Dagur - 10.02.1989, Blaðsíða 3
10. febrúar 1989 - DAGUR - 3
Pétur Jósepsson fasteignasali á Akureyri:
Ættum að kanna þann möguleika að
fá erlent Qármagn í húsnæðiskerfið
- Segir eitthvað um það að fólk hér sem hafi lánsloforð prfesti á Reykjavíkurmarkaðinum
„Það lítur út fyrir að það verði
dálítið að gera á þessum mark-
aði og mér sýnist íbúðaverðið
einungis hækka í samræmi við
verðbólguna,“ sagði Pétur
Jósepsson fasteignasali hjá
Sellóleikarar sem hingað til
hafa verið í vandræðum með
að skorða hljóðfærið sitt á hin-
um ýmsu gerðum gólfa geta nú
tekið gleði sína, því Michael
John Clarke hefur fundið upp
stórsniðugan hlut sem leysir
vandann. Það er ekki nóg með
að Clarke hafí fundið hlutinn
upp; framleiðsla á honum er
nú hafín í Hollandi og ætti ekki
að líða á löngu þar til hægt
verður að höndla merkisgrip-
inn í verslunum.
Clarke segist hafa verið að
hugsa um það lengi hvernig hægt
væri að leysa vandræðin í sam-
bandi við selló. „Eins og menn
\ftta, er pinni neðst á hljóðfærinu
sem á það til að renna á sleipu
gólfi og fara illa með það. Ég hef
stjórnað hljómsveitum í mörg ár
og þetta er ævinlega vandamál.
Það hefur verið keypt fullt af alls
konar dóti sem á að virka gegn
þessu en ekkert er nógu gott. Eg
var orðinn dálítið leiður á þessu
og fór að liugsa um hvað væri
hægt að gera.“
Fasteigna- og skipasölu
Norðuriands, aðspurður um
stöðuna á fasteignamarkaðin-
um á Akureyri.
„Ég held að ég geti mælt fyrir
munn okkar hér á Akureyri, að
honum frá uppfinningunni og
beið síðan eftir svari sem kom
rétt eftir jól. Hann var þá á leið á
sýningu í Frankfurt í janúar og
viidi fá sent sýnishorn í hvelli. Þá
var ekki til almennilegt eintak af
þessu, en með góðri hjálp var
þetta smíðað og ég sendi þetta
beint út; tók áhættuna að mað-
urinn myndi ekki stela hugmynd-
inni.“
Hollendingurinn hafði fljót-
lega samband við Clarke á ný og
vildi þróa hugmyndina frekar og
markaðssetja hana. Til þess
þurfti Clarke að afsala sér einka-
rétti ef hann hyggðist ekki nýta
hann sjálfur, en það mun kosta
um 15.000 bmdaríska dollara,
eða um 750.000 krónur að skrá
einkarétt á uppfinningu. Þar sem
mikil áhætta fylgir því að leggja
út í mikinn kostnað vegna ein-
hvers sem ekki er vitað fyrirfram
hvernig seljist, ákvað Clarke að
láta Hollendinginn um umstang-
ið.
Næst er þaö fiskurinn . . .
við séum svona frekar bjartsýnir
á sölu á árinu. Það er töluvert af
eignum á skrá en þó vantar okkur
minni eignir á skrá. Þó er ekki
laust við að maður óttist að hús-
næðiskerfið okkar, sem er orðið
að hér sé um lausn á miklu
vandamáli að ræða.“
Clarke er ekki einungis að
hugsa um nýjungar fyrir hljóð-
færaleikara. „Þetta hefur verið
hvatning til þess að halda áfrarn
og við hjónin höfum verið með
ýmsar hugmyndir. Það er svo
annað mál hvort einhver hafi
áhuga á þeim. Ein er t.d. varð-
andi fiskvörur. Börnum þykir
Bátar á Bakkafírði hafí lítið
verið hreyfðir upp á síðkastið
og fer að nálgast vel á annan
mánuð frá því almennilega
viðraði til sjóróðra. Leiðinda-
veður hefur verið frá áramót-
um og veðurspáin gefur Bakk-
fírðingum ekki tilefni til bjart-
sýni næstu dagana.
Hjá Útveri vinna nú þetta
svo óskaplega yfirhlaðið af um-
sóknum, kunni að hafa einhver
áhrif á söluna.“
Pétur sagðist einnig hafa að-
eins orðið var við það að fólk hér
sem hefur fengið lánsloforð frá
fiskur t.d. yfirleitt ekki góður og
það þarf að gera hann jafn eftir-
sóttan hjá þeim og hamborgara
og pylsur. Við erum með ágæta
hugmynd um hvernig sniðugt
væri að útbúa fiskinn þannig að
auðvelt sé að borða hann og
krakkar hafi gaman af, en ég segi
ekki meira hér. Ef einhver fram-
leiðandi hefur áhuga, getur hann
haft samband við mig.“ VG
fimm til sex manns, aðallega að
viðhaldi og fleira er til fellur.
Stærsti báturinn í plássinu, Seifur,
sem er tuttugu og sex tonn hcfur
farið í þrjá til fjóra róðra frá ára-
mótum, en afli hans hefur verið
heldur rýr. í fyrradag kom hann
úr sínum síðasta línutúr og hafði
upp úr krafsinu rétt rúmlega eitt
tonn.
Húsnæðistofnun ríkisins, fjárfesti
á Reykjavíkurmarkaðinum og
það finnst honum ekki nógu gott.
„En þegar verið er að tala um
húsnæðiskerfið á íslandi, þá dett-
ur mér það alltaf oftar og oftar í
hug, af hverju við íslendingar
könnum ekki þann möguleika að
afla fjár í húsnæðiskerfið frá er-
lendum aðilum. Við getum tekið
sem dæmi danska húsbankann,
sem er svo yfirfullur af pening-
um, að hann er kominn inn á
markað í Þýskalandi og Eng-
landi, bara til að geta lánað pen-
ingana sína.
Ég held satt að segja að það
myndi auka stöðugleika í
íslensku efnahagslífi, ef við vær-
urn tengdari erlendum gjaldmiðl-
um en við erum. Við virðumst
geta hagað okkur eins og bjánar
með íslensku krónuna en við
hlaupum ekkert með pundið eða
dönsku krónuna," sagði Pétur
Jósepsson. -KK
Sjöfn Aðalsteinsdóttir hjá
Útveri sagði menn vera að skipta
yfir í net og væri meiningin að
gera þau klár næstu daga. Trillur
eru allar uppi á landi, en stærstu
bátarnir eru kyrfilega festir í
höfninni. Um tíu til fimmtán bát-
ar bíða þess nú að halda til
hafs er gefur, en þegar mest er að
vori, sagði Sjöfn að bátaflotinn
teldi allt upp í þrjátíu báta. mþþ
Ný uppfmning:
Lausn á vanda sellóleikara
- væntanleg á markað fljótlega
Ógæftir hrjá bakkfirska bátaeigendur:
Allar trillur í landi!
Tók áhættu
Micael John Clarke fór því að
dunda við að smíða sjálfur
nýjungar og prófaði m.a. nýjan
„fót“ undir sellóið sem þótti
virka vel. „Ég ætlaði alltaf að
reyna að framleiða þetta, en ein-
hvern veginn varð aldrei af því.
Því skrifaði ég bréf til manns sem
heitir Willie Wolfe, Hollendings
sem ég hef oft keypt sniðugar
vörur hjá fyrir hljóðfæri. Sagði ég
Galdurinn á bak við uppfinning-
una er að neðst á fætinum er
bolti, eins og sá sem börnin kalla
„skoppara-bolta“. Gúmmíið í
slíkum boltum er sérstakt og
rennur ekki nokkrum hlut, hefur
sterkt viðnám. Er því alveg sama
hvernig gólfið er gert, sellóið sit-
ur sem fastast. „Svo er bara að
sjá hvernig þessu verður tekið.
Hljóðfæraleikarar eru svo íhalds-
samir og eru vísir til að vera lengi
að góðkenna nýjungar, en ég tel
Michael John Clarke með „selló-
fótinn“ sem hann kallar Pin-ball, en
á innfelldu myndinni sést nánar
hvernig fóturinn lítur út. Myndir: tlv
íbúðir í hjarta bæjarins
Eigum óseldar, á þessum frábæra útsýnis-
stað Helgamagrastræti 53, einungls 5 íbúðir
á 4. hæð og 2 þakíbúðir (penthouse).
í húsinu er lyfta og bílageymslur.
; -■'•.'■■ - --
Allar upplýsingar á skrifstofunni
Hafnarstræti 107, sími 21604.