Dagur - 11.03.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 11. mars 1989
Sjónvarpið
Laugardagur 11. mars
11.00 Fræðsluvarp.
Endursýnt efni frá 6. og 8. mars sl.
14.00 íþróttaþátturinn.
18.00 íkorninn Brúskur (12).
18.25 Smellir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut. /
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á stöðinni.
Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi
stundar.
20.50 Fyrirmyndarfaðir.
21.40 Maður vikunnar.
22.00 Börnin frá Víetnam.
(The Children of An Lac.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980.
Aðalhlutverk Shirley Jones og Ina Balin
Beulah.
Myndin byggir á sannsögulegum atburð-
um sem gerðust í Víetnamstríðinu og
segir frá konu, sem hefur tekið að sér
munaðarlaus böm og hlúð að þeim. Hún
reynir í samvinnu við tvær aðrar konur að
koma börnunum frá Saigon rétt fyrir fall
borgarinnar.
23.35 Bandarísku sjónvarpsverðlaunin
1988.
(The Golden Globe Awards 1989)
Sýnt frá afhendingu verðlauna fyrir sjón-
varpsefni og gerð þess á sl. ári. Kynnar
eru þau Joan CoÚins og George Hamilton.
Meðal þeirra sem koma fram í þættinum
má nefna Phil Collins, Michael Douglas,
Shelly Long, James Brolin, Clint East-
wood, Dennis Hopper, Peter Strauss og
fleiri.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 12. mars
16.40 Maður er nefndur Þórbergur Þórðar-
son.
Magnús Bjamfreðsson ræðir við meistara
Þórberg. Endursýnt frá 20. apríl 1970.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Björg Einarsdóttir rithöfundur flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Ævintýri Tusku-Tótu og Tusku-
Tuma.
Bandarískur teiknimyndaflokkur um leik-
föngin sem lifna við og ævintýrin sem þau
lenda í.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Matador (18).
21.55 Ofvitinn.
Fyrsti þáttur.
Endursýnd leikgerð Kjartans Ragnars-
sonar á sögu Þórbergs Þórðarsonar í
flutningi Leikfélags Reykjavíkur á sviðinu
í Iðnó.
Leikritið verður flutt í þremur hlutum.
22.50 Njósnari af líf og sál.
(A Perfect Spy.)
Fimmti þáttur.
23.50 Úr ljóðabókinni.
Tvær ástavísur eftir Kormák Ögmundar-
son.
Kristján Franklin Magnús flytur og for-
mála flytur Sveinn Yngvi Egilsson.
24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur 13. mars
16.30 Fræðsluvarp.
1. Bakþankar.
Dönsk mynd um bakveiki og hvemig
beita skuh líkamanum við ýmiss konar
störf.
2. Algebra 7. þóttur.
3. Málið og meðferð þess.
4. Alles Gute 12. þáttur.
18.00 Töfragluggi Bomma.
18.50 Tóknmálsfréttir.
18.55 íþróttahornið
19.25 Vistaskipti.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
íslensku lögin:
Flutt lög Geirmundar Valtýssonar og
Valgeirs Guðjónssonar.
20.50 Lúxemborg 150 óra.
í tilefni af 150 ára afmæli stórhertoga-
dæmisins Lúxemborgar hefur Arthúr
Björgvin Bollason tekið saman þátt um
þetta smáríki, sem hefur tengst íslend-
ingum meir en önnur á meginlandi
Evrópu.
21.20 Ofvitinn.
Annar þáttur.
22.10 Tíbet.
(Tibet.)
Breska fréttakonan Vanya Kewley fór á
síðasta ári til Tíbet til að kynnast af eigin
raun lífi fólks þar. Kínverjar, sem hafa
stjómað landinu í þrjá áratugi, fullyrða að
mannréttindi séu í heiðri höfð í Tíbet, en
þær myndir sem Kewley hafði með sér
heim sýna annað.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Nýir tímar.
(Nya tider.)
Sænsk sjónvarpsmynd.
Bengt Nilsson saknar æskuáranna. Hann
óskar þess að vera aftur orðinn tvítugur.
Hann minnist ársins 1960 þegar verið var
að byggja upp velferðarríkið í Svíþjóð og
lífskjör allra áttu að batna.
00.35 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 11. mars
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
08.45 Yakari.
08.50 Rasmus klumpur.
09.00 Með afa.
10.30 Hinir umbreyttu.
10.55 Klementína.
11.25 Fálkaeyjan.
12.00 Pepsí popp.
12.50 Myndrokk.
13.10 Bílaþáttur Stöðvar 2.
13.45 Ættarveldið.
14.35 Þræðir.
(Lace I.)
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.30 Steini og Olli.
21.50 Fullt tungl af konum.#
(Amazon Women on the Moon.)
Mynd sem er safn mislangra grínatriða í
leikstjórn fimm ólíkra leikstjóra.
Ekki við hæfi barna.
23.20 Magnum P.I.
00.10 Skýrslan um Thelmu Jordan.#
(The File on Thelma Jordan.)
Saksóknari nokkur verður ástfanginn af
konu sem grunuð er um morð. Hann leik-
ur sér að því að tapa málinu til að fá hana
sýknaða.
01.50 Skörðótta hnífsblaðið.
(Jagged Edge.)
Kona finnst myrt^á hroðalegan hátt á heim-
ili sínu. Eiginmaður hennar er grunaður
um verknaðinn. Hann fær ungan kvenlög-
fræðing til þess að taka málið að sér.
Alls ekki við hæfi barna.
03.35 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sunnudagur 12. mars
08.00 Rómarfjör.
08.20 Paw, Paws.
08.40 Stubbarnir.
09.05 Furðuverurnar.
09.30 Denni dæmalausi.
09.50 Dvergurinn Davíð.
10.15 Lafði Lokkaprúð.
10.30 Herra T.
10.55 Perla.
11.20 Fjölskyldusögur.
12.10 Athyglisverðasta auglýsing ársins.
13.00 Þræðir.
(Lace I.)
14.35 Undur alheimsins.
(Nova.)
15.30 'A la carte.
16.05 Samkeppnin.
(The Competition.)
Mynd um eldheitt ástarsamband tveggja
píanóleikara og samkeppni þeirra í milli á
vettvangi tónlistarinnar.
18.10 NÐA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.30 Geimólfurínn.
(Alf.)
21.00 Lagakrókar.
(L.A. Law.)
21.50 Áfangar.
22.00 Helgarspjall.
22.45 Alfred Hitchcock.
23.10 Gullni drengurínn.
(The Golden Child.)
í þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur
ævintýraferð til Tíbet. Ferðin er farin til
þess að bjarga gullna drengnum sem af-
vegaleiddur hefur verið af illum öndum.
Ekki við hæfi barna.
00.40 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Mónudagur 13. mars
15.45 Santa Barbara.
16.30 Barist um börnin.
Baráttan um forræði er oft bitur og sár
Þessi ástralska kvikmynd er sannsöguleg
og gerist í raunverulegum réttarsal, mec
raunverulegum dómara.
18.05 Drekar og dýflissur.
18.30 Kótur og hjólakrilin.
18.40 Fjölskyldubönd.
19.19 19.19.
20.30 Hringiðan.
21.40 Dallas.
22.35 Réttlát skipti.
Annar hluti.
23.00 Fjalakötturinn.
Stalker.#
01.35 Dagskrárlok.
# táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Laugardagur 11. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn.
- „Litla lambið“ eftir Jón Kr. ísfeld.
Sigríður Eyþórsdóttir les (2).
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Laugardagsútkall.
Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint
frá Akureyri.
17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna -
Frú Wagner og frú Grainger.
18.00 Gagn og gaman.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Smáskammtar.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan.
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónlist.
22.30 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur 12. mars
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fróttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skrafað um meistara Þórberg.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.20 Brot úr útvarpssögu.
Fimmti og lokaþáttur.
14.40 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvinafundur.
Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í
Duus-húsi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit
barna og unglinga, „Börnin frá Víði-
gerði". Tíundi og lokaþáttur.
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda-
lags útvarpsstöðva.
18.00 „Eins og gerst hafi í gær."
Tónlist • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Húsvörður
inn" eftir Harold Pinter.
21.10 Úr blaðakörfunni.
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés BjÖrnsson hefur lesturinn.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur.
23.00 Uglan hennar Mínervu.
23.40 Kvöldtónleikar í Vínarborg.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
01.00 Veðurfregnir.
Mánudagur 13. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáríð
Aleksandr Kaidanovsky er í aðal-
hlutverki í „Stalker". - Sjónvarp
Akureyri 13. mars kl. 23.00.
með Sólveigu Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og
veðurfregnir kl. 8.15.
Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Litla lambið"
eftir Jón Kr. ísfeld.
Sigríður Eyþórsdóttir les (3).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur.
- Verðlagning búvöru í mars.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Eins og gerst hafi í gær."
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
- Neysluþörf barna og unglinga.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska",
ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar
(10).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Alexander Glasunov.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Daglegt mál.
19.35 Um daginn og veginn.
Ami Ámason deildarsérfræðingur við
Námsgagnastofnun talar.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Gömul tónlist í Herne.
21.00 Fræðsluvarp.
Ellefti þáttur: Sjávarvistkerfi.
21.30 Útvarpssagan: „Helðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Björnsson les (2).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
. Guðrún Ægisdóttir les 42. sálm.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 11. mars
8.10 Á nýjum degi
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð-
in og leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn-,
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
15.00 Laugardagspósturinn.
17.00 Fyrirmyndmiólk.
Gestur Lísu Pálsdóttur í þættinum er
Magnús Skarphéðinsson hvalavemdun-
arsinni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
Ólafur Þórðarson ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Eftirlætislögin.
03.00 Vökulögin.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22
og 24.
Sunnudagur 12. mars
09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
16.05 123. tónlistarkrossgátan.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland.
20.30 Útvarp unga fólksins.
- Á skíðum norðanlands.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu,
- Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok.
01.10 Vökulögin.
Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til
morguns.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20,16,
19, 22 og 24.
Mánudagur 13. mars
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur
með afmæliskveðjum kl. 10.30.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem
neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín
lög.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland.
20.30 Útvarp unga fólksins.
- Spádómar og óskalög.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku.
Ellefti þáttur.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 13. mars
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 11. mars
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Góð helgartónlist sem engan svíkur.
'14.00 Kristófer Helgason.
Léttur laugardagur á Bylgjunni.
Góð tónlist með helgarverkunum.
18.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi
helgarstemmningunni.
22.00 Næturvakt Bylgjunnar.
02.00 Næturdagskrá.
Sunnudagur 12. mars
10.00 Haraldur Gíslason.
Þægileg sunnudagstónlist.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir.
Lífleg stemmning hjá Margréti.
16.00 Ólafur Már Björnsson.
Góð sunnudagstónlist.
Óskalagasíminn er 611111.