Dagur - 16.12.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 16.12.1987, Blaðsíða 18
‘lé - bAGÚrt - W desember Keramikstofan Háhlíð 3 sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. Ath. Allir geta unnið niður hrámuni. Við höfum opið mánud., mið- vikud., fimmtud., auk þess á mánudagskvöldum og miðviku- dagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Videotæki óskast. Óska eftir að kaupa notað Beta vídeótæki. Uppl. í síma 61511. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápar, skatthol, hjónarúm, sem nýtt, með hillum og Ijósum í höfða- gafli 1.80x2, dýnur fylgja, hansa- hillur með uppistöðum, bókahillur, kringlótt sófaborð, hornsófasett 6 sæta, útvarpsfónar margar gerðir, hillusamstæður og hljómtækja- skápar. Gömul taurúlla frístand- andi og margt fleira. Vantar alls konar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, simi 23912. Til sölu Isuzu Trooper, turbo, diesel, árg. ’84. Kjörinn bíll fyrir bændur, iðnaðar- menn, verktaka og aðra þá sem þurfa rúmgóðan og hagkvæman bíl. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 31227. Til sölu Toyota Celica, árg. ’74 á krómfelgum. Verð ca. 12 þús. Einnig Suzuki AC 50, árg. '78. Verðhugmynd 4 þús. Uppl. í síma 22467 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Volvo 144, árg. ’74 ek. aðeins 10 þús. km. Bíllinn er vel útlítandi og á nýjum nagladekkjum. Þokkaleg sumardekk á felgum fylgja. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 25977 eftirkl. 17.00. Til sölu Subaru 1800 station, árg. ’86 ekinn 8 þús. og Toyota Land Cruser 2 diesel árg. ’86, ekinn 87 þús. Upplýsingar í síma 95-5740 eftir 19. og 985-21371. Hestamenn! Verslið þar sem úrvalið er. Sendum í póstkkröí'u. Hestasport Helgamagrastræti 30 Sími 21872. Opið alla virka daga frá kl. 14-19 og á laugardögum. Jólakonfektið er ódýrt í Versl- uninni Síðu, sími 25255. Kvöld- og helgarsala. Búslóð til sölu! Sófasett og tvö borð, eldavél og vifta sem nýtt, hvítur fataskápur, gardínukappar og barnavagn mjög lítið notaður. Uppl. í síma 23700 eftir kl. 19.00. Til sölu Honda ferðarafstöð, ein fasa, 220 volt, 50 rið, 1,2 kw. Uppl. í síma23154eftirkl. 18.00. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. janúar til 1. maí. Uppl. í síma 25540. Tölvur Til sölu sem ný Compact tölva, með litaskjá. Uppl. í síma 24702 eftir kl. 19.00. Til sölu er Commodore 128, fjöl- hæfasta 8 bita heimilistölvan á markaðnum. Með henni fylgir diskadrif, sv/hv sjónvarp, kassettutæki og fjöldi annarra fylgihluta. Uppl. í síma 21619. Gamaldags rósótt dömusnyrti- veski tapaðist síðastliðið föstu- dagskvöld. (Hálfgerður ættargripur). Skilvís finnandi vinsamlega skilið veskinu, þó það sé tómt á af- greiðslu Dags, Strandgötu 31. Það er bréfalúga á vesturdyrun- um. Viltu gefa öðruvísi gjöf? Handunnið úr leir: Buxur, jakkar, kjólar, kleinur á diski, málsháttaplattar og margt fleira. Kertaskreytingar í svörtu og hvítu. Allar vörur á verkstæðisverði. Upplýsingar og pantanir í síma 61920. Keramikverkstæði Kolbrunar Ólafsdóttur Klapparstíg 13, Hauganesi, sfmi 61920. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úr kanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Atvinna Vélstjóra vantar á Blátind SK 88. Upplýsingar í síma 95-5506. Starfsráðgjöf er nytsöm jóla- giöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið ki. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Til sölu sófasett 3-2-1, Ijósdrapp- að, einnig hvítt sófaborð og lítill hvítur barskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23297 á þriðjud. eftir kl. 17.00, en miðvikud. allan daginn. Námsráðgjöf er nytsöm jóla- gjöf. Kynningarverð kr. 3000.- Gjafabréf. Opið kl. 13-17. Ábendi sf., Brekkugötu 1, sími 27577. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Dancall Dancall Dancall Dancall farsímarnir vinsælu fást hjá okkur. Radióvinnustofan Kaupangi, sími 22817. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lifrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Johannes Pálsson, s. 21719. Raflagnaverkstæði TÓMASAR ® 26211 S 985-25411 4- Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala Blómabúðin.. Laufás ^ auglýsir ^ Fjölbreytt úrvafjQ at gjatavorum Ih T.d. þýskur krístall, ^ þýskar, belgískar og danskar styttur, finnskir kertastjakar og margt fleira. Jólaskeiðin 1987. Jólaskreytingar. Btómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 Sunnuhlíð, sími 26250. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Núpasíða: 3ja herbergja raðhús í góðu standi. Ca. 90 fm. Laus fljótlega. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa tvær íbúðir. Þarfnast við- gerðar. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlis- húsi. Ástand gott. Smárahlíð: 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 100 fm. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Bílskúr fokheldur. Skipti á 5 herbergja raðhúsi í Glerárhverfi æskileg. FASIÐGNA&fJ skipasalaSSZ NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Borgarbíó Miðvikud. kl. 9.00 Tin men Miðvikud. kl. 9.10 Bláa Betty Miðvikud. kl. 11.00 Malcolm Miðvikud. kl. 11.10 Wisdom □ RÚN 598712167-1 atkv. I.O.O.F. 2= 16912188V2 = J.v. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Jólafundur fimmtudag- inn 17. desember að Hótel KEA kl. 19.30. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. 20. des. kl. 11.00. Jólasöngvar og jólaljós. Foreldrar hvött til þátttöku með börnunum. Pálmi Matthíasson. I.O.G.T. bingó að Hótel Varðborg föstu- daginn 18. þ.in. kl. 20.30. Glæsilegt jólabingó. Jólahangikjöt - jólakonfekt - jóla- sængurverasett og fleira og fleira. Jólahappdrætti frítt. Barnastúkan Sakleysið. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Sigríði Zakaríasdóttur, Gránu- félagsgötu 6, Pedromyndum, Hafnarstræti 88 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Systir mín, mágkona og föðursystir, SIGRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR HÖRGDAL, Skarðshlíð 17, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsinu 11. desember verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 18. desember kl. 13.30. Þið sem viljið minnast hennar látið Kristniboðið njóta þess. Reynir, Guðrún, Jónína og Þorsteinn. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Gréta Baldvinsdottir, Stapasíðu 13g, sem lést 11. desember verður jarðsungin frá Glerárkirkju laug- ardaginn 19. desember kl. 13.30. Eiður Eiðsson, Ásdís Eiðsdóttir, Haraldur Örn Arnarson, Auður Eiðsdóttir, Sveinn Benidiktsson, Birna Eiðsdóttir, Walter Ehrat, Baldvin Hreinn Eiðsson, Soffía Pétursdóttir, Eiður Guðni Eiðsson, Harpa Dís Haraldsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.