Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 23. mars 1989 Sauðárkrókur: Iionessur gefa tölvu Tölvan sein Lionessuklúbburinn Björk á Sauðárkróki gaf barnaskólanuni er komin í fulla notkun. Hér er Hallfríður Sverrisdóttir kennari að vinna við hana og Björn Björnsson skólastjóri fylgist vel með. Mynd: bjb Fermmgarböm í Akureyrarkirkju Lionessuklúbburinn Björk á Sauðárkróki afhenti sl. vor Barnaskólanum á Sauðár- króki peningagjöf að uþphæð 140 þúsund krónur og var ákveðið að verja peningunum til tölvukaupa. Það var svo ekki alls fyrir löngu sem tölv- an var tekin í notkun í skólan- um, en skólinn átti enga slíka fyrir. Að sögn Björns Björns- sonar skólastjóra mun tölvan koma að góðum notum og er þegar komin í fulla notkun hjá kennurum. Þetta er í fyrsta skiptið sem nýstofnaður Lionessuklúbbur gefur svo stóra gjöf. Tölvan er af Mackintosh-gerð, öll hin full- komnasta, og með henni fylgir einnig prentari. Björn skólastjóri vildi koma á framfæri þakklæti til Lionessu- klúbbsins fyrir þessa gjöf og sagði að það væri alltaf ánægju- legt þegar félög og fyrirtæki tækju sig til og gæfu skólanum gjafir. -bjb Skírdagur 23. mars kl. 10.30 f.h. Anton Brink Hansen, Eiðsvallagötu 4 Auður Ösp Gylfadóttir, Norðurbyggð 25 Auður Kristinsdóttir, Grundargerði 2 f Ágúst Þór Ágústsson, Hjallalundi 9 e Ágústa Eygló Ingimarsd,, Gránuf.götu 35 Ásdís Elva Rögnvaldsd., Víðivöllum 22 Bergljót Borg, Byggðavegi 95 Birna Jóhanna Sævarsdóttir, Miðholti 8 Björn Gíslason, Daisgerði 3 f Dagný Þóra Baldursd., Munkaþv.stræti 38 Eiríkur Arnar Magnússon, Gránufél.g. 31 Elín í. Kristjánsdóttir, Stekkjargerði 9 Elsa Katrín Pétursdóttir, Dalsgerði 2 d Erla Guðlaug Sigurðard., Heiðarlundi 8 i Friðrik Kjartansson, Tjarnarlundi 14 g Fríða Aðalgeirsdóttir, Brálundi 1 Geir Magnússon, Akurgerði 3 d Gestur Þórisson, Furulundi 4 j Gígja Rut ívarsdóttir, Krabbastíg 2 Guðmundur Egill Erlendss., Grænum. 19 Halldóra Kristín Vilhjálmsd., Hafnarst. 29 Harpa Hafbergsdóttir, Heiðarlundi 3 d Harpa Hilmarsdóttir, Móasíðu 2 f Helga Ólafsdóttir, Vallargerði 2 c Héðinn Ólafsson, Dalsgerði 5 d Hildur Ösp Þorsteinsdóttir, Kotárgerði 17 Hrafnhildur Kristinsdóttir, Oddeyrarg. 19 íris Fönn Gunnlaugsdóttir, Lerkilundi 36 ívar Frímannsson, Hólabraut 19 Katrín Björk Baldvinsd., Gránufél.g. 31 Kristinn Pétursson, Kotárgerði 14 Marteinn Þór Magnþórsson, Naustum 4 Nanna Geirsdóttir, Ásabyggð 9 Ólafur Björn Svanbergsson, Furulundi 1 e Ólöf Hörn Erlingsdóttir, Eikarlundi 21 Páll Tómas Finnsson, Hafnarstræti 13 Páll Brynjar Pálsson, Grenivöllum 32 Páll Svavarsson, Fróðasundi 3 Pétur Ingi Grétarsson, Ásvegi 15 Ragna Kristín Jóhannsdóttir, Eikarlundi 3 Ragnar Friðrik Ragnarsson, Eikarlundi 26 Rósa Lind Björnsd., Eyrarlandsvegi 14 b Sólveig Hulda Valgeirsd., Tjarnarlundi 4 f Sunna Björg Hailsdóttir, Ránargötu 30 Þórleifur Karl Karlsson, Lerkilundi 32 Skírdagur 23. mars kl. 13.30 e.h. Aldís Einarsdóttir, Lerkilundi 2 Áki Harðarson, Kolgerði 3 Árdís Elfa Ragnarsdóttir, Barðstúni 5 Árni Árnason, Hrafnagilsstræti 37 Árveig Aradóttir, Jörvabyggð 14 Birgir Rafn Ólason, Beykilundi 2 Birkir Már Kristinsson, Dalsgerði 6 d Bjarney Helena Ólfjörð Guðmannsdóttir, Vanabyggð 4 e Bjarney Inga Jónsdóttir, Eyrarvegi 35 Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Norðurbyggð 13 Elísabet Jónsdóttir, Eikarlundi 14 Ester Stefánsdóttir, Grænumýri 9 Eydís Sigríður Úlfarsdóttir, Víðilundi 18 i Fanney Öskarsdóttir, Grænugötu 10 Guðmundur Tómas Axelsson, Jörvab. 16 Gunnlaugur Torfason, Hamragerði 16 Hafdís Bjarnadóttir, Álfabyggð 14 Heiðar Gestur Smárason, Áðalstræti 8 Helga Rósa Atladóttir, Tjarnarlundi 14 j Helgi Þór Arason, Tjarnarlundi 12 j Hlynur Tómasson, Birkilundi 20 Hólmfríður Lilja Jónsd., Hjallalundi 17 a Hulda Hrönn Bergþórsd., Heiðarlundi 1 e Hulda Ósk Harðard., Hrafnagilsstræti 31 Hulda Guðný Jónsdóttir, Hjallalundi 5 d Hulda Magnadóttir, Hjallalundi 7 d Jóhann Ólfjörð Guðmannss., Vanab. 4 e Jóhanna Erla Jóhannesd., Heiðarlundi 8 c Kolbrún Inga Rafnsdóttir, Háalundi 1 Kristinn Baldur Benediktss., Hjallal. 11 g Kristján Rúnar Gylfas., Tjarnarlundi 14 d Kristján Vilmundur Kristjánsson, I Löngumýri 34 Leó Örn Þorleifsson, Dalsgerði 5 g Linda Pálsdóttir, Jörvabyggð 2 Nicole Vala Cariglia, Birkilundi 9 Rannveig Ósk Valtýsd., Hrísalundi 10 e Sólrún Öladóttir, Þórustöðum 5 Stefán Haraldsson, Kotárgerði 24 Stefán Freyr Jóhannsson, Hjallalundi 5 c SvanhildurSæmundsd., Munkaþverárs. 42 Sveinn Svavarsson, Stóragerði 10 Unnur Kristín Ragnarsd., Álfabyggð 11 Valgerður Karlsdóttir, Suðurbyggð 13 Valva Pétursdóttir, Brekkugötu 34 Örvar Arngrímsson, Vanabyggð 8 d Annan páskadag 27. mars kl. 10.30 f.h. Birgitta Baldursdóttir, Mýrarvegi 118 Brynjar Gylfason, Tjarnarlundi 12 g Eiríkur Karl Ólafsson, Vanabyggð 6 d Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, Áðalstræti 2 Erla Hrönn Sigurðardóttir, Vallargerði 2 a Eva Jóhanna Pálmad., Eyrarlandsvegi 29 Halla Berglind Arnarsd., Rauðumýri 10 Hermann Herbertsson, Hjarðarlundi 3 Hilmar Þór Pálsson, Norðurgötu 6 Hlín Gunnarsdóttir, Hólabraut 19 Hlynur Tulinius, Birkilundi 17 Hólmfríður Pálmadóttir, Furulundi 4 c Hólmfríður Björk Pétursd., Grundarg. 5 d Ingimar Örn Karlsson, Heiðarlundi 5 d Katrín Jóhannesdóttir, Lerkilundi 17 Lena Heimisdóttir, Hraungerði 2 Rakel Ósk Þórðardóttir, Eiðsvallagötu 6 Sara Lind Þórðardóttir, Eiðsvallalgötu 6 Sigríður Sigyn Sigurðard., Kotárgerði 16 Sigurpáll Geir Sveinsson, Byggðavegi 113 Sóley Ragnarsdóttir, Dalsgerði 2 f Trausti Veigar Hilmarss., Eyrarlandsv. 22 Vala Dögg Marinósdóttir, Spónsgerði 5 Þór Jónsteinsson, Rauðumýri 12 Þórhalla Franklín Karlsd., Munkaþv.st. 24 Annan páskadag 27. mars kl. 13.30 e.h. Anna María Sigurgísladóttir, Birkilundi 1 Ásdís Eyrún Eydal, Byggðavegi 101 b Birgir Örn Guðmundsson, Lerkilundi 14 Bjarni Freyr Bjarnason, Fögrusíðu 15 d Brynja Jónsdóttir, Ránargötu 30 Eðvarð Arnór Sigurðsson, Álfabyggð 10 Elínborg Sigríður Freysd., Birkilundi 5 Heiðdís Björk Helgadóttir, Spítalavegi 19 Hekla Geirdal Jónasdóttir, Dalsgerði 4 d Helga Sif Friðjónsdóttir, Heiðarlundi 2 d Jón Daníel Jónsson, Kleifargerði 3 Karólína Baldvinsdóttir, Kleifargerði 3 Katrín Lind Guðmundsd., Ránargötu 1 Kolbrún Sigurrós Sigurðard., Kaldb.g. 8 Kristín Skjaldardóttir, Víðilundi 12 c Margrét Wendel Birgisd., Tjarnarl. 12 d Ríkarður Bergstað Ríkarðss., Heiðarl. 6 i Tryggvi Stefán Guðjónss., Hríseyjarg. 6 Valur Hafsteinsson, Oddeyrargötu 14 Ægir Örn Leifsson, Dalsgerði 3 e Örn Traustason, Kotárgerði 29 Sunnudaginn 2. aprfl kl. 10.30 f.h. Anton Ingi Þorsteinsson, Háalundi 12 Ágúst Ásgrímsson, Þórunnarstræti 125 Baldur Ingi Karlsson, Akurgerði 7 a Bryndís Sigurðardóttir, Espilundi 11 Dögg Matthíasdóttir, Hamarsstíg 2 Gunnhildur Helga Róbertsd., Eikarl. 24 Hulda Hrönn Guðmundsdóttir, Þórunnarstræti 112 Ingólfur Áskelsson, Ránargötu 18 Jóhann Tómas Sigurðsson, Fjólugötu 8 Jón Steindór Árnason, Hamragerði 6 Jónas Baldur Hallsson, Grundargötu 3 Margrét Heiðrós Stefánsd., Skólastíg 13 Ólafur Tryggvi Ólafsson, Spítalavegi 9 Rut Viktorsdóttir, Jörvabyggð 5 Sonja Stellý Gústafsdóttir, Espilundi 9 Trausti Jörundarson, Grundargerði 6 i Vigdís Kristín Ebenezersd., Kotárgerði 26 Þorsteinn Már Þorsteinss., Vfðilundi 16 f Þóra Guðný Jónsdóttir, Hrísalundi 6 a VÖRUGJALD AF INNLENDRIFRAMLEIDSLU Vörugjaldsskyldar vörur Greiöa skal vörugjald af innlendri framleiðslu, pökkun eða annarri aðvinnslu vara sem falla undir þau tollskrárnúmer sem tilgreind eru í lögum um vörugjald. Vörugjald er 9% á flestum vöruflokkum, en á aðra leggst einnig sérstakt 16% vörugjald, þ.e. samtals 25% vörugjald. Meðal vöruflokka, sem bera 9% vörugjald, eru þessir: ■ Forsmíðaðir hlutar í byggingar og mannvirki, svo sem gluggar, hurðir, burðarvirki, grindurog handrið, hvortsem þessir hlutar eru úr steinsteypu, tré, járni, stáli, áli eða plasti. ■ Flestar aðrar trjávörur, svo sem húsgögn og innréttingar. ■ Flestaraðrarvörurúrmálmitil bygginga og mannvirkja, svo sem loftræstikerfi, stokkar, túður o.þ.h. ■ Sement, steinsteypa og vörur úr steinsteypu, svo sem gangstéttahellur, götu- og stéttahellur, kantsteinar o.fl. ■ Gler og glerspeglar, ofnar til miðstöðvarhitunar, málning og lökk, hreinlætistæki, gólfefni, gólfdúkar, veggfóður, einangrunarefni, ýmis heimilistæki, lamparog Ijósabúnaður. ■ llmvötn, snyrtivörur og hárþvottalögur. Meðal vöruflokka, sem bera 25% vörugjald, eru þessir: ■ Sykur hvers konar, sælgæti, kakóvörur, sætakex, ávaxtasafi og gosdrykkir. Nánari upplýsingar um vörugjaldsskylda vöruflokka er að finna í reglugerð nr. 47/1989, um vörugjöld. Skylda til að innheimta og standa skil á vörugjaldi hvílir á þeim sem framleiða, vinna að eða pakka vörgjaldsskyldum vörum innanlands. Einnig á þeim sem annast heildsöludreifingu þessara vara. Þessum aðilum er skylt að tilkynna um starfsemi sínatil skattstjóra í því umdæmi sem þeireiga lögheimili. Eyðublöð fást hjá skattstjórum. Vörugjaldsskírteini Athygli skal vakin á því að innlendir framleiðendur eiga rétt á skírteini sem heimilar kaup á hráefnum og aðvinnslu vegna framleiðslunnar án vörugjalds. Útgáfa skírteinanna er í höndum skattstjóra. Upplýsingar um vörugjaldsskyldu, vörugjaldsskírteini o.fl. fást hjá skattstjórum. Áríðandi er að vörugjaldsskyld starfsemi sé tilkynnt til skattstjóra sem fyrst. ■ Yfirbyggingar fyrir vélknúin ökutæki, tengivagna o.fl. Ýmsir fylgihlutar fyrir ökutæki. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.