Dagur - 11.05.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 11.05.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 11. maí 1988 Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaöa vinnu og góöa umgengni. Kvöld og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá ættir þú aö koma viö í Amaro og skoöa íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum líka legsteina. Hringið eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. Óskum að kaupa vél í Suzuki Alto árg. '81. Uppl. í síma 41203. Til sölu vegna flutnings. Tvær dökkar hillusamstæður, sófa- borð, hornborð, Iftil, Ijós kommóða og barnakerra. Gott verð. Uppl. í síma 25848. Vinnuskúr til sölu! Vinnuskúr fyrir 12-14 manns til sölu. WC aðstaða. Uppl. í síma 26270 og 26277. Lyftari til sölu. Manitou lyftari í góðu lagi, með þriggja tonna lyftigetu. Uppl. í síma 41036 á kvöldin. Til leigu er 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Kjalarsíðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21744. Tvo rnenntaskólanema á 2. og 4. ári vantar 3ja herb. íbúð í Inn- bænum næsta vetur. Má gjarnan þarfnast viðgerðar. Nánari upplýsingar í síma 26765 eða 97-31442. Góð íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð eða raðhús sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26226. Herbergi óskast. 20 ára stúlka óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Helst á Brekkunni. Góðri umgengni heitið. Hringið í síma 23370 milli kl. 18 og 19. Geymsluhúsnæði óskast. Vantar geymsluhúsnæði fyrir hús- gögn frá 1. júlf til 1. nóvember. Uppl. f síma 25707. Óska eftir herbergi á leigu frá 1. júní til 1. september. Uppl. í síma 96-43128. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Ung hjón með eitt barn. 100% reglusemi heitið. Uppl. í síma 21543 á daginn. Góð íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu góða íbúðarhæð eða einbýlishús. Helst á Brekkunni. Bergþóra Eggertsdóttir, sími 22505. Til sölu þriggja sæta sófi og tveir stólar. Lausir bakpúðar og setur. Fyrir- ferðarl ítið og mjög vel með farið. Sófaborð 100x60. Með dökkri glerplötu og hillu. Borðstofuborð 100x130. Ásamt tveimur plötum og sex stólum. Uppl. í síma 24264. Til sölu sófasett 3-2-1. Litur brúnn, efni plus. 2 stk. sófaborð. Hillusamstæða 3x80 cm. Svefnbekkur í fullri stærð. Innrétting í barnaherbergi, hillur og- borð. Eldhúsborð og stólar. Hjónarúm og snyrtiborð í stíl. Uppl. í síma 26404 eftir kl. 6 á daginn. Subaru station, árg. ’86 til sölu. Ekinn 42 þús. km. Beinskiptur, Ijósblár að lit. Upplýsingar í símum 96-52245 og 96-26175. Til sölu og niðurrifs Volvo 144, árg. ’73. Mjög mikið nýtilegt í bílnum. Selst í heilu lagi á 10 þús. Uppl. í síma 26694. Range-Rover, árg. '80 til sölu. Dráttarkúla, grindur á Ijósum, útvarp/segulband. Skipti á ódýrari kemur til greina. Uppl. í síma 96-25779 eða 22979 á kvöldin. Toyota Tercel árg.’85 til sölu. Skipti möguleg á Pajero, lengri gerð. Uppl. f síma 26453. A söluskrá hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands Tjarnarlundur: 1 Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Skipti á 2ja herb. íbúð á 2. hæð koma til greina. 4ra herb. endaíbúðir á 2. og 4. hæð. Báðar lausar strax. 3ja herb. íbúðir: Við Hrfsalund endaíbúð á 2. hæð. Ástand gott. Áhvílandi rúml. 1.0 millj. Við Skarðshlíð á jarðhæð ca. 80 fm. Laus strax. Áhvílandi ca. 1.1 millj. Eign í góðu ástandi. Keilusíða: Á 1. hæð, rúmlega 80 fm. Laus í ágúst. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund einstaklings- íbúðir á 2. og 4. hæð. Lausar fljót- lega. Við Hrísalund ca. 54 fm á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Kjalarsíðu á 2. hæð ekki alveg fullgerð. Laus 1. júní. Asvegur: 5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Sér inngangur. Eign í góðu standi. Neðri hæð ásamt hálfri jarðhæð. Laus fljótlega. Efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 70 fm. Ástand gott. Einholt: 4ra herb. raðhús 104 fm. Eign í mjög góðu ástandi. Klapparstígur: Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi, allt sér. 152 fm. Laus fljótlega. Grenivellir: Efri hæð og ris í tvíbýli. Laus fljót- lega. Dalsgerði: 3ja herb. raðhús í mjög góðu ástandi 86 fm. Þverholt: Einbýlishús á einnig og hálfri hæð. Bflskúrsréttur. Eign í góðu ástandi. Skipti á 3ja-4ra herb. rað- húsi á Brekkunni koma til greina. Borgarsíða: Einbýlishús, hæð og ris, ásamt fokheldum bflskúr. Ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra-5 herb. eign koma til greina. Hamragerði: Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr samtals 230 fm. Skipti á litlu raðhúsi koma til greina. Iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði: Við Glerárgötu, Brekkugötu, Draupnisgötu, Fjölnisgötu, Óseyri, Hafnarstræti, Kaupvangsstræti. Raðhús við Múlasíðu og Steine hlíð. Teikningar og allar upplýsingar, skrifstofunni. FASTÐGNA& IJ SKIPASALAlgðZ NORÐURLANDS íi Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasími hans er 24485. Til sölu Artic Cat vélsleði. Mjög kraftmikill, er bilaður. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 96-71753 eftir kl. 20. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvölium 3, símar 26767 og 985- 24267. Bændur - Garðeigendur! Tek að mér tætingu á flögum og garðlöndum. Vinnuvélaleiga Kára Halldórssonar, sími 24484 og 985-25483. Til sölu veiðileyfi í Hallá í Austur- Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upp- lýsingar er að fá hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða, ísafirði í síma 94-3557 og 94-3457. Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tfmanlega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið Norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, sími 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði iitla og stóra f alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Hef einnig nýja og fullkomna körfu- lyftu, lyftigeta 16 metrar. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, austurendi, sími 27640. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stffluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Stíflulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Ertu að flytja, þarftu að láta flytja eitthvað? Er með hentugan bíl fyrir allan stærri flutning, svo sem, stórgripi hey, og/eða annað sem þú þarft að flytja. Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils- hrepp og Saurbæjarhrepp á þriðju- dögum og föstudögum kl. 16.00 frá Fóðurvörudeild KEA. Sigurður H. Jóhannsson, sími 26150 öll kvöld og alla morgna. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Heinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.