Dagur - 11.03.1989, Side 15

Dagur - 11.03.1989, Side 15
Laugardagur 11. mars 1989 - DÁGUR - 15 Glerárkirkja. Barnamessa sunnudaginn kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00 sama dag. Pálmi Matthíasson. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Allir velkomnir. Drengjafundur á laugardag kl. 13.00 á Sjónarhæð. Ástirningar hvattir til að koma! Sunnudagskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. hvímsumumtiJAti v*mwshuð Sunnud. 12. mars kl. 11.00 sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 vakningasamkoma. Ræðumaður séra Magnús Björns- son starfsmaður félags heilbrigðis- stétta og Jeff Dyas frá U.S.A. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 17.30, opið Kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma, kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánud. kl. 16.00 heimilissamband. fimmtud. kl. 17.30 yngriliðsmanna- fundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Arnað heiHa Guðrún V. Gísladóttir, Þórunnar- stræti 134, verður áttræð mánudag- inn 13. mars. Guðrún tekur á móti gestum á Hótel KEA á afmælisdaginn milli kl. 20.00 og 23.00. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á eftirtöldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. íC?- KFUM og KFUK, Iií Sunnuhlíð. Aðalfundur KFUM verð- ur haldinn í Sunnuhlíð miðvikudaginn 15. mars kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar. Þórhallur Guðmundsson miðill heldur skyggnilýsingafund í Húsi aldraðra, Lundargötu 7, föstud. 17. mars k. 20.30, laugard. 18. mars kl. 20.30 ogsunnud. 19. marskl. 16.00. Einnig verður hann með sandlestur, laugardag og sunnudag á sama tíma. Húsið verður opnað kl. 19.45 á föstudag og laugardag og kl. 15.15 á sunnudag. Miðasala verður við innganginn. Frekari uppl. í síma 96-22714 milli kl. 18.00 og 19.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Borgarbíó Laugard. 11. mars. Kl. 9.00 Red Heat Kl. 9.00 Kristnihald undir jökli Kl. 11.00 Red Head Kl. 11.00 Die Hard Sunnud. 12. mars. Kl. 3.00 Sú göldrótta Kl. 5.00 Kristnihald undir jökli Kl. 9.00 Red Heat Kl. 9.00 Kristnihald undir jökli Kl. 11.00 Red Head Kl. 11.00 Die Hard Akureyringar - Nærsveitamenn Húsnæðissamvinnufélagið Búseti á Akur- eyri efnir til almenns kynningarfundar um búsetukerfið sunnudaginn 12. mars kl. 16.00 í Alþýðuhúsinu á Akureyri, 5. hæð (Fiðlarinn). Reynir Ingibjartsson, formaður Landssambands Búseta, kemur á fundinnn og svarar fyrirspurnum. Fjölmennum. Stjórnin. helgarkrossgátan 4 \ 4 A Hrist- asi Gjó'f til harns heikur Tré SÍÍCL RagliS Gagja st Kon cf hújja Kjórfin flík • i'. ■* [ W \ Konu ~rfj* Úitekii Tnri- riiun 1. V > A N L . Vimi/- rugl ! Klunni Onáóa S káld Hftt ■mrn 61'r * V « 2. * V Fjo l (* 50 'nqu- mtnn - ( r\OL 8 Sirákur Titil 1 * H. 0ÍUQ rbó öein úr f i’t ki Upphr. S tqab s : i. Bnnda Galdrt). norn f FttH <?. Ténn FUJil Ta la BfUr siq * ► t. Efni Efi MaÁur ► v Hvildu, tVÓguá Rmc>a 7. V/ II.* Ganyur Þrukkié <- Samhl. Tamins Ofuquf tvi ht. Aloas't fc SérhL. þefo A Umclat mí V OnáSa GtaUnu. 10. : * n. Fomafn Heítur Fagih /3. ; A t't Tala Bmcií TíL BlaS Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags merktan: „Helgarkrossgáta nr. 65.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. og breiðum sérhljóðum. reitunum á lausnarseðilinn hér , Strandgötu 31, 600 Akureyri, Birna Jónsdóttir, Reynilundi 10, 600 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 62. Lausnarorðið var Sér- skólar. Verðlaunin, skáldsagan „Andvökuskýrslurnar“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Saga spilanna“, eftir Guðbrand Magnússon. í bókinni er fjallað um ýmsar spilagerðir erlendar og saga þeirra sögð, auk þess sem ítarlegur kafli er um sögu íslensku spilanna. Höfundur sýnir fram á að þau hafi borist hingað til lands í kringum árið 1500. □ 6<m lkr*k u‘»,» >«•1 Htild. HULk 0h*iI Ek»i »•!<< Eint Of- ii mtit Kon* Tola \l fl L F t, O s lli'ika X N '5 r M k rt S*mkl ..... í> F H 0 R U sur* íóó fi O L ‘fl G- /E T □ *«•«» M Sé«H lónm L m V rt L T h » £ r T r /J Cr rt d A/ rt Ri.m b L 1*1.11' :r tJ' b 3 1? 8 rt & '*3 tmié f?y k T I 1 L E F a z rt- £ N ry.f- lmk„ T e ‘£ V E R J k 5 J .<■)<( r fJ 5 T léktr k b 6- u f5 iuuUr K r M A b*ri- r.’ít 8 f£ k.it. M e M StVW. V For b T 1 M á/ O f«i«$ k rt HT7t«7 Sa.ik/ 3 O k u L s 'rt e 509 ílaooi k u ie L e X AJ L ‘rt N r Haéu u k tf p V rt L t> U e GUOHBAN 1H « M NCVÚSSOS SAGA SPILANNA Helgarkrossgátan nr. 65 Lausnarorðið er ............... Nafn .............. Héimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.