Dagur - 11.05.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 11.05.1988, Blaðsíða 13
11. maí 1988 - DAGUR - 13 Vel með farið hvftt Polaris fjórhjól, árg. '87 til sölu. Verð eftir samkomulagi. Greiðsluskilmálar: Allt kemur til greina. Uppl. í síma 23000 á daginn (Bryndís) og 27257 á kvöldin. Útsæði til sölu. Viltu 1. flokks útsæði af bragðgóð- um matarkartöflum? (Gullauga. Helga. Rauðar.) Verð 25 krónur kg. Uppl. í síma 21917 eða 24726 á kvöldin. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guó, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Ódýri markaðurinn. Nýkomin glansgallaefni. Sloppafrotté, margir litir. Buxnakakí. Hvítt lakaefni 1.40 m á breidd. Lakaefni 2.20 m á breidd komin aftur. Ódýr efni í sumarfatnað. Opið 1-6. Ódýri markaðurinn. Strandgötu 23, gengið inn frá Lundargötu. Til sölu Fordson dráttarvél, árg. ’61 (ógangfær). 7 poka Bögballe áburðardreifari. Kverneland rafmagns heyblásari. Rafmótor 13 hp. einfasa. Gömul vörubílsgrind. Uppl. í síma 96-31170. Til sölu Zetor 6718,70 hö., árg. ’78. Einnig Zetor 5011,50 hö., árg. ’84. Vélar í góðu standi. Uppl. gefur Gylfi í síma 96-22466. 12 ára strákur óskar eftir að kom- ast í sveit. Uppl. í síma 24823. Ég er 14 ára og óska eftir að kom- ast í sveit í sumar. Get ekki byrjað fyrr en 25. júní. Uppl. í síma 22195 eftir kl. 19. 15 ára strákur óskar eftir að kom- ast í sveit. Uppl. í síma 25067. Vantar 16-17 ára strák til almennra sveitastarfa. Uppl. í síma 96-43546. Til sölu ódýr trilla. Vél: Volvo Penta. Uppl. í síma 96-61365. Almenn bókhaldsþjónusta. Sala tölvu- og hugbúnaðar. Rekstrarvörur frá Tæknival hf. Þjónusta við Stólpa-tölvukerfi. Tölvustofan sf. Bjargi, 660 Reykjahlíð, sími 96-44321. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ungmennasamband Austur Hún- vetninga óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra, sem einnig gæti tek- ið að sér þjálfun íþróttafólks. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknarfrestur til 15 maí. Nánari upplýsingar gefur Silla, í síma 95-4324 eftir kl. 18.00. Starfsmaður óskast til ræstinga strax. Uppl. gefur Stefán fyrir hádegi í dag. Bautinn. LeiKFGLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 ;t5lar,nn kinu 9. sýning fimmtud. 12. maí 10. sýning föstud. 13. maí 11. sýning laugard. 14. maí 12. sýning sunnud. 15. maí 13. sýning þriðjud. 17. maí 14. sýning föstud. 20. maí 15. sýning mánud. 23. maí Miðapantanir allan sólarhringinn kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 16.00 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Borgarbíó Miðvikud. 11. maí Kl. 9.00 Bless krakkar. Kl. 9.10 Inner Space. Kl. 11.00 Bless krakkar. Kl. 11.10 Inner Space. fÓRÐ ÐflGSlNS fsíMIS Leiðrétling - Huðna, ekki huna í Degi í síðustu viku var birt við- tal við Sigurveigu Buch á Einars- stöðum. Þar kom m.a. fram að Sigurveig á átta geitur, „tvo hafra og sex hunur”, eins og það var orðað. Nokkrir lesendur hafa haft samband við blaðið og bent á að kvenkyns geit heitir huðna eða haðna, en ekki huna. Er þetta leiðrétt hér með. £ Svifflugfélag Akureyrar Eigendur hjólhýsa og annarra hluta sem eru í geymslu hjá félaginu inn á Melgerðismelum eru beðnir að vitja þeirra laugardaginn 14. maí milli kl. 14 og 16. S.F.A. Funðlr I.O.O.F. 2 = 170513714 G.H.L.f. Krístniboðsfélag kvenna hefir fund í Zíon laugardaginn 14. maí kl. 15. Seldir verða munir er urðu eftir á basar frá 7/5. Allar konur hjartanlega velkomnar. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Æskulýðskór frá Stav- angri í Noregi er með tónleika fimmtudaginn 12. maí kl. 20.30 og söng- og hljómleikasam- komu föstudaginn 13. maí kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Tekið skal fram að nýtt útlit er á minningarspjöldunum. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestraF-, tal- og söngkennslu. Vegna kaupa á brjóstmyndatokulæki hefur Krabbamvinsfclagi Akureyrar og nágrennis borist eftirfarandi peningagjafir. Félagið færir gefendum bestu þakkir. Leiðbeinendur í skyndihjálp Rauði kross íslands hefur gefið út nýtt námsefni í skyndihjálp. Kynningarfundur verður haldinn á Akureyri fyrir starfandi leiðbeinendur laugar- daginn 14. maí nk. kl. 14, ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist til aöalskrifstofu RKÍ Rauöarárstíg 18 í Reykjavík í síma 91-26722. Rauði kross íslands. Minningargjöf frá Margréti Halldórsdóttur, til minningar um Tryggva Jónsson Kvenfélagið Baldursbrá Glerárhverfi Akureyri, úr minningarsjóði Guðrúnar Andrésdóttur Kvenfélagið Æskan Ólafsfirði Einstaklingar á Ólafsfirði María Ásgrímsdóttir Akureyri Starfsfólk Frystihúss og salthúss Ú.K.E. Dalvík Sinawikklúbbur Dalvíkur 500.000 15.000 32.300 2.300 1.000 42.5S1 30.000 BOLTINN BUGÐUSÍÐU 1 SÍMI (96) 26888 Namskeið!! Frá 16. maí til mánaðamóta bjóðum við upp á tilsögn í veggtennis. Kennari á staðnum frá kl. 8-14. Tímapantanir í síma 26888. Þeir sem vilja fá tilsögn í sínum föstu tímum, vinsamlegast látið vita í næsta síma. 4 BOLTINN BUGÐUSÍÐU 1 SÍMI (96) 26888 íti Ágústína Jónsdóttir og Valdimar Snorrason Dalvík 5.000 Gígja Kristmundsdóttir Dalvík 1.000 Erfingjar Sigurlaugar Sölvadóttur frá Dalvík 10.000 Lionessuklúbburinn Ösp Akureyri 100.000 Kvenfélag Fnjóskdæla, til minningar um Valgerði Róbertsdóttur frá Sigríðarstöðum 20.000 Kvenfélagið Hlín Grýtubakkahreppi 30.000 Bergþóra Bergsdóttir Akureyri 1.000 Áróra Kristjánsdóttir Akureyri 10.000 Jórunn Sigtryggsdóttir 2.000 Róslín Jóhannesdóttir 2.000 Elín Sigurðardóttir 2.000 Álfheiður Ármannsdóttir 2.000 Sóley Jóhannsdóttir 1.000 Þórunn J. Pálmaþóttir 1.000 Björk Pétursdóttir 1.000 Norðurlandsdeild eystri innan Hjúkrunar- félags Islands 20.000*- Lionsklúbburinn Hængur Akureyri 200.000' Faöir okkar og iengdafaðir, ANTON EIRÍKSSON, Vallargerði 2f, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. maí kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Sælaugur Antonsson, Kristín Antonsdóttir, Ólafur Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, FRIÐNÝJAR S. MÖLLER Alfreð Möller, Gíga Möller, Halldór Hallgrfmsson, Páll G. Möller, Gerður G. Möller, Súsanna J. Möller, Alma Kr. Möller, Birgir B. Svavarsson, Erla E. Möller, Sverrir Sigurvinsson, Jóhann G. Möller, Stefanía Hauksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, STEINGRÍMS DAVÍÐSSONAR, Ásabyggð 15, Akureyri. Þakka læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyrj góða umönnun. Guðrún Gunnarsdóttir. ■ vc&.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.