Dagur - 04.09.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 04.09.1987, Blaðsíða 18
9f ~ 18 Y8Qr I9clm9íq9e > - 4. september 1987 Til sölu Pioneer bilsegulband og kraftmagnari, 70 wött. Uppl. í síma 26968 eftir kl. 18.00. HúsiðTúngata 13, Húsavík ertil leigu. Upplýsingar í síma 41585 og 41529. 4ra herb. íbúð til leigu i Tjarnar- lundi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „3535“. Stór og góð 4ra herb. íbúð til leigu á Eyrinni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 7. sept. merkt „40“. Óskum eftir að taka litla íbúð á leigu frá 1. des. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24541. íbúðir óskast. Viljum taka á leigu 2-3ja herb. íbúð og 4ra herb. íbúð eða raðhús frá 1. okt. nk. Tryggjum góða umgengni, skilvísar greiðslur og góðan frágang við lok leigutíma- bils. Nánari upplýsingar gefur Jón Arn- þórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Ford Escort XR 3i, árg. '86 til sölu. Fallegur bíll. Greiðsluskil- málar. Einnig til sölu Peugeot 504, árg. ’78. Útvarp, segulband, vetrar- dekk og sumardekk. Vel við haldið. Möguleiki að taka tjald- vagn og/eða riffil upp í eða 20 þús. út og 10 þús. á mán. í 12 mán. Uppl. í síma 24155. Til sölu Skoda 120 GLS, árg. ’82 i góðu lagi. Uppl. í síma 21448 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíll til sölu. Til sölu K-2273 Mazda 626, árg. '80, ek. 96 þús. km. Nýlega upp- tekin vél. Tilboð óskast í bifreiðina sem er til sýnis og sölu á Bílasölunni Bíla- salanum við Hvannavelli, Akur- eyri, sími 24119. Bifreiðar til sölu. Mazda station 929, árgerð 1978. Góður bill. Mikið endurnýjaður. Góð greiðslukjör. Lada Sport árgerð 1987. Ekinn 3 þús. km. Lada station, árgerð 1987. Ekinn’ 3 þús. km. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 24372. Til sölu Toyota Landcruiser, dísel, stuttur, árg. 77. Upplýsingar í síma 26974 og 26972. Til sölu í pörtum eða í heilu lagi Mazda 929, árg. '77. Skemmd að framan eftir umferð- aróhapp. Góð vél, gangverk og fleira. (Tilboð.) Uppl. ísíma26719eftirkl. 18.00. Til sölu Subaru station 4x4, árg. ’81 í skiptum fyrir ódýrari bíl, ca. 100.000.- Uppl. ísíma21589eftirkl. 17.00. Tll sölu Benz (kálfur) með gluggum, árg. ’71. Góður bill. Uppl. í sfma 96-33202. Haugsuga til sölu! Til sölu er BAUER haugsuga, 3ja tonna, verð ca. 160 þúsund. Nánari upplýsingar í síma 26826. Heyhleðsluvagn til sölu. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, 28 rúmmetra. Uppl. í síma 96-43615. 21 árs kona óskar eftir vel laun- aðri vinnu. Margt kemur til greina. Er vön verslunar- og stjórnunar- störfum. Vinsamlegast leggið svar inn á afgreiðslu Dags merkt „Vinna ’87“. Veiðistöng tapaðist austan við Leirubrú þann 31. ágúst. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23391. Haraldur. Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c, Akureyri. Sími 96-25035. Vantar dagmömmu fyrir hádegi fyrir 1 árs gamalt barn. Vinn vaktavinnu. Uppl. í síma 24761 eftir hádegi. Dagmamma óskast fyrir 9 mán. dreng frá kl. 1-5. Helst í Innbænum eða á Brekk- unni. Uppl. í síma 26428. Dagmamma óskast. Vantar dagmömmu til að gæta 3ja ára drengs alla virka daga frá kl. 8- 12 f.h. Uppl. í síma 22281 milli kl. 2 og 5 e.h. Kaup - Sala Til sölu frambyggður Rússajeppi með góðri dísilvél. Massey Ferguson 575 árg. 78. Massey Ferguson 35 árg. '59. Heybindivél IH 435, múgavél, fjöl- fætla, sláttuþyrla, áburðardreifari, sturtuvagn, ámoksturstæki á Massey Ferguson. B 20 vél, gírkassi og fl. varahlutir í Volvo 144 árg. 72. Varahlutir í Landrover og Skoda. Norskir blárefa- og shadowhvolþ- ar á mjög góðu verði. Óskast keypt: Nýfæddir kálfar. Baggafæriband og fjórhjóla baggavagn. Upplýsingar í síma 43635. Til sölu er prýðilegur Iwama raf- bassi með tösku. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 22440 á kvöld- in (Valur). Til sölu Polaris Cyclone fjórhjól mjög vel með farið. Með speglum aukaljósum, grind- um að aftan og framan og hvítum felgum. Upplýsingar í síma 96-43256 frá kl. 20.00-22.00 á kvöldin. Neytendur! Takið upp kartöflurnar sjálf, 20 krónur kílóið. Geymsla og pokar á staðnum. Upplýsingar veitir Sveinn Bjarna- son, Brúarlandi. Sími 24926. Lekur þakið? Við leysum flest lekavandamál með varanlegum efnum. Húðum bárujárnsþök og veggi, húðum pappaþök og gerum við þau. Þéttum steypt þök með sam- skeytalausum dúk. Margs konar múrviðgerðarefni. Sjálfútjafnandi gólfílögn. Gerum föst tilboð ef óskað er. SAMplast stmi 42030, heimasími 41617. Til sölu haglabyssa, 3” mag. tvíhleypa sem ný. Uppl. í síma 25504 milli kl. 19 og 20. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu, t.d. ísskápar, hjónarúm, Ijósakrónur, sófasett, hillusamstæður og margt fleira. Vantar vandaða húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Sumarhús Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Bótstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látiðfagmann vinnaverkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, simi 25322. Heimasími 21508. Til sölu Sharp 20" litasjónvarp. Upplýsingar í síma 27168. Til sölu vel með farin Silver Cross barnakerra. Uppl. Ísima24197eftirkl. 18.00. Til sölu vel með farinn Simo barnavagn. Vínrauður að lit. Hagstæð kjör. Uppl. í síma 24761 eftir hádegi. Til sölu hjólhýsi. Uppl. í síma 26990 eftir kl. 19.00. Frystiskápur - Kæliskápur. Gamall frystiskápur og gamall kæliskápur til sölu. Uppl. i síma 31146. Hesthússgrunnur/tilboð. Tilboð óskast í hesthússgrunn (án sökkla og plötu) í Breiðholti. Til greina kæmi skipti á hrossi, bif- reið, dráttarvél, kerru, fjórhjóli, báti eða snjósleða. Upplýsingar í síma 27424 á kvöldin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, tepþahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Þessi 22 feta sportbátur er til sölu 145 ha. dísilvél. Uppl. í síma 41600 á daginn og í síma 41564 á kvöldin. Borgarbíó “V7 PAULHOGAN „ DUNDEE there’s o Irtlte ol him in oH of us. Krókódíla-Dundee Föstudag kl. 9.00 Sunnudag kl. 5.00 Sunnudag kl. 9.00 Gullni drengurinn Föstudag kl. 9.10 Over the Top Föstudag kl. 11.10 Sunnudag kl. 11.10 RISMG mwm A comedy beyond belief. Arizona yngri Föstudag kl. 11.00 Sunnudag kl. 5.00 Sunnudag kl. 9.10 Sunnudag kl. 11.00 Völundarhúsið Sunnudag kl. 3.00 Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Háilundur. 4-5 herbergja einbýlishús á einni hæð ca. 125 fm. Bílskúrsréttur. Eignin er í góðu standi. Laus 1. oktober. Akurgerði. 5-6 herbergja raðhús á tveimur hæðum, 149 fm. Eignin í góðu standi. Hamarstígur. 6 herbergja einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Ástand gott. Skipti á 4ra herbergja raðhúsi koma til greina. Hafnarstræti. 38 fm. versiunarhúsnæði. Versl- unaráhöld geta fylgt. Laust strax. Aðalstræti. 4-5 herbergja efri hæð i tvíbýlis- húsi. Til greina kemur að taka litla íbúð f skiptum. Þórustaðir IV. Suðurendi f parhúsi, hæð ris oq kjallari. a Laust strax. FASTÐGNA& (J SKIPASALASðl NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.