Dagur - 29.11.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 29.11.1988, Blaðsíða 12
12 - Wmz 22- nóvember 1988 Óska eftir að kaupa frystikistu. Uppl. í síma 27478 milli kl. 11.00 og 12.00. Ljóðabækur Arnórs Sigmunds- sonar og Þuríðar Bjarnadóttur fást ennþá hjá mér. Þær eru í snotru bandi og kosta saman kr. 1.000.- Sendi ef óskað er eftir. Hjörtur Arnórsson, Fjólugötu 18, Akureyri. Ef þið ætlið að henda spilum, jólakortum eða öðrum kortum, þá hugsið ykkur um hvort þið mynduð ekki vilja gefa mér þau I spila- og kortasöfnin mín. Elfn Jónasdóttir Uppsalavegi 16 640 Húsavík sími 96-41151. Geymið auglýsinguna. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, simi 25322. Heimasími 21508. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31149 um helgar. Takið eftir! Takið eftir! Til sölu á alveg ótrúlegu verði, barnaskrifborð og kommóða á að- eins kr. 4.000,- Þá á ég við bæði stykkin. Algjör útsala. Einnig tii sölu blá leikgrind kr. 3.500.- Uppl. í síma 25098. Gesslein barnavagn til sölu! Vagninn er dökkvínrauður úr riffl- uðu flaueli. Vel með farinn. Uppl. í sima 26113. Gengiö Gengisskráning nr. 227 28. nóvember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,370 45,490 Sterl.pund GBP 83,519 83,740 Kan.dollar CAD 38,078 38,179 Dönskkr. DKK 6,7894 6,8073 Norsk kr. N0K 6,9634 6,9818 Sænsk kr. SEK 7,5103 7,5302 R. mark FIM 11,0578 11,0870 Fra. franki FRF 7,6619 7,6822 Belg. franki BEC 1,2489 1,2522 Sviss. franki CHF 31,2843 31,3670 Holl. gyllini NLG 23,2137 23,2751 y.-þ. mark DEM 26,1747 26,2440 (t. líra ITL 0,03526 0,03536 Aust. sch. ATS 3,7207 3,7305 Port. escudo PTE 0,3159 0,3168 Spá. peseti ESP 0,3993 0,4004 Jap.yen JPY 0,37221 0,37319 írsktpund IEP 70,013 70,198 SDR28.11. XDR 62,0067 62,1707 ECU-Evr.m. XEU 54,3124 54,4561 Belg.fr. fin BEL 1,2420 1,2453 Óska eftir að fá keyptan notaðan, löglegan afgreiðslukassa. Upplýsingar í síma 26345 milli kl. 2 og 6 e.h. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Skrifborðsstólar og skrifborð. Nýlegir eldhússtólar með baki. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Kæliskápar. Fataskápar, skatthol, sófaborð, til dæmis með marmaraplötu. Sófasett. Svefnsófi tveggja manna. Hansahillur með uppistöðum. Skjalaskápur, fjórsettur. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna og vandaða húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Þingeyingar. Hreingerningarþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, bónun, húsgagnahreinsun. Tek að mér hreingerningar fyrir heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf og gólf, hreinsa teppi og húsgögn, leysi upp gamalt bón og bóna upp á nýtt. Alhliða hreingerning á öllu húsnæðinu. Upplýsingar í síma 41562 á milli kl. 19 og 20.____________________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Hringið og pantið í síma 91 -38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Vorum að taka upp kjóla og buxur í yfirstærðum og fyrir óléttar. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. E Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sirni 26066. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapölium. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Burðarbíl- stólarnir komnir aftur. Pantanir óskast sóttar. Takmarkað magn. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. E Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Vantar 3-4 herb. íbúð frá 15. des- ember. Mánaðargreiðslur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „888“. Herbergi óskast. Nema í V.M.A. vantar herbergi til leigu frá áramótum. Uppl. í síma 97-51256. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27620. Til sölu eldra hesthús í Breiðholti fyrir ca. 11 hesta. Gæti hentað fleirum en einum. Uppl. í síma 23589. Vélsleði! Til sölu Polaris Indy 600, árg. '84. Toppeintak, hlaðinn aukahlutum. Ekinn aðeins 2000 mílur. Uppl. í síma 41930 (hjá Rúnari, Húsavík). Til sölu snjósleði Polaris Indy Trail árg. '85. Lítið notaður. Uppl. gefur Halldór í síma 25731 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vélsleði til sölu. Ski-doo Formula MX 467 cc, 71 hö. Árg. '85, ek. ca 3500 km. Allur yfir- farinn. Með nýrri stillanlegri kúpl- ingu. Mjög góður vélsleði. Verð 270 þús. Kostar nýr ca. 440 þús. Fæst á 12 mán. greiðsluplani. Uppl. hjá Þorsteini, Bílasölunni Stórholt, símar 23300 og 25484. Til sölu: Mjög góður Volvo 244 DL, árg. '82. Ekinn aðeins 80 þús. km. Bein sala. Góður staðgreiðsluafsláttur. Einnig Toyota Cresida árgerð 1987. Vel með farinn bíll. Ek. 117 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Upphækkaður. Upplýsingar í síma 27427 eftir kl. 18.00. Rússajeppi árg. '77 til sölu. Snyrtilegur, vökvastýri, ný upptek- inn gírkassi, kúpling og allur yfirfar- inn. Á sama stað til sölu 5 stk. 35“ Marshall dekk á 5 gata felgum. Lítið slitin. Einnig rússafjaðrir. Hagstætt verð, staðgreitt. Uppl. í síma 96-23467. Til sölu Mazda 929 árg. ’79, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagns- rúðuupphalarar. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig til sölu frambyggður Rússa- jeppi árg. '77, með Perkingsdísilvél. Klæddur og með sætum fyrir 11. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 43627. Til sölu Lada Sport, árg. ’88. Ekinn 8 þús. km. 5 gíra með létt- stýri. Verð 480 þúsund. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 61990. Garðar. Svartur Camaro V-6 til sölu. Árg. '83. Ekinn 86 þús. km. Sjálfskiptur, með topplúgu, gardínu og álfelgum. Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 91-54263. Bíll til sölu! Mitsubishi Galant, árg. '80. Ekinn 75 þús. km. Er á góðum nagladekkjum. Fæst á 10 þúsund út og 10 þúsund á mánuði, eða skuldabréfi til eins árs á 120 þúsund. Uppl. í síma 95-1361. Óska eftir stelpu til að passa fyrir mig einstaka sinnum á kvöldin. Er á Brekkunni. Uppl. í síma 24498. Til sölu: Leðursófasett 1-2-3, brúnt að lit. Einnig þrjú sófaborð, dökk að lit, eitt stórt og tvö minni. Einnig eldhússtólar með baki, og Fisher hljómtækjasamstæða. Uppl. í síma 21606. Ökukennsla - Bifhjólakennsia. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla, endurhæfing. Er kominn til starfa eftir nokkurt hlé. Nemendur hafa val um tíma. Kjartan Sigurðsson Furulundi 15b Akureyri, sími 23231. Steypusögun - Kjarnaborun. Hvar sem er, leitið tilboða í síma 96-41541 í hádeginu og á kvöldin. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Grenivellir: Haeð og ris samtals um 140 fm. Skipti á eign i Reykjavik koma til greina. Ásvegur Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 227 fm. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í kaupverðið. Sunnuhlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með bilskúr. Rúmlega 250 fm. Langamýri 5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb. íbúð og bílskúr á neðri hæð. Ástand gott. Einbýlishús: Við Borgarsíðu, Hvammshlíð, Stapasíðu og Þingvallastræti. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Skipti á stærri eign koma til greina. FASTÐGNA& amiují: NORBURUMOS II Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olalsson hdl. Sólustjori. Pétur Josefsson, er á skrifstotunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.