Dagur - 16.12.1987, Side 15

Dagur - 16.12.1987, Side 15
16. desember 1987 - DAGUR - 15 íþróttir i- Desembermót Óðins í sundi: Svavar og Þóifialla atkvæðamest Desembermóti Óðins í sundi lauk um síðustu helgi í Sund- laug Akureyrar en keppni á mótinu hófst helgina 4.-5. des- ember. Á milli 70 og 80 kepp- endur mættu til leiks en auk sundfólks úr Óðni, kepptu fjölmargir Þingeyingar sem gestir. Eins og svo oft áður var Svavar Þór Guðmundsson unglingalandsliðsmaður úr Óðni mjög atkvæðamikill en hann setti 9 Akureyrarmet í karlaflokki á mótinu. Svava Hrönn Magnúsdóttir setti íslandsmet hnáta í 100 m bringusundi, synti á 1:36.97. Auk þess voru sett nokkur Akureyrarmet til viðbótar á mótinu. - Svava Hrönn Magnúsdóttir setti Islandsmet í hnátuflokki Sem fyrr sagði var Svavar Þór mjög atkvæðamikill á mótinu en hann sigraði í þeim 11 greinum sem hann keppti í. Þórhalla Gunnarsdóttir úr HSÞ lét einnig mikið að sér kveða og sigraði í alls 9 greinum. Annars urðu úr- slit á mótinu þessi: 1500 m skriðsund kvenna: Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 20:55.4 1500 m skriðsund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 17:53.8 Pétur Pétursson Óðni 20:46.0 Ottó K. Tuliníus Óðni 20:49.6 800 m skriðsund kvenna: Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 10:48.9 Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 11:23.3 Vala Magnúsdóttir Óðni 12:23.2 800 m skriðsund karla: Svavar Þ. Guðmundssson Óðni 9:21.3 England: John Aldridge markahæstur John Aldridge leikmaður Liverpool hefur skorað flest mörk leikmanna 1. deildar ensku knattspyrnunnar, eða 15. Fast á hæla hans kemur marka- maskína Nottingham Forest, Nigel Clough með 14 mörk. Clough skaust í annað sætið er hann skoraði þrjú mörk fyrir lið sitt í leiknum gegn Q.P.R. um síðustu helgi. Jafnir í þriðja til fjórða sæti eru þeir Brian Mc- Clair Manchester United og Gor- don Durie Chelsea með 13 mörk og í fimmta sæti er John Fashanu Wimbledon með 11 mörk. Aðalfundur knattspyrnudeildar Þórs: Sigurður endur- kjörinn formaður Sigurður Arnórsson var endur- kjörinn formaður knattspyrnu- deildar Þórs á aðalfundi félags- ins sem fram fór fyrir skömmu. Aðeins ein breyting varð á stjórninni frá síðasta starfsári. Aðrir í stjórninni eru Kristján Davíðsson varaformaður, Jéihannes Már Jóhannesson gjaldkeri, Guðmundur Svan- laugsson ritari og þeir Hákon Henriksen, Reynir Karlsson, Jón Lárusson og Sigurður Ragnars- son sem kom í stað Arnalds Reykdal, meðstjórnendur. Sigurður Arnórsson formaður knattspyrnudeildar Þórs. Leiðrétting í blaðinu í gær var sagt frá úr- slitum leikja í Akureyrarmóti yngri flokka í handbolta. Þá var einnig sagt frá því hverjir hefðu skorað mörkin í leikjum KA og Þórs í 6., 5. og 4. flokki A,B og C. Umsjónarmaður íþróttasíð- unnar hafði undir höndum skýrsl- ur af leikjunum og þóttist því geta farið rétt með nöfn leik- manna og markaskorara í hverj- um leik.. En svo var víst ekki og þarf því að leiðrétta þær villur sem okkur er kunnugt um. í fyrsta lagi skoraði Heiðmar Felixs- son leikmaður 6. flokks A í Þór 5 mörk gegn KA en ekki 3 eins og sagt var og Orri Stefánsson félagi hans skoraði aðeins 4 mörk en ekki 6 eins og sagt var í gær. Sagt var að Ómar Arngrímsson hefði skorað 1 mark fyrir KA í leik 5. flokks A en þar átti að standa Örvar Arngrímsson. Loks er það leiðrétting úr leik KA og Þór í 4. flokki C. Arnar Sveinsson var sagður hafa skorað 1 mark en hið rétta er að hann skoraði alls 7 mörk. Én þeir Gauti Hannesson og Róbert Kristinsson skoruðu ekki í leikn- um eins og sagt var. Þetta leiðréttist hér með en þessar villur er allar að finna í leikskýrslum leikjanna. Ottó K. Tuliníus Óðni 10:32.0 Pétur Pétursson Óðni 10:37.5 400 m skriösund kvenna: Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 5:18.12 Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 5:19.39 Huida Pétursdóttir Óðni 5:19.86 400 m skriðsund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 4:25.91 Ottó K. Tuliníus Óðni 5:03.36 Ármann H. Guðmundsson Óðni 5:13.29 200 m fjórsund karla: Ottó K. Tuliníus Óðni 2:37.60 Kjartan Jónsson HSÞ 2:49.91 Pétur Pétursson Óðni 2:50.89 200 m baksund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 2:47.22 ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 2:55.43 Erla Gunnarsdóttir HSÞ 2:55.45 50 m bringusund meyja: Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 41.91 Þorgerður Þráinsdóttir HSÞ 43.76 Sonja Gústafsdóttir Óðni 44.96 Svavar Þór Guðmundsson sigraði í 11 greinum á Desembermóti Oðins. 100 m bringusund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 1:12.60 I Ottó K. Tuliníus Óðni 1:23.86 | Illugi F. Birkisson HSÞ 1:25.98 200 m skriðsund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 2:26.39 Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 2:27.31 Hulda Pétursdóttir Óðni 2:27.69 50 m skriðsund sveina: Björn Pálsson Óðni 37.60 Baldur M. Helgason Óðni 42.29 Stefán Ö. Guðmundsson HSÞ 46.07 100 m baksund karla: Pétur Pétursson Óðni 1:18.99 Ottó K. Tuliníus Óðni 1:19.91 Kjartan Jónsson HSÞ 1:23.22 50 m flugsund meyja: Elín Björnsdóttir HSÞ 51.77 100 m flugsund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 1:23.97 Fjóla M. Ágústsdóttir HSÞ 1:29.67 Vala Magnúsdóttir Óðni 1:30.26 100 m skriðsund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 56.80 Ottó K. Tuliníus Óðni 1:01.17 Kjartan Jónsson HSÞ 1:02.00 200 m bringusund kvenna: Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 3:02.26 Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 3:10.90 Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 3:12.02 50 m baksund sveina: Ómar Árnason Óðni 38.89 Hlynur Tuliníus Óðni 40.64 Davíð F. Stefánsson HSÞ 43.69 200 m fjórsund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 2:44.60 Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 2:50.06 Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 2:55.89 200 m baksund karla: Pétur Pétursson Óðni 2:50.49 50 m bringusund svcina: Hlynur Tuliníus Óðni 43.54 Ómar Árnason Óðni Gísli Pálsson Óðni 100 m bringusund kvenna: Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 200 m skriðsund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni Kjartan Jónsson HSÞ Pétur Pétursson Óðni 50 m skriðsund meyja: Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ Elísabet Jónsdóttir Óðni Sonja Gústafsdóttir Óðni 100 m baksund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ Erla Gunnarsdóttir HSÞ 50 m flugsund sveina: Heimir Harðarson HSÞ Hlynur Tuliníus Óðni Viðar Ö. Sævarsson HSÞ 100 m flugsund karla: Ottó K. Tuliníus Óðni Pétur Pétursson Óðni Ómar Árnason Óðni 100 m skriðsund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ Hulda Pétursdóttir Óðni Birna H. Sigurjónsdóttir Óðni 200 m bringusund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni Ottó K. Tuliníus Óðni Illugi F. Birkisson HSÞ 50 m baksund meyja: Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ Elísabet Jónsdóttir Óðni Þórunn Harðardóttir HSÞ 50 m baksund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni Pétur Pétursson Oðni Ottó K. Tuliníus Óðni 50 m baksund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ Erla Gunnarsdóttir HSÞ 50 m bringusund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 44.49 44.73 1:23.89 1:27.57 1:28.87 2:03.93 2:23.35 2:29.13 32.03 36.42 36.74 1:20.73 1:25.08 1:26.70 43.60 44.76 45.48 1:16.90 1:22.63 1:25.47 1:07.86 1:09.02 1:09.93 2:40.20 3:03.74 3:05.94 41.07 47.65 48.13 35.90 36.04 37.94 37.88 39.97 40.78 34.05 Ottó K. Tuliníus Óðni 39.39 Finnur Sigurðsson Óðni 39.67 50 m bringusund kvenna: Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 40.37 Ingibjörg Gunnarsdóttir HSÞ 41.92 íris 0 Thorleifsdóttir Óðni 43.25 50 m skriðsund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 26.26 Kjartan Jónsson HSÞ 27.88 Ottó K. Tuliníus Óðni 27.94 50 m skriðsund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 31.32 Hulda Pétursdóttir Óðni 32.00 Elsa M. Guðmundsdóttir Óðni 32.07 50 m flugsund karla: Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 28.99 Ottó K. Tuliníus Óðni 33.44 Ómar Árnason Óðni 35.57 50 m flugsund kvenna: Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 33.70 íris Ó Thorleifsdóttir Óðni 34.36 Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 35.41 Svava Hrönn Magnúsdóttir setti íslandsmet hnáta í 100 m bringu- sundi. 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 Sigurður vann og skorar á Guðna Sigurður Búason sló Eiö Eiðsson út úr getraunaleiknum um helgina. Hann var meö 5 leiki rétta á móti 4 leikjum Eiös. Seð- illinn um helgina var nokkuð erfiöur og aðeins einn kom fram með tólf leikjum réttum. Eigandi hans fær hvorki meira né minna en rúmar 4,7 milljónir í sinn hlut. Með 11 rétta voru 39 og fær hver þeirra rúmar 24.000.- kr. í sinn hlut. En hvað um það, Sigurður heldur áfram í getraunaleik Dags og hann hefur skorað á Guðna Eiðsson. Hann er sonur Eiðs Eiðssonar og starfsfélagi Sigurðar hjá Kjarnafæði á Akureyri. Guðni sem er dyggur aðdáandi Liverpool, hyggst ná fram hefndum fyrir föður sinn en það kemur í Ijós á laugardag hvort það tekst. Sigurður Arsenal-Everton 1 Liverpool-Sheff.Wed. 1 Oxford-Nott.Forest 2 Portsmouth-Man.United 2 West Ham-Newcastle 1 Barnsley-Millwall x Blackburn-Birmingham 1 Bournemouth-Middlesbro 2 HuIl-C.Palace x Leeds-Huddersfield 1 Man.City-OIdham 1 Stoke-Reading 1 Guðni Arsenal-Everton 2 Liverpool-Sheff.Wed. 1 Oxford-Nott.Forest 2 Portsinouth-Man.United 2 West Ham-Newcastle 1 Barnsley-Millwall 1 Blackburn-Birmingham 1 Bournemouth-Middlesbro 2 Hull-C.Palace 1 Leeds-Huddersfield 1 Man.City-Oldham 1 Stoke-Reading 1 Tipparar munið að skila seðlunum inn fyrir hádegi á fimmtudög- um svo enginn verði nú af vinningi. 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.