Dagur - 11.05.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 11.05.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 11. maí 1988 myndasögur dags t- Og hvað getum við súper hetjur gert í dag? Eigum við ac stífla straumharða á? ...Eigum við að eyða kjarn- I orkuvopnum og fíflunum serrf standa á bak við þau? Eigum við að fara heim til mín| ^ og belgja okkur út af kartöflu-1 flögum, súkkulaði og diet f pepsi? ANPRÉg QNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Ted og doksi verða að fylgja skipunum Lindu um að halda áfram ætlunarverki sínu þrátt fyrir hvarf Mattys... Hanson og þeir ættu að vera komnir... Daginn HansorTi Erum við nokl of seinir? Alls ekki. Við þurfum að bíða éftir líkkistu sem á að flytja með okkur til ~ Dutch Harbor. J dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 5511 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi... 2 22 22 Sjúkrabíll ............... 2 22 22 Sjúkrahús ................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar..............613 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvikur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..............41212 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............41333 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ................413 85 Kópasker Slökkvistöð............... 5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt.................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22 Læknavakt.................5 12 45 Heilsugæslan..............5 11 45 Siglufjörður Apótekið .................7 14 93 Slökkvistöð...............7 18 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71166 Neyðarsimi................716 76 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 4327 Brunasími..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla...................-32 68 Sjúkrabill ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 1345 Hvammstangi Slökkvistöð................ 14 11 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll.................. 1311 lieknavakt................. 1329 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............47 17 Varmahlíð Heilsugæsla................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 88 10. maí 1988 Kaup Sala Bandaríkjadoilar USD 38,820 38,940 Sterlingspund GBP 73,065 73,291 Kanadadollar CAD 31,336 31,432 Dönsk króna DKK 5,9991 6,0176 Norsk króna NOK 6,3055 6,3250 Sænsk króna SEK 6,6088 6,6292 Finnskt mark FIM 9,7026 9,7326 Franskur franki FRF 6,8138 6,8349 Belgískur franki BEC 1,1053 1,1087 Svissn. franki CHF 27,7682 27,8541 Holl. gyllini NLG 20,6138 20,6776 Vestur-þýskt mark DEM 23,1133 23,1848 ftölsk líra ITL 0,03110 0,03119 Austurr. sch. ATS 3,2869 3,2971 Portug. escudo PTE 0,2826 0,2835 Spánskur peseti ESP 0,3490 0,3501 Japanskt yen JPY 0,31167 0,31263 l'rskt pund IEP 61,728 61,918 SDR þann 10.5. XDR 53,6116 53,7773 ECU - Evrópum. XEU 48,0300 48,1785 Belgískurfr. fin BEL 1,0979 1,1012 # Ótakmarkað geymsluþol mánaða vist í 25 stiga heitum skáp. Girnilegt, ekki satt? Börn svefnvana Þá er það sagan um konuna sem keypti afar girnilega danska köku í stórmarkaðin- um og ætlaði að hafa með sunnudagskaffinu. Hún lét hana inn í skáp á bak við haframjölspakka svo krakk- arnir kæmust ekki í hana en þegar til kom var fjölskyld- unni boðið í kaffi til Bínu frænku. Kakan gleymdist í skápnum og þar var hún í marga mánuði eða allt þar til konunni datt í hug að sjóða hafragraut. Þá rak hún augun i kökuna og viti menn hún var enn jafn girnileg og þegar hún var keypt. Þetta kallar á spurningar um innihald kökunnar og víst er að meðal efna hafa verið öflug rot- varnarefni, svo öflug að kak- an var óskemmd eftir margra # Skemmtihald á skjánum Eftir að hinni miklu smokka- veislu hjá landlæknisemb- ættinu lauk á sl. ári kom langt hlé. Nú með vordögum hófst ný uppákoma frá stofnun þessari og prýðir sjónvarps- skjái á kvöldi hverju. Er aug- lýsingin fólgin í rúmförum ferlegum milli nakinna aðila með listrænum tilbrigðum lýsingartækni. Helst verður ráðið af texta að athöfn þessi heiti „eyðni“ og sé bráðdrep- andi. Ekki er þess getið í texta að nokkur undantekn- ing sé þar á hvort í hlut eiga giftar persónur ellegar lausa- kaup. Hefur þetta að sögn valdið erfiðleikum nokkrum í hjóna- böndum og sagt er að börn séu nú víða svefnvana af að vakta foreldra sína svo þeir fremji ekki hamfarir slíkar, líkt og gerðist þegar sókn var mest um afnám reykinga. Miklar líkur eru til að kvik- mynd þessi sé fengin að iáni úr „blárri“ vídeóspólu og henni ekki af þeirri tegund sem uppstillt er í rekka. En hitt má geta sér til að mörg- um muni þetta vera meir til gamans en gagns því ýmsum þykir viðbjóðurinn betri sem hann er vitlausari. Þess skal getið að skár hefur tekist með texta við myndverkið í blöðum en sjónvarpi. BROS-A-DAG Þegar nóttin hefur dregiö hulu sína yfir himininn og tungliö veöur í skýjum þá er rétti tíminn til þess að fara á músaveiðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.