Dagur - 16.12.1987, Blaðsíða 17

Dagur - 16.12.1987, Blaðsíða 17
16. desember 1987 - DAGUR - 17 hér & þar 6iö«i Vioto® ðú\aðÖVta • • * Allir vita aö tíminn líður hraðar ef manni finnst gaman. En það er líka hægt að láta tímann líða hratt í vinnunni með því að fylgja ákveðnum ráðum sem bandarísk- ur sérfræðingur hefur sett fram. „Þessi ráð munu auka hamingju þína en um leið auka afköst þín í vinnunni,“ segir sérfræðingurinn Dr. Rae Andre. Ráðleggingarnar fimm sem hann setur fram eru þessar: - Settu þér ströng tímamörk. Ef þú ert að vinna að einhverju verkefni sem þú telur að muni taka allan daginn þá skaltu setja þér að ljúka verkinu klukkustund áður en vinnudegi lýkur. „Þegar þú ert að keppa við svona mörk þá flýgur tíminn áfram,“ segir Rae. Þetta hlýtur að vera ráð númer sex til að láta tímann líða hratt og örugglega. - Taktu matarhléið þitt seint. Tíminn virðist líða hraðar framan af degi en þegar orðið er áliðið og þess vegna hlýtur ráðið að vera að stytta seinni hluta dagsins á þennan hátt. - Framkvæmdu leiðinlegu verkefnin, þessi sem láta tímann standa í stað, fyrri hluta dagsins. Notfærðu þér hressileika þinn í morgunsárið til að takast á við þessi verk. (Hvað með þá sem eru dragúldnir fram að hádegi?) - Slepptu ekki pásum. Timinn líður mun hraðar ef um er að ræða einhverja tilbreytingu í því hvar og hvernig deginum er eytt. „Reyndu að gera pásurnar eins fjölbreyttar og þú getur. Ef þú vinnur í litlu herbergi skaltu fara út undir bert loft í pásunni. Ef þú vinnur í fjölmenni skaltu verja frítíma þínum í vinnunni, í einrúmi. Fyrir alla muni: Ekki vinna í kaffitímanum eða borða hádegismatinn þinn á skrifborð- inu,“ segir Rae sem er aðstoðar- prófessor í stjórnunarfræðum við Northwestern háskólann. - Einbeittu þér betur að verk- efninu þínu. Aður en þú leggur til atlögu við ákveðið verkefni skaltu loka augunum og segja við sjálfan þig að þegar þú lýkur þeim upp veitist þér auðvelt að rífa í þig það sem fyrir liggur að gera. hS dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. desember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Her* mann Páll Jónsson kynna gaml- ar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og tóknmáls- fréttir. 19.00 Steinaldarmennimir. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. 19.30 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health). 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sinn er hver siður... Fjallað er um jólahald og jólasiði fyrr og nú. Umsjónarmaður Elísabet Þóris- dóttir. 21.30 Listmunasalinn. (Lovejoy.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Ian McShane og Phyllis Logan. Aðalsöguhetjan er listmunasali sem er ekki allur þar sem hann er séður. Hann stelur af hinum ríku, gefur fátækum og græðir sjálfur á öllu saman. 22.30 Mývatn. íslensk náttúrulífsmynd sem Magnús Magnússon gerði á árunum 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mývatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vetri til næsta hausts. Tónlist Sveinbjöm I. Baldvins- son. Texti Arnór Garðarsson. Þulur Ólafur Ragnarsson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrór- lok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 16. desember 16.25 Sheena, drottning frum- skógarins. (Sheena.) Á unga aldri verður Sheena við- skila við foreldra sína í myrkvið- um fmmskóga Afríku. Ættflokk- ur einn tekur hana að sér og elur hana upp samkvæmt sínum lög- málum. Löngu seinna ferðast þáttagerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. 18.15 Smygl. (Smuggler.) 18.40 Garparnir. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Morðgóta. (Murder she Wrote). 21.30 Bubbi Morthens. Dagskrá frá tónleikum Bubba Morthens og hljómsveit sem haldnir vom í íslensku ópemnni dagana 11. og 12. þessa mánað- ar. Hljómsveitina skipa Þórður Árnason, Karl Sighvatsson, Tómas Tómasson og Ásgeir Óskarsson. 21.55 Lögreglustjórarnir. (Chiefs.) Ný framhaldsmynd í þrem hlutum. 1. hluti. Will Henry er nýskipaður lög- reglustjóri í bandarískum smábæ. Þegar lík af ungum dreng finnst, er honum ráðlagt að gera lítið úr málinu. En Will er ekki sáttur við þau málalok, sér- staklega þar sem lík drengsins er illa útleikið og ekki bætir úr skák þegar annað lík finnst skömmu síðar. Aðalhlutverk: Charlton Heston. é Stranglega bönnuð bömum. 23.35 Álög grafhýsisins. (The Curse of King Tut's Tomb.) Fornleifafræðingur og listmuna- safnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen kon- ungs í Egyptalandi. Söguþráður- inn tekur óvænta stefnu þegar falleg blaðakona kemur á vettvang. 01.10 Dagskrárlok. e RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 16. desember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 8.45 íslenskt mól. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 8 dagar em til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar • Tónlist. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Simone de Beau- voir. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþóttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson! (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kuhlau, Beethoven og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskró kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 Kynlegir kvistir - Bænheit- ur berserkur. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. Jón Múh Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 16. desember 7.03 Morgunútvarpið. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bæn- um ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Áhádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreksmann vik- unnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskró. Ekki er ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spak- vitrir menn um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RlKKUIVARPK) ÁAKURfcYRi VAKUREVRH Svæðiiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 16. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 16. desember 08-12 Olga Björg Örvarsdóttir og rólegheit í morgunsárið. Afmæliskveðjur og óskalög. 12- 13 Ókynnt tónlist i hádeginu. 13- 17 Hinn fjallhressi stuðkarl Pálmi „Bimbó" Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyr- ir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17-19 íslensk tónlist í öndvegi meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjóm- andi Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. 989 BYL GJAN MIÐVIKUDAGUR 16. desember 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við litum inn hjá hyskinu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældahstapopp í réttum hlutföh- um. 17.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson í Reykjavik síðdegis. Leikin tórúist, htið yfir fréttimar og spjaUað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónhst og spjalli við hlustendur. 21.00-23.55 Örn Árnason. Tónhst og spjaU. 23.56-01.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. MiðvUíudagskvöld th fimmtu- dagsmorguns. Ástin er aUs staðar. Tónhst, ljóð, dægurlagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónhst og upplýsingar um flug- samgöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.