Dagur - 10.02.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 10. febrúar 1989
f/ myndasögur dogs 7j
ÁRLANP
Ég hugsa að undirskriftasöfnun sé ekki rétta
leiðin til þess að mótmaela byggingu kjarn-
orkuvers hérna... þetta kallar á harðari
aðgerðir!
I
5
Einmitt... það er tími til
kominn að gera eitthvað í |_eyni
málunum ... leynivopnið! hvað?!
Lísa, ertu viss
um að við séum
að gera það
sem rétt er?
... Áfram með ykkur friðar-
spillar... ég mana ykkur
til þess að reyna að aka
jarðýtum ykkar hér I
^gegn ... Ófriðarseggir!
BJARGVÆTTIRNIR
# Náunga-
kærleikur og
nágranna-
erjur...
Snjónum kyngdi niður hér á
Norðurlandi í þessari viku
og þrátt fyrir hlákuna í gær
er enn mikill snjór á götum
þéttbýlisstaða í landsfjórð-
ungnum. í þessu sambandí
er athyglisvert að fylgjast
með hve snjórinn dregur oft
bæði það besta og það
versta fram í mannskepn-
unni.
Náungakærleikurinn kemur
best i Ijós þegar prúðbúnar
dömur og menn í „sel-
skapstaui“ drífa sig úr bíl-
um sínum til að aðstoða
næsta ökumann til að losna
úr snjóskafli, jafnvel þótt sá
bíll sé á lúnum sumardekkj-
um.
Það versta kemur hins veg-
ar fram þegar dagfarsprúðir
menn missa gersamlega
stjórn á skapi sinu er ná-
granninn fær stórvirkar
vinnuvélar til að ryðja
snjónum frá heimkeyrslunni
og ruðningurinn lendir inn í
næsta garði og kremur við-
kvæman reyninn og lerkið
sem piantað var niður með
varúð sumarið áður.
Þegar hafa komið upp tilvik
á Akureyri þar sem legið
hefur viö handalögmálum
en oftast hafa sáttfúsari
menn gengið á milli og
afstýrt slagsmálum.
# Hlákan
eyðilagði
ráða-
bruggið...
Hlákan í gær kom i veg fyrir
óheiðarlegt ráðabrugg
kunningja umsjónarmanns
S&S. Þessi kunningi ekur
um á gömlu bílhræi sem
hann fær ekkert fyrir. Þegar
snjónum kyngdi niður fyrr í
vikunni fékk hann þá flugu í
höfuðið að keyra bílinn inn í
fáfarna götu og láta fenna
yfir hann. Síðan var hug-
myndin hjá honum að snjó-
vinnuvélar bæjarins myndu
keyra yfir drusluna og þar
með eyðileggja bílinn. Síð-
an ætlaði hann hirða trygg-
ingarféð fyrir bifreiðina.
En kunninginn var sein-
heppinn. Vinnuvélarnir fóru
aldrei inn þessa götu og í
hlákunni í gær kom bílinn
aftur í Ijós og ef eitthvað er
þá er bíllinn enn ver farinn
en áður. Já, það borgar sig
ekki að vera óheiðarlegur.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 10. febrúar
18.00 Gosi (7).
18.25 Líf í nýju ljósi (26).
Lokaþáttur.
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Austurbæingar (15).
19.25 Búrabyggð.
19.55 Ævintýri Tinna.
Ferðin til tunglsins (17).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
Annar þáttur.
Menntaskólinn við Sund gegn Verslunar-
skóla íslands.
21.10 Þingsjá.
21.30 Derrick.
22.30 Öðruvísi mér áður brá.
(That Was Then, This is Now.)
Bandarísk bíómynd frá 1985.
Myndin greinir frá tveimur bernskuvinum
sem komnir eru á táningaaldurinn. Vin-
átta þeirra virðist ekki eins traust og áður
og oft lendir í brýnu á milli þeirra. En
óvænt atvik neyða þá til að líta á málin
raunsæjum augum og endurskoða vin-
áttuböndin.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Föstudagur 10. febrúar
15.45 Santa Barbara.
16.30 Flóttinn.
Hugljúf mynd um ungan hermann í stríð-
inu sem kynnist stúlku sem hann verður
ástfanginn af en stendur frammi fyrir erf-
iðri ákvörðun þegar stúlkan segist vera
barnshafandi eftir annan mann.
18.10 Myndrokk.
18.25 Pepsí popp.
19.19 19.19.
20.30 Klassapíur.
(Golden Girls.)
21.00 Ohara.
21.50 Líf Zapata.#
í myndinni er saga Zapata rakin frá því
hann var á unglingsaldri og stýrði sendi-
nefnd til Mexíkó-borgar til að mótmæla
stuldi á landi fólks síns. Síðar var hann
gerður útlægur en eftir útlegðina gerðist
Zapata skæruliðaforingi og steypti stjórn
Diaz af völdum. Dauða Zapata bar að með
sviplegum hætti en látum myndina tala
sínu máh.
23.45 Sjóræningjamyndin.#
(The Pirate Movie.)
Ung stúlka á ferðalagi um Ástrahu verður
fyrir áhrifum ungs drengs sem er íklædd-
ur sjóræningjabúningi og leikur nítjándu-
aldar skylmingahstir fyrir ferðamenn.
01.20 Sérsveitarforinginn.
(Commando.)
Arnold Schwarzenegger í hlutverki fyrr-
um sérsveitarforingja sem á að baki mörg
voðaverk en hefur dregið sig í hlé.
Ekki við hæfi barna.
02.50 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Föstudagur 10. febrúar
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Sitji guðs englar" (5).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Kviksjá - Shakespeare í London.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Helga
Halldórsson forseta bæjarstjórnar á Egils-
stöðum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Skólavarðan.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup",
eftir Yann Queffeléc. (12)
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
- „Virgill litli" (4).
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Herbert, Copland
og Weill.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynníngar.
19.33 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
- „Sitji guðs englar" (5).
20.15 Hljómplöturabb.
21.00 Kvöldvaka.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 11. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Helga
Þórarinsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
h
Rás 2
Föstudagur 10. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem
neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda guhaldartónhst og
gefa gaum að smáblómum í mannlífs-
reitnum.
14.05 Milli mála,
Óskar Páll á útkíkki og leikur nýja og fína
tónhst.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfróttir.
19.33 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin.
21.30 Fræðsluvarp - Lærum þýsku.
22.07 Snúningur.
Kveðjur fluttar mihi hlustenda og óskalög
leikin.
02.05 Rokk og nýbylgja.
03.00 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 10. febrúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 10. febrúar
07.00 Réttu megín framúr.
Ómar Pétursson spjaUar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spUar góða tónhst.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar.
Símar fyrir kveðjur og óskalög eru 27711 á
Norðurlandi og 625511 á Suðurlandi.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónhstina þína og
htur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fuUur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
í sínu sérstaka föstudagsskapi.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist
tU laugardagsmorguns.
Bylgjan
Föstudagur 10. febrúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Tónhst sem gott er að byrja daginn með,
fregnir af veðri og færð.
Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Föstudagstónhst.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Bibba kemur með HaUdór mUh kl. 11 og
12.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Föstudagsskapið aUsráðandi á Bylgjunni.
18.00 Fréttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 íslenski listinn.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson
á næturvakt.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjarnan
Föstudagur 10. lebrúar
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu tU fimm.
Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjami
Haukur.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns-
son, tal og tórúist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn i draumalandið.
22.00 Næturvaktin.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Ólund
Föstudagur 10. febrúar
17.00 Um að vera um helgina.
Listir, menning, dans, bíó og fleira.
ítarleg umfjöUun með viðtölum.
Umsjón Hlynur HaUsson.
18.00 Handrið ykkur til handa.
Lodfáfnir og Sýruskelfir í góðu gengi.
19.00 Peysan.
Snorri Halldórsson. Tónlist af öUum toga.
Gestur kvöldsins leUtur lausum hala.
20.00 Gatið.
Húmanistar á mannlegu nótunum.
Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur. Hvað ætlar fólk
að gera um helgina. Viðtöl.
21.30 Samræður.
Ákveðið mál tekið fyrir og því gerð skU
með samræðum við fóUc sem tengist því.
Umsjón: Sigurður Magnason.
23.00 Grautarpotturinn.
Ármann Kolbeinsson og Magnús Geir
Guðmundsson blúsa og rokka.
01.00 Eftir háttatíma.
Næturvakt Ólundar.
04.00 Dagskrárlok.