Dagur - 10.02.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 10. febrúar 1989
Rúmgott forstofuherbergi til
leigu.
Uppl. í síma 24033.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu
frá og með 1. mars.
Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í slma 25259 eftir kl. 19.00.
Snjómokstur - Snjómokstur.
Tek að mér snjómokstur á plönum
og bílastæðum.
Er með Payloader.
Uppl. ( síma 24354. Bjarki.
Minning á myndbandi!
Leigjum út videótökuvélar fyrir
V.H.S. spólur.
Einnig videótæki kr. 100,- á sólar-
hring, ef teknar eru fleiri en tvær
spólur.
Opið daglega frá kl. 14.00-23.30.
Videó Eva
Sunnuhlíð, sími 27237.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn.
Á sama stað til sölu Fíat 131 árg.
'80.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-61453.
Til sölu hitatúba 10.000 W.
Vatnshitakútur, 2000 W ásamt til-
heyrandi lokum og mælum.
Uppl. ( síma 24780 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu tveggja ára gamalt Sam-
sung videotæki.
Verð ca. 23.000,-
Staðgreitt kr. 20.000.-
Uppl. í síma 24314 eftir kl. 18.00.
Til sölu Soda Stream 301, Acorn
Electron m/lnterface og tvöföldum
stýripinna, einnig Sinclair 48k
m/lnterface.
Uppl. í síma 25468.
Til sölu Stóra fuglabókin og Stóri
Times Atlasinn.
Mikill afsláttur.
Einnig til sölu 8 mm kvikmyndaspól-
ur.
Uppl. í síma 21372 eftir kl. 17.00.
Trausti.
Gengið
Gengisskráning nr. 28
9. febrúar 1989
Bandar.dollar USD Kaup 51,080 Sala 51,220
Sterl.pund GBP 89,714 89,960
Kan.dollar CAD 43,215 43,333
Dönsk kr. DKK 7,0650 7,0844
Norskkr. N0K 7,5938 7,6147
Sænskkr. SEK 8,0784 8,1006
Fi. mark FIM 11,8901 11,9227
Fra.franki FRF 8,0708 8,0929
Belg. franki BEC 1,3106 1,3142
Sviss. franki CHF 32,2974 32,3860
Holl. gyllini NLG 24,3325 24,3992
V.-þ. mark DEM 27,4742 27,5495
ít. líra ITL 0,03766 0,03776
Aust. sch. ATS 3,9030 3,9137
Port. escudo PTE 0,3350 0,3359
Spá. peseti ESP 0,4416 0,4428
Jap.yen JPY 0,39743 0,39852
írsktpund IEP 73,328 73,529
SDR9.2. XDR 67,0849 67,2688
ECU-Evr.m. XEU 57,2786 57,4355
Belg.fr. fin BEL 1,3049 1,3065
Borgarbíó
Föstud. 10. febrúar
Kl. 9.00 Barflugur
Kl. 9.10 U2
Kl. 11.00 Barflugur
Kl. 11.10 U2
Hvolpar fást gefins.
Hvolpar af Collie blönduðu kyni fást
gefins.
Uppl. í síma 96-33184.
Tek hross í tamningu og þjálfun.
Uppl. í síma 96-31220 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Guðlaug Reynisdóttir.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stifluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Framtöl - Bókhald.
Tölvuþjónusta.
Uppgjör og skattskil fyrirtækja.
Skattframtöl einstaklinga með öllum
fylgigögnum, svo sem landbúnaðar-
skýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl.
Látið skrá ykkur sem fyrst vegna
skipulags.
Tölvangur hf.
Guömundur Jóhannsson, viösk.fr.
Gránufóiagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808.
Látið okkur sjá um skattfram-
talið.
★ Einkaframtal
★ Framtal lögaðila
★ Landbúnaðarskýrsla
★ Sjávarútvegsskýrsla
★ Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 ■ Akureyri •
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasfmi 96-27274.
Johnson og Evenrude eigendur,
vantar varahluti eða sleða til niður-
rifs.
Uppl. í síma 96-26774.
Leiguskipti.
Óska eftir íbúð eða húsi á Akureyri
í leiguskiptum fyrir hús í
Vestmannaeyjum.
Uppl. í síma 98-11642 á kvöldin.
Flóamarkaður verður á Hjálp-
ræðishernum Hvannavöllum 10
föstudaginn 10. febrúar kl. 10-12 og
14-17. Margt góðra muna t.d. hillu-
veggur ca. kr. 5.000.- skrifborð
157x62 cm ca. kr. 5.000,-
Komið og gerið góð kaup.
Til sölu lítið notað Maxtone
trommusett.
Verð kr. 28.000.-
Til sýnis í Tónabúðinni, sími 96-
22111.
Eigendur Candy heimilistækja
takið eftir:
Annast viðgerðar- og varahluta-
þjónustu á Candy heimilistækjum á
Akureyri og nærsveitum.
Einnig viðgerðarþjónusta á flestum
öðrum stærri heimilistækjum.
Fljót og góð þjónusta.
Rofi sf. - Raftækjaþjónusta.
Farsími 985-28093.
Reynir Karlsson, sími 24693
(heima).
(Geymið auglýsinguna).
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simar 25296 og 25999.
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Blómahúsið
Glerárgötu 28.
Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll
kvöld, einnig laugardaga og sunnu-
daga.
Fjölbreytt skreytingaúrval við öll
tækifæri.
Pantið tímanlega.
Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum
og úrval afskorinna blóma.
Velkomin í Blómahúsið.
Heimsendingarþjónusta.
Sími 22551.
Ég er 21 árs gamall og óska eftir
vinnu nú þegar.
Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 27678 milli kl. 13.00-
15.00
Hundaeigendur!
Gönguferð n.k. sunnudag 12. feb.
Hittumst við gömlu brýrnar kl.
13.30.
Allir velkomnir.
Hundaþjálfunin.
Sunnud. 12. feb. kl. 15.00 Uppselt
Sunnud. 19. feb. kl. 15.00 Uppselt
Sunnud. 26. feb. kl. 15.00
Sunnud. 5. mars kl. 15.00
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Leikstjóri: Inga Bjarnason í samvinnu
við Arnór Benónýson.
Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsd.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikarar: Helga Bachman, Helgi
Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
Frumsýning föstud. 17. feb. kl. 20.30
2. sýning laugard. 18. feb. kl. 20.30
IGIKFGLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti I Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Til sölu Toyota Tercel 4WD árg.
’86.
Blásanseraður með rafdrifnri sól-
lúgu og góðum hljómflutningstækj-
um.
Uppl. í síma 26353 og 21024.
Til sölu Volvo Lapplander árg. '81
með íslensku húsi, klæddur að
innan, vökvastýri, nýlegt lakk, safari
grind, læst drif að aftan, góð dekk.
Verð ca. kr. 350.000.-
Uppl. I síma 27241 á kvöldin.
Til sölu Subaru E-10 4x4 sendi-
ferðabíll árg. ’85.
Hvítur að lit. Háþekja með gluggum.
Vél árg. '87, ek. 20 þús. km.
Uppl. gefur Einar í síma 25930 eða
985-23858.
Til sölu Range-Rover árg. ’72.
Upphækkaður á góðum dekkjum.
Einnig 2000 vél og 5 gíra kassi úr
Ffat 132, passar í Lödu Sport.
Lítil kolsýruvél, góð í boddíviðgerð-
ir.
Uppl. í síma 26923 milli kl. 20.00-
22.00.
Bingó heldur Náttúrulækninga-
félagið á Akureyri í Lóni við
Hrísalund, sunnudaginn 12. febrú-
ar 1989 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir
byggingu heilsuhælisins Kjarna-
lundar.
Eins og ætíð áður eru fjölda margir
góðir vinningar, þar á meðal:
Farmiðar fyrir tvo með Norðurleið
Ak.-Rvk.-Ak., 3.000 kr. úttekt hjá
Hagkaupum, 3 matarvinningar og
svo framvegis.
Nefndin.
Til afgreiðslu í vor:
Sumarhús fyrir stórar sem smáar
fjölskyldur og félagasamtök.
Ódýr og vönduð hús fyrir bændur
og aðra í ferðaþjónustu.
Flytjum hvert á land sem er.
Trésmiðjan Mógil sf.
601 Akureyri, sími 96-21570.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bllrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
kl. 14.00-18.30.
Nýtt á
söluskrá
Gerðahverfi II.
4ra herb. raðhús á einni hæð tsep-
lega 110 fm. Eign i góðu standi.
Laus fljótlega.
Reykjasíða.
6 herb. einbýlishús ásamt
bilskúr.
Samtals 185 fm. Eign í mjög
góðu standi.
Hugsanlegt að taka minni eign í
skiptum.
Heiðarlundur.
5 herb. raðhús á tveimur hæðum,
tæplega 120 fm.
Ástand mjög gott. Hugsanlegt að
taka litla íbúð upp i kaupverðið.
| Vantar
Okkur vantar allar stærðir af
eignum í fjölbýlishúsum á
söluskrá.
Hafið samband.
FASIÐGNA&
NOftfNIRLANDS
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi 25566
Bonodikl Olalsson hdl.
Sölustjori, Pétur Jósetsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.