S/E, árg. ’82 ek. 47 þ., verð kr. 650.000.- Toyota Tercel, arg. ’84 ek. 48 þ., verð kr. 460.000.- ■tölvur fyrir: ★ Skólafólk ★ Tæknifræðinga ★ Verkfræðinga ★ Verslunarfólk o.fl. o.fl. MESSUR_____________________ Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. fimmtudag, 6. sept. kl. 11 fii. Sálmar 6 - 164 - 190 - 42 - 345. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Seli Hjúkr- unardeild aldraðra sama dag kl. 2 e.h. B.S, Guðsþjónusta verður í Dalvíkur- kirkju sunnud. 6. sept. kl. 21.00. Ath. breyttan tíma. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 6. sept. kl. 14.00. Ræðuefni: Er söfnuðurinn orðinn að steini. Skjaldarvík Guðsþjónusta n.k. sunnud. 6. sept. kl. 16.00. Bægisárkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 6. sept. kl. 21.00. Ræðuefni: Er söfnuðurinn orðinn að steini. Sóknarprestur. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn 6. sept- t ember kl. 20.00. Almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Gestur sótari níræður. Níræður verður á sunnudaginn Gestur Jóhannesson verkamaður og sótari. Hann dvelur nú á Dval- arheimilinu Hlíð á Akureyri ásamt konu sinni Lísbet Tryggvadóttur. Gestur heldur upp á afmæli sitt í félagsheimilinu Galtalæk við Eyjafjarðarbraut. Hann tekur á móti gestum milli klukkan 15 og 17 á afmælisdaginn. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, verslununum Skemmunni, Bókabúð Jónasar' og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. Spjöldin fást í Bókabúð Huld í Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri, símaaf- greiðslu Sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Stýrimann vantar á 60 tonna bát frá Dalvík. Upplýsingar í símum 96-61857 og 96-61614. Stýrimann og vélstjóra vantar strax á 80 tonna rækjubát frá Ólafsfirði. 450 ha. aðalvél. Uppl. í síma 96-62256, 96-62484 eða um borð bátnum í síma 985-20426. Starfskraftur óskast í byggingarvinnu og fleira sem fyrst. I Gúmmívinnslan hf. -- Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 Óskum eftir að ráða menn til starfa sem fyrst Mikil vinna framundan. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Dags fyrir 10. sept. n.k. VERKVAL Sæplast hf. óskar að ráða mann til skrifstofustarfa f starfinu felst bókhaldsvinna, umsjón með fjárreiðum fyrir- tækisins, innheimtum, launum, inn- og útflutningi. Um er að ræða umfangsmikið ábyrgðarstarf þar sem gerð- ar eru kröfur um sjálfstæð vinnubrögð, samstarfsvilja og ósérhlífni. Ekki eru gerðar kröfur um ákveðna menntun en hún skemmir ekki fyrir. Reynsla af hliðstæðum störfum er nauðsynleg. Sæplast hf. framleiðir plastvörur fyrir útgerð og fiskvinnslu og hefur verið í örum vexti. Hjá fyrirtækinu starfa nú 23 menn. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. september ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun og hugmyndum um laun. Gunnarsbraut 12 • Pósthólf 50 ■ 620 Dalvík • Slmi 96-61670 Flóamarkaður og basar verðá haldin í Húsi aldraðra laugardaginn 12. sept. kl. 14.00. Kaffi verður til sölu samtímis. Góðfúslega komið munum í Hús aldraðra miðvikudaginn 9. sept. Basarnefndin. KRISTJÁN JÓNSSON, húsasmíðameistari, Höföahlíö 17, Akureyri, veröurjarðsunginnfráAkureyrarkirkju þriöjudaginn 8. sept. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Rósa Jónsdóttir, Páll Jónsson, Þengill Jónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.