Dagur - 10.02.1989, Blaðsíða 13
10. febrúar 1989 - DAGUR - 13
□ HULD 59892137 IV/V 2
Lífið hefur sannarlega tilgang.
Opinber Biblíufyrirlestur sunnud.
12. febrúar kl. 14.00 í Ríkissal votta
Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri.
Ræðumaður Kjell Gellnard.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jchóva.
Sunnud.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
>Föstud. kl. 17.30 opið
hús. Kl. 20.00 æskulýður.
kl. 11.00 helgunarsam-
koma. Kl. 18.30 sunnudagaskóli.
Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn
samkoma.
Mánud. kl. 16.00 heimilasamband.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Krakkar!
Opið hús verður á föstudag kl.
17.30.
Fjölbreytt dagskrá. Mætið öll.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Almenn samkoma
20.30.
kl.
Ræðumaður Björgvin Jörgenson.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir velkomnir.
Frá Sjónarhæð.
Drengjafundur kl. 13.00 á laugar-
dag. Allir drengir velkomnir.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl
13.30 á sunnudag. Öll börn velkom-
in.
Samkoma á sunnudag kl. 17.00.
Verið velkomin að hlusta á Guðs
orð, sem er lifandi og kröftugt.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 44 - 125 - 124 - 123 - 524.
B.S.
Biblíulestur verður í kapellunni n.k.
mánudagskvöld kl. 21.00.
Björgvin Jörgensson fer yfir
Jóhannesarguðspjall með skýring-
um.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag í Munka-
þverárkirkju. Lagt verður af stað frá
Akureyrarkirkju kl. 10.40.
Börn og foreldrar, sem tekið hafa
þátt í starfi sunnudagaskólans eða
ætla að vera með, velkomin.
Sóknarprestar og starfsfólk.
Guðsþjónusta verður í Stærri
Arskógskirkju sunnud. 12. febr. kl.
14.00.
Guðsþjónusta verður í Hríseyjar-
kirkju sunnud. 12. febr. kl. 20.30.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Barnamessa verður sunnud. 12.
febr. kl. 11.00.
Guðsþjónusta verður kl. 14.00.
Pálmi Matthíasson.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Verð fjarverandi að minnsta kosti
einn mánuð vegna veikinda.
Séra Pálmi Matthíasson á Akureyri
annast þjónustuna fyrir mig á
meðan.
Pétur Þórarinsson.
Sðfn
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-3.
Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi
í síma 22983 eða 27395.
Framsóknarvist, annað spilakvöldið,
verður sunnudaginn 12. febrúar kl. 20.30
að Hótel KEA.
Þriðja og síðasta spilakvöldið verður mánudaginn
27. febrúar kl. 20.30.
Góð kvöldverðlaun fyrir hvert spilakvöld.
Einnig verða vegleg heildarverðlaun.
Allir velkomnir -
FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR.
Móðir mín, fósturmóðir, systir, mágkona og tengdamóðir,
OLGA EGILSDÓTTIR,
Viðivöllum 16, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 13. febrúar
kl. 13.30.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna.
Egill O. Viktorsson, Jón Ingi Jónsson,
Höskuldur Egilsson, Sigurlaug Guðmundsdóttir,
Anna G. Hlöðsdóttir, Trude Mikkelsen.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Ufmliorð
„Andinn er reiðubúinn, en
holdið veikt. “ Matt. 26.41.
Þessi orð voru sögð við þær
aðstæður, þegar Drottinn bað
lærisveina sína að vaka með
sér á reynslustundinni í
Getsemane garðinum. „Hann
kemur aftur til lærisveinanna
og finnur þá sofandi. Þá sagði
hann við Pétur: „Þér gátuð þá
ekki vakað með mér eina
stund? Vakið og biðjið, að þér
fallið ekki í freistni. Andinn er
reiðubúinn, en holdið veikt."
Það er hægt að fyllast
stundarhrifningu af æðri hug-
sjónum, en þegar á reynir,
vantar styrkinn til að lifa sam-
kvæmt þeim. Við getum haft
góðan og háleitan ásetning í
huga og hjarta, en hið mann-
lega siðferðisþrek nær svo
skammt. Eitt er að játa sig
kristinn fyrir mönnum, annað
er að fylgja Kristi eftir og hlýða
boðum hans. Pétur var ákveð-
inn í því að þerjást fyrir meist-
ara sinn, en áður en sólar-
hringur var liðinn, hafði hann
afneitað honum þrisvar
sinnum. En síðar fékk hann,
fyrir anda Guðs, nýjan og
stöðugan sannfæringarkraft.
„Holdið er veikt“ í þeim
skilningi að okkur skortir hinn
innri styrk. Samviskan kann
að vaka við og við. Við vitum
betur og ætlum að bæta
okkur, en við megnum það
ekki sjálf. Við óskum að koma
betur fram við aðra. Við reyn-
um að vera þolinmóð, en
bráðlyndið er á næsta leyti.
Páll postuli lýsir þessari innri
baráttu sem hér segir: „Ég
veit, að ekki býr neitt gott í
mér, það er, í holdi mínu. Að
vilja veitist mér auðvelt, en
ekki að framkvæma hið góða.
Hið góða, sem ég vil, gjöri ég
ekki, en hið vonda, sem ég vil
ekki, það gjöri ég.“ Róm. 7.18-
19. Lausnin er hins vegar:
„Lögmál lífsins anda hefur í
Kristi Jesú frelsað þið frá lög-
máli syndarinnar og dauð-
ans.“ Róm. 8.2. Heilagur andi
þarf að taka sér bústað í hjart-
anu og skapa þar líf og
langanir, skilning og þrótt.
Kraftur Guðs þarf að koma
okkur til hjálpar. Við þurfum að
fá nýjan og aukinn kraft frá
honum. Við þurfum að fá and-
legt afl að ofan, sem leiðir til
sigurs. Við verðum að tileinka
okkur þann kraft, sem Guð vill
gefa okkur í Kristi Jesú.
Jesús sagði eitt sinn: „Það
er andinn, sem lífgar, holdið
megnar ekkert. Orðin, sem ég
hef talað til yðar, þau eru andi
og þau eru líf." Jóh. 6.63. Orð
Krists eru lifandi orð, því að
þau fela i sér líf og kraft. Megi
þau fá að upplýsa okkur og
móta líf okkar.
69. ársþing
Ungmennasambands Skagafjarðar
verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn
11. mars n.k. og hefst kl. 10.00.
Nánar auglýst síöar.
Stjórnin.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Bifreiðaútboð
Samvinnutryggingar g.t. Akureyri, óska
eftir tilboðum í bifreið af gerðinni Chevro-
let Van árg. ’86, með dieselvél.
Bifreiðin verður til sýnis við Þóshamar h.f.
mánudaginn 13. febrúar n.k. frá kl. 12.30-
15.00.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
g.t. fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 14. febrúar.
Vantar blaðbera
Hrafnabjörg, Klettaborg, Kringlumýri, Löngu-
mýri (ytri hluti), Byggðavegur (ytri hluti).
Brekkugata, Klapparstígur, Hólabraut, Laxagata.
FRAMSÓKNARMENN
AKUREYRI
Bæjarmálafundur
verður mánud. 13. febrúar kl. 20.30 í Hafnarstræti 90.
Fjárhagsáætlun bæjarins rædd.
Félagar fjölmennið. stinrnin
Lausar stöður
Eftirtaldar hlutastöður (37%) í læknadeild
Háskóla íslands eru lausar til umsóknar:
Lektorsstaða í barnasjúkdómafræði.
Lektorsstaða í fæðingar- og kvensjúkdómafræði.
Lektorsstaða í lyflæknisfræði. Staðan er bundin við
Landakotsspítala.
Dósentsstaða í líffærameinafræði.
Dósentsstaða í sálarfræði.
Dósentsstaða í lyflæknisfræði. Staðan er bundin við
Borgarspítalann.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar til fimm ára
frá 1. júlí 1989 að telja.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og náms-
feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 8. mars. n.k.
Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1989.