Dagur - 16.05.1988, Page 3

Dagur - 16.05.1988, Page 3
jurti-sf. 16. maí 1988 - DAGUR - 3 AK«™ Það er okkur mikil ánægja að tilkynna, að við opnum nýja glæsilega verslun í höfuðstað Norðurlands, Akureyri. JAPIS AKUREYRI. Er það von okkar að þessi nýja verslun megi þjóna Akureyr- ingum og öllum öðrum Norð- lendingum um ókomna framtíð. Við munum bjóða upp á mjög fjölbreytt úrval af vörum, má þar nefna: Hljómtæki, sjónvörp, myndsegulbandstæki, ferða- tæki, ryksugur, örbylgjuofna, síma, kassettur, myndbands- spólur, hljóðdósir, nálar, geisla- plötur og ýmislegt annað, svona sitt lítið af hverju. Verið velkomin til okkar á Skipagötuna. Bestu kveðjur. Auto Operation System Sup»r 4'Hesd jfiilll DighdkamM AKUREYRI Panasonic VWbo Cassette Recorder NV-621 HQ SKIPAGATA1 - SÍMI 96 25611

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.