Dagur - 11.03.1989, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 11. mars 1989
Ársæll EA 74.
8,5 tonna dekkbátur til sölu.
Uppl. í síma 96-21940 á kvöldin.
Hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 61207.
Prenta og gylli á servéttur (dún),
sálmabækur og veski.
Póstsendi.
Er í Litluhlíö 2a, sími 25289.
Chevrolet
Blaizer
til sölu.
Árg. 1985, ekinn 40
þús. míiur.
Glæsilegur og vel meö farinn
bíll.
Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. gefur Guömundur í
símum 21663 og í vinnu-
síma 21818.
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboö.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Gler og spegíar
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Ef þú hefur áhuga á að fara til
Kaupmannahafnar um páskana
(21.-29. mars) á ég ódýrari Apex-
miða fyrir þig.
Uppl. í síma 26309
Óska eftir að kaupa vel með farna
þvottavél á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 96-43279.
Bráðvantar góða kerru undir 8
mánaða gamalt barn.
Er í síma 96-61478.
Til sölu Lada Sport árg. ’88, ek.
16 þús. km.
Ýmsir aukahlutir.
Á sama stað óskast til kaups
moksturstæki á Massey Ferguson
135.
Uppl. í síma 96-52235.
2ja herb. íbúð til leigu í Smára-
hlíð.
Leigist til eins árs.
Laus 1. apríl.
Tilboð leggist inná afgreiðslu Dags
fyrir 18. mars, merkt „1. apríl“.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 23084, á daginn.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð frá og með 15. maí n.k.
Helst í Glerárhverfi.-
Algjör reglusemi. Góð umgengni.
Ómar T. sj.þj. sími 27116 og 27476.
íbúð óskast!
28 ára kona með tvö börn óskar eftir
2-3ja herb. íbúð í maí eða júní.
Helst sem næst Síðu- eða Lundar-
skóla.
Ekki þó aðalatriði.
Reyki ekki og er reglusöm.
Verð stödd á Akureyri um páskana.
Uppl. í síma 91-35008. Heiða.
Ökukennsla
Öknkennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Atvinna
25 ára maður óskar eftir vinnu á
Akureyri eða í nágrenni Akureyr-
ar.
Margt kemur til greina.
Get hafið störf nú þegar.
Áhugasamir hafið samband í síma
93-13393.
Aukavinna.
Erum að leggja af stað í sölurassíu
fyrir fermingarnar og vantar nokkra
hressa og heiðarlega sölumenn af
báðum kynjum til starfa strax. Um er
að ræða mjög auðseljanlegar bæk-
ur sem bjóða uppá góða tekju-
möguleika fyrir gott fólk.
Vinnutími, kvöld og helgar eftir
samkomulagi.
Tilvalið fyrir fólk sem vantar auka-
pening og skólafólk.
Lágmarksaldur 18 ára.
Hringið i síma 24304 milli kl. 12.00-
13.00 og 19.00-21.30.
Gengið
Gengisskráning nr. 49
10. mars 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 52,440 52,580
Sterl.pund GBP 90,380 90,622
Kan.dollar CAD 43,837 43,954
Dönsk kr. DKK 7,2356 7,2549
Norskkr. N0K 7,7522 7,7729
Sænsk kr. SEK 8,2505 8,2725
Fi. mark FIM 12,0941 12,1264
Fra. franki FRF 8,3152 8,3374
Belg. franki BEC 1,3468 1,3504
Sviss. franki CHF 33,0331 33,1213
Holl. gyllini NLG 25,0042 25,0709
V.-þ. mark DEM 28,2171 26,2924
ít. líra ITL 0,03843 0,03853
Aust. sch. ATS 4,0107 4,0214
Port. escudo PTE 0,3424 0,3433
Spá. peseti ESP 0,4527 0,4539
Jap.yen JPY 0,40683 0,40791
Irskt pund IEP 75,409 75,610
SDR10.3. XDR 68,7142 68,8977
ECU-Evr.m. XEU 58,7118 58,8686
Belg. fr. fln BEL 1,3413 1,3449
Emil
í Kattholti
Sunnud. 12. mars kl. 15.00
Sunnud. 19. mars kl. 15.00
Síðustu sýrtingar
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Leikarar: Helga Bachman, Helgi
Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
7. sýning föstud. 10. mars kl. 20.30
8. sýning laugard. 11. mars kl. 20.30
lEIKFÉLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar geröir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar - •
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Grenipanell á loft og veggi.
Hagstætt verð.
Trésmiðjan Mógil sf.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
Til sölu Zetor 4718, árg. ’77, með
ámoksturstækjum.
Ekinn 1700 vinnustundir.
Uppl. í síma 96-52288, eftir kl.
19.00.
Til sölu Polaris Indi 600.
Árgerð 1986.
Ekinn 1100 mílur.
Uppl. í síma 26826.
Til sölu Arctic cat Pantera
Árgerð 1980.
Góður sleði á góðum kjörum.
Uppl. í síma 96-31140 eftir kl.
21.00.
Vélsleði til sölu.
Yamaha Phazer '85.
Ekinn 4500 km.
Góður sleði og lítur vel út.
Uppl. í síma 23724.
Til söl- v:.maha .*flV.
Góður og fallegur sleði.
Uppl. í h^imasíma 96-41132,
vinnusíma 96-41020 og farsíma
985-27004.
Fasteigna-Torgið
Sími 96-21967
Skálageröi:
5 herb. einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr.
Langholt:
Einbýlishús á VA hæð. Góð
eign, skipti á raðhúsi eða góðri
hæð.
Kotárgerði:
Glæsilegt einbýlishús á 11/2
hæð. Hægt að hafa tvær íbúðir
í húsinu.
Höfðahlíð:
5 herb. efri hæð í þríbýlishúsi.
Mjög falleg eign til afhendingar
fljótlega.
Hjallalundur:
4ra herb. íbúð á 1 hæð í fjölbýl-
ishúsi. Laus eftir samkomulagi.
Hrísalundur:
2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Falleg eign.
Möðrusíða:
189 fm einbýlishús ásamt
bílskúr. Ýmis skipti möguleg.
Hvammshlíð:
Einbýlishús á tveim hæðum m/
innbyggðum bílskúr. Möguleiki
að hafa tvær íbúðir.
Heiðarlundur:
140 fm raðhús á tveim hæðum
ásamt 30 fm bílskúr. Góð eign
á góðum stað.
Einholt:
4ra herb. raðhús á einni hæð í
góðu standi.
Vegna mikillar sölu
undanfarið vantar all-
ar stærðir húseigna á
söluskrá.
Fasteigna-Torgið
Glerárgötu 28, Akureyri
Sími 21967
Soiustjori:
Bjorn Kristjansson
Logmaóur: Asmundur S. Johannsson
Látið okkur sjá um skattfram-
talið.
★ Einkaframtal
★ Framtal lögaðila
★ Landbúnaðarskýrsla
★ Sjávarútvegsskýrsla
★ Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 • Akureyri
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjórí: Kristján Ármannsson,
heimasími 96-27274.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á störnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur og
ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Til sölu Subaru, árg. '87.
Ekinn 17 þús. km.
Sjálfskiptur með rafmagni í rúðum.
Tveir dekkjagangar á felgum.
Ýmis aukabúnaður.
Uppl. í síma 26553 eftir kl. 20.00.
Til sölu frambyggður Rússajeppi i
árg. ’81 með Land-Rover dieselvél
og nýlega upptekinni vél og gír-
kassa.
Ástand sæmileyt.
Bíllinn er til sýnis á Bílasölu Höldurs
Sími 24119, og einnig í síma
96-81337. Hilmar og Gísli.
Til sölu Lada sport árg. ’86.
Góður bíll.
Skipti möguleg á Toyota Hi-Lux 4X4
Pick-up.
Uppl. í vinnusíma 95-6310 og
heimasíma 95-6434.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.