Dagur - 29.11.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 29.11.1988, Blaðsíða 11
1Ó - DÁGÚR - 29. nóvemíier 1988 f/ myndasögur dags 1 ÁRLAND Hey vertu ekki að ásaka mig góði ekki var það ég sem skírði þig svo ómögulegu nafni að enainn aetur munaft haðl ANDRÉS ÖND HERSIR ZhO /itggWg - I-22 BJARGVÆTTIRNIR 1 dagbók Akureyri Akureyrar Apótek ......... 2 24 44 Dagur..................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlækmr, farsími.. . 985-2 32 21 Lögreglan................. 2 32 22 Slökkvistöðm, brunasimi .. 2 22 22 Sjúkrabíll ............... 2 22 22 Sjúkrahús ................ 2 21 00 Stjörnu Apótek............ 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Bionduóss ........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasími....................41 11 Lögreglustöðm............... 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæsluslöðin......... 61500 Heimasímar.............. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvikur apótek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabill ........... 985-2 17 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-217 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla............... 512 25 Lyfsala................... 512 27 Lögregla................. 512 80 Grenivik Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lógregia...................3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Logregla.................... 32 66 Sjúkrabill ................. 31 21 Læknavakt................... 31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 31 88 Húsavík Húsavikur apólek..........4 1212 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð .............. 414 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ............... 4 13 85 Hvammstangi Slökkvislöð................ 14 11 Logregla................... 13 64 Sjúkrabill ................ 1311 Læknavakt.................. 1329 S.úkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Neskaupstaður Apófek................... 711 18 Lögregla.................71332 Sjúkrahús, sjúkrabill.... 714 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill .. 5 12 22 Læknavakt................512 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla...................6 11 06 Slökkvilið ................412 22 Sjúkrabill ............ 985-219 88 Sjúkraskýli................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ............... 52 70 S|úkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 212 44- Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla..................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi............... 7 16 76 Skagaströnd Slokkv.stöð ............... 46 74 46 07 Logregla................... 47 87 Lyfjaverslun................47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlið Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla..................314 00 Heilsugæsla...............312 25 Neyðarsimi.............. 312 22 # Lúxus yfirreið Sem kunnugt er, var 10 manna fjárveitinganefnd Alþingis á yfirreið um landið sl. sumar og heimsótti m.a. Norðurland. Nokkuð hefur verið ritað um þessa ferð, þá sérstaklega lúxusinn sem ferðinni virtist fylgja. Nú, einn viðkomustaða var ónefnd sjúkrastofnun i Eyjafirði og boðuðu nefndarmenn komu sína þangað á fimmtudags- kvöldi og tóku fram að þeir æsktu þess að fá kvöldkaffi. Vel var tekið í þetta, en reikn- að með að 4-5 auka menn myndu fylgja hópnum og ákveðið að bjóða þeim í kaffi í mötuneyti spítalans. • Örugglega kvöldkaffi? Á þriðjudegi er nefndin kom- in í kjördæmið og þeir hringja til þess að staðfesta að þeir komi umrætt fimmtudags- kvöld og spyrja á ný hvort þeir fái ekki örugglega kaffi. Til öryggis voru þeir spurðir hversu margir þeir yrðu og kom þá í Ijós að í stað 14-15 manns var hópurinn 28 manns. Nú voru góð ráð dýr, þar sem mötuneyti stofnun- arinnar tekur aðeins 18 manneskjur. Ákvað fram- kvæmdastjórinn að bjóða hópnum heim til sín. Kaffi- boð fyrir 30 manns er ekkert smámál, þetta er sem ein meðal fermingarveisla svo hendur voru . látnar standa fram úr ermum. # Hvar eru gestirnir? Frúin tók til við snittuskreyt- ingar og bakstur á meðan farnar voru ferðir fram og til baka til þess að nálgast hús- gögn eða geyma húsgögn svo allt mætti fara fram með sóma. Heimilið fór á annan endann. Fimmtudagur rann upp og upp úr kvöldmat var von á gestunum. En viti menn, sím- inn hringir kl. 18.00 og það til- kynnt að áætlun hafi aðeins breyst. Voru þeir að leggja upp frá Grenivík og áætluðu að koma á staðinn eftir u.þ.b. hálftíma „og í guðana bæn- um, engar veitingar!" Fram- kvæmdastjórinn sat þvi uppi með 30 manna veislu ... og enga gesti! BROS-Á-DAG Áttu góðan-bata-kort fyrir einhvern sem veit ekki að hann er veikur?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.