Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 10
 Sjónvarpið Fimmtudagur 23. mars skírdagur 15.20 Látbragðsleikur í Iðnó. - Frá Listahátíð 1988. Franski látbragðsleikarinn Yves Lebreton heimsótti ísland sl. ár og sýndi á Lista- hátíð látbragðsleik. Yves hefur farið víða um heim og sýnt látbragðsleik sinn við miklar vinsældir. Hann hefur einnig kennt og haldið námskeið í list sinni víða um Evrópu. 16.40 Pési rófulausi. (Pelle svanslöse í Americat.) Ný sænsk teiknimynd. Pelle Svanslös er kurteis og blíður köttur frá Uppsölum. Hann heldur til Ameríku og lendir þar í miklum ævintýrum. 18.00 Heiða (39). 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. íran. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Á sveimi. Skúli Gautason drepur niður fæti á ýms- um stöðum á milli Mýrdals og Egilsstaða, spjallar við fólk og spyr ýmissa áleitinna spurninga sem heyrast sjaldan hér á höfuðborgarsvæðinu. Austfirðingar leika á hljóðfæri og hefja upp raust sína eins og þeim einum er lagið. 21.05 Bundinn í báða skó. (Ever Decreasing Circles.) 21.40 Kristján Jóhannsson á tónleikum. 22.00 Fremstur í flokki. (First Among Equals.) Fjórði þáttur. 22.50 Spekingar spjalla. Nóbelsverðlaunahafar á sviði vísinda ræða hlutverk sitt í nútíma þjóðfélagi. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 24. mars föstudagurinn langi 14.30 Joseph Haydn - Sjö orð Krists á krossinum. 15.35 Hinrik fjórði. Fyrri hluti. 18.00 Gosi (13). 18.25 Kátir krakkar (6). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (21). 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman.) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íslenski refurinn. Ný íslensk heimildamynd þar sem greint er frá rannsóknum Páls Hersteinssonar á atferli íslenska refsins. 21.10 Rögnvaldur Sigurjónsson. Sigurður Einarsson ræðir við píanóleikar- ann Rögnvald Sigurjónsson og samferða- fólk hans. Einnig verða sýnd brot úr gömlum sjón- varpsupptökum með píanóleik Rögnvald- ar. 21.50 Revíuleikhúsið. Seinni hluti franska myndaflokksins með Simone Signoret í aðalhlutverki. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Ríkissjónvarpiö sýnir á páskadag kl. 23.10 myndina Háaloftiö (The Attic) Sjónvarpið Laugardagur 25. mars 13.30 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Southampton og Arsenal í ensku knatt- spymunni. Einnig verður fylgst með öðrum úrslitum frá Englandi, og þau birt á skjánum jafn- óðum og þau berast. 17.15 Músin á mótorhjólinu. (The Mouse and the Motorcycle.) Bandarísk barnamynd um ungan dreng sem uppgötvar að þjófótt mús hefur tekið litla mótorhjólið hans. 17.55 Bangsímon fer í heimsókn. 18.05 íkorninn Brúskur (13). 18.30 íslandsmeistaramótið í dansi. Frjáls aðferð. Sýnt frá keppni sem tekin var upp í Tóna- bæ. Fyrri hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Eitt lítið kraftaverk. (Smatt Miracle.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1973. Aðalhlutverk Vittorio De Sica, Marco Della Cava og Raf Vallone. Hugljúf mynd um ungan munaðarlausan dreng sem leitar á náðir munka þegar asninn hans veikist. 23.00 Ferðin til Indlands. (A Passage to India.) Bresk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk Peggy Ashcioft, Judy Ríkissjónvarpiö sýnir föstudaginn langa kl. 21.50 Revíuleikhúsið, síöari hluta, með Simone Signoret í aöalhut- verki. Davis, James Fox, Alec Guinness, Nigel Havers og Victor Banerjee. Ung kona tekur sér ferð á hendur til Ind- lands til að hitta unnusta sinn. Hún ferð- ast viða um landið og sér ýmislegt sem betur mætti fara, og lætur skoðanir sínar óspart í ljós. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. mars páskadagur 14.00 Páskamesa í Breiðholtskirkju. 15.10 My Fair Lady. 18.00 Páskastundin okkar. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.25 Páskaeggið. (The Easter Egg.) Teiknimynd frá Wales. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Flugskírteini nr. 13. Ný heimildamynd um Þorstein Jónsson flugmann, en hann er einn reyndasti flug- maður íslands. Þorsteinn var orrustuflug- maður í breska flughernum í seinni heimsstyrjöldinni og síðar lenti hann í mannraunum í hjálparflugi í Biafra. 21.20 Matador (20). 22.25 Ok horn glóa við himin sjálfan. - Á hreindýraslóðum með Sigrúnu Stef- ánsdóttur. í þessari mynd er fjallað um aðdraganda þess að hreindýr voru flutt til íslands á sínum tíma, lifnaðarhætti þeirra, hrein- dýraveiðar o.fl. í myndinni er sýnt brot úr mynd Eðvarðs Sigurgeirssonar „Á hreindýraslóðum" sem gerð var um 1940 þegar fyrstu hreindýrarannsóknirnar fóru fram. Rætt er við fjölda manns á Austfjörðum sem fylgst hafa með dýrunum og stundað hreindýraveiðar í áratugi. 23.05 Úr ljóðabókinni. Heilræðavísur Hallgríms Péturssonar lesnar af Þorsteini Gunnarssyni. 23.10 Háaloftið. (The Attic.) Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu Miep Gies, en það var einmitt hún sem faldi fjölskyldu Önnu Frank í húsnæði sem hún vann í á stríðsárunum, og kom dagbókum hennar á framfæri. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 27. mars annar í páskum 14.30 Rauðskeggur. (Akahige.) Japönsk bíómynd frá 1965 eftir Akira Kur- osawa. Aðalhlutverk Toshiro Mifune og Yuzo Kayama. Sígild mynd sem gerist snemma á 19. öld í Japan og fjallar um læknanema sem vill fara sínar eigin leiðir í lækningum, en lærimeistari hans reynir að koma honum í skilning um að til að verða góður læknir þarf að kunna ýmislegt meira en fræðin segja til um. 17.30 Karíus og Baktus. 18.00 Töfraglugginn - endurfluttur frá 22. mars. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. 19.25 Vistaskipti. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mannlíf á Siglufirði. Blandaður þáttur frá Siglufirði þar sem sýndar eru myndir frá m.a. margföldu afmæli Siglufjarðar á sl. sumri og einnig verður brugðið upp gömlum myndum frá síldarárunum. 21.05 Flugþrá. Ný, íslensk sjónvarpskvikmynd eftir Frið- rik Þór Friðriksson. Myndin byggir á heimild Gísla Oddssonar Skálholtsbiskups, sem hann skráði í ritið „Um furður íslands" árið 1638, þar sem segir frá pilti sem smíðaði sér vængi og reyndi að fljúga. Með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunn- arsson, Kristbjörg Kjeld, Steindór Hjör- leifsson, Rúrik Haraldsson og Sveinn M. Eiðsson. 21.40 Hráskinnaleikur. (Pretorius.) Bresk sakamálamynd með Clive Wood, John Labanowski, Tony Melody, Elsu O’Toole í aðalhlutverkum. Lögreglumaður, sem var á slóð eiturlyfja- smyglara í Belgíu, finnst látinn og er Pret- orius lögregluforingi fenginn til að rann- saka máhð. 23.20 Sykurmolarnir á tónleikum. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 23. mars skírdagur 10.00 Tao Tao. 10.25 Dýrin hans Nóa. 10.50 Konungur dýranna. 11.15 Jói og baunagrasið. 11.40 Ævintýri H.C. Andersen. Næturgalinn. 12.05 Lína langsokkur. Fyrri hluti leikinnar barnamyndar sem byggð er á hinum vinsælu bókum Astrid Lindgren. Seinni hluti verður sýndur á morgun. 12.30 Þrumufuglinn. (Airwold.) Spennumyndaflokkur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu aUra tíma og flug- menn hennar. 13.20 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. Fyrri hluti. 13.55 Greystoke - goðsögnin um Tarsan. (The Legend of Tarsan.) Einstaklega vel gerð mynd um Tarsan. 16.00 Santa Barbara. 16.45 David Copperfield.#. Enski rithöfundurinn Charles Dickens hefur skrifað mörg sígild verk bók- menntasögunnar. Þau fjaUa yfirleitt um UtUmagnann í þjóðfélaginu. Eftir sögu hans David Copperfield hafa verið gerðar að minnsta kosti tvær kvikmyndir. Sú fyrri var gerð árið 1935 en sú síðari og sú sem nú verður sýnd var gerð árið 1970. 18.40 Handbolti. 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. (Murder She Wrote.) 21.20 Forskot á Pepsi popp. 21.30 í slagtogi. 22.15 Monte Carlo.# Ný, bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem greinir frá afdrifum yfirstétt- arfólks í Evrópu í kjölfar síðari heimsstyrj- aldarinnar. 23.45 Sverd Arthúrs konungs.# (Excalibur.) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem riddarar hringborðsins með Arthúr konung í farar- broddi eru viðfangsefni kvUcmyndaleik- stjóra. Alls ekki vid hæfi barna. 02.00 Heiður Prizzi. (Prizzi’s Honor.) Myndin fjaUar um tvo mafíumeðlimi sem hittast í brúðkaupi og verða ástfangin, en

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.