Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 11
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. mars 1989
Hl viðskiptavina
Brunabótafélagsins
Skrifstofa okkar að Glerárgötu 24 verður lokuð
þriðjudaginn 28. mars nk.
ÉBKUimeðTHrtuicisumÐs
Akureyri.
ri
kennara Lausar stöður við bókasafn
gíSds Kennaraháskóla íslands:
Staða bókasafnsfræðings
og staða bókavarðar
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir aðalbókavörður í síma
688700.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og störf,
skulu sendar Kennaraháskóla íslands fyrir 24. apríl
nk.
Rektor.
Ljósmyndari
Ljósmyndari óskast til starfa á ritstjórn Dags.
Um er að ræða fullt starf.
Reynsla af fréttaljósmyndun æskileg.
Umsóknarfrestur er til 4. apríl nk.
Nánari upplýsingar gefur ritstjóri í síma 96-24222.
— ritstjórn.
dagskrá fjölmiðla
sá er galli á gjöf Njarðar að þau eru ekki í
sama mafíuflokknum.
Alls ekki við hæfi barna.
04.05 Dagskrárlok.
# táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Föstudagur 24. mars
föstudagurinn langi
10.00 Snorks.
10.25 Pakkinn sem gat talað.
11.05 Drekinn unninn.
11.30 Ævintýri H.C. Andersen.
Næturgalinn.
11.50 Lína langsokkur.
Seinni hluti leikinnar barnamyndar sem
byggð er á hinum vinsælu bókum Astrid
Lindgren.
12.15 Bylmingur.
13.10 Krullukollur.
(Curly Top.)
Hrokkna hárið, englaröddin og fimu dans-
fætumir hennar Shirley Temple fá aldeilis
að njóta sín í þessari bráðskemmtilegu
mynd fyrir alla fjölskylduna.
14.30 Þrumufuglinn.
(Airwolf.)
Spennumyndaflokkur um fullkomnustu
og hættulegustu þyrlu allra tíma og flug-
menn hennar.
15.20 Vikapilturinn.
(Flamingo Kid.)
Fyrsta flokks gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
16.55 Ferðast um Indónesíu.
(Ring of Fire.)
Óviðjafnanlegur heimildaþáttur í fjórum
hlutum.
1. þáttur.
17.55 Santa Barbara.
18.40 Pepsí popp.
19.30 Hercule Poirot.
Glænýr þáttur um einkaspæjarann Her-
cule Poirot, en fyrirhugað er að fleiri þætt-
ir með honum verði sýndir á hausti kom-
andi.
20.25 Rennt fyrir lax.
Tveir félagar njóta útivistar eina helgi við
veiðiskap í Selá í Vopnafirði.
21.05 Þetta er þitt líf.
(This is your life.)
Phil Collins er gestur Michael Aspel í
þessum þætti.
22.00 Monte Carlo.
Bandarísk framhaldsmynd.
Seinni hluti.
23.30 Óhugnaður í óbyggðum.
(Deliverance.)
Myndin er í ævintýralegum stfl, segir frá
glæfralegri kanóferð fjögurra kaup-
sýslumanna niður stórstreymt fljót og
lýsir margvíslegum hættum sem verða á
vegi þeirra.
Alls ekki við hæfi barna.
01.20 Lagarefir.
(Legal Eagles.)
Roy Orbison. Sjónvarp Akureyri sýnir á páskadag kl. 13.35 myndina Roy
Orbison og félagar. Hann flytur nokkur laga sinna og tekur á móti frægum
rokkstjörnum.
Spennumynd í gamansömum dúr.
Ekki við hæfi barna.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 25. mars
10.00 Með afa.
12.00 Pepsí popp.
12.50 Bílaþáttur.
13.20 Notaðir bílar.
(Used Cars.)
Gamanmynd um bílasala og aðferðir hans
til þess að selja bílana sem eru í alla vega
ásigkomulagi.
14.10 Ættarveldið.
16.00 Ferðast um Indónesíu.
(Ring of Fire.)
Óviðjafnanlegur heimildaþáttur í fjórum
hlutum.
2. þáttur.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.30 Steini og Olli.
21.50 Trúboðsstöðin.#
(The Mission.)
Stórbrotin mynd sem gerist í Suður-
Ameríku á 18. öld þegar harðsvíraðir
þrælasalar óðu yfir land indíána og myrtu
þá eða hnepptu í þrældóm.
Ekki við hæfi barna.
23.55 Magnum P.I.
00.45 Ástþrungin leit.#
(Splendor in the Grass.)
Kærustupar á unglingsaldri á í erfiðleik-
um með að ráða fram úr vandamálum ást-
arlífsins. Þau leita ráða hjá foreldrum sín-
um en það verður til að gera málið enn
flóknara.
02.50 Tootsie.
Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara
sem á erfitt uppdráttar. Hann bregður á
það ráð að sækja um kvemannshlutverk í
sápuóperu og fer í reynslutöku dulbúinn
sem kvenmaður og kallar sig „Dorothy".
Hann slær í gegn sem „Dorothy" meðal
áhorfenda og samleikara. Allt virðist í
góðu gengi þar til „Dorothy" verður ást-
fangin(n) af mótleikara sínum Julie en
með hennar hlutverk fer hin ægifagra
Jessica Lange.
04.45 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Sunnudagur 26. mars
páskadagur
10.00 Denni dæmalausi.
10.25 Ljónið, nornin og skápurinn.
12.00 Kalli kanína.
13.35 Roy Orbison og fólagar.
Halldórsmót
B.A.
Halldórsmót Bridgefélags Akureyrar hefst
þriðjudaginn 28. mars.
Um er að ræða sveitakeppni með Board-O-Match
fyrirkomulagi.
Þátttökutilkynningar þurfa að berast stjórn B.A.
fyrir kl. 16.00 mánudaginn 27. mars (2. í
páskum). Stjórn B.A. aðstoðar við myndun sveita
ef óskað er.
Spilafólk á Akureyri og nágrenni
er hvatt til aö skrá sig.
Stjóm B.A.
AKUREYRARBÆ?
Útboð
Tilboð óskast í frágang innanhúss 5. áfanga
V.M.A. (miðálma, þ.e. múrverk, pípulögn, loft-
ræsti og lofthitunarkerfi, raflagnir, trésmíði,
málningu o.fl.
Áfanginn er um 1440 fm á 1. hæð og um 720 fm
í^kjallara.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Norðurlands, Skipagötu 18, frá 22. mars 1989
eftir hádegi gegn 20.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu fulltrúa skóla-
nefndar V.M.A. í Kaupangi við Mýrarveg 2. hæð
7. apríl 1989 kl. 14.00.
Skólanefnd V.M.A.
Ijósvakarýni
Skömm Sjónvarpsins
er mikil
( síðustu viku fengum við að heyra lögin
5 eftir höfundana sem valdir voru til að
semja lag fyrir Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva í ár. Eitt af þessum
fimm lögum verður framlag fslands í ár
og fer til Sviss í vor. Undirritaður ætlar
ekki að dæma lögin hér og nú, lands-
menn munu sjá um það 30. mars nk. En
það er undirbúningur keþpninnar hér
heima og þátttaka Sjónvarpsins sem
undirritaður ætlar að fjalla um.
Það er ekki annað hægt að segja en
að framganga Sjónvarpsins í þessu máli
sé hin versta. Því hefur tekist að eyði-
leggja þessa kepþni og álit almennings á
henni er á lægsta plani. Alveg frá því
ákveðið var að fara eftir skoðanakönnun
sem Sjónvarpið lét gera í haust, hefur
þaö komið meira og meira í Ijós að
metnaður Sjónvarpsins er enginn í
þessu máli. Nokkrum aurum var kastað í
höfundana og þeim sagt að sjá um þetta
allt, svo Sjónvarpið þyrfti ekkert að vera
að vasast í þessu. Þar hefur mestu ráðið
um Hrafn nokkur Gunnlaugsson. Hann
droppar inn öðru hvoru hjá Sjónvarpinu
til að taka einhverjar ákvaröanir, þess á
milli sem hann tekur sér nokkurra ára
leyfi til að sinna áhugamálum sínum.
Alveg merkilegt hvað sá maður ræður
miklu hjá Sjónvarpinu, en nóg um hann
að sinni.
Þessir háu herrar hjá Sjónvarpinu
virðast ekki gera sér grein fyrir hve
Söngvakeppnin hefur verið vinsæl hjá
almenningi. Götur hafa hreinlega tæmst
þegar sýnt hefur verið frá úrslitakeppn-
inni og sjónvarpshorfun aldrei meiri. En
það virðist ekki vera nógu gott, það þurfti
að breyta til núna, það komu alltof mörg
lög inn í fyrra og dómnefndin hreinlega
nennti ekki að hlusta á þetta allt. Er
þessum mönnum vorkunn? Ætli þeir fái
ekki eitthvað fyrir sinn snúð? Nú átti að
hafa þetta „nice and easy“, bara fimm
lög og ekkert vesen. Hverjar eru svo
afleiðingarnar? Jú, keppinauturinn á
Stöð 2 var ekki lengi að koma með
andsvar við þessum afturkipp Sjón-
varpsins. Þeir komu af stað sönglaga-
keppni þar sem velja á „Landslagið". Viti
menn, yfir 400 lög bárust, og dægur-
lagahöfundar fengu þarna eitthvað til að
keppa að. Er ekki að efa að sú keppni
mun vekja mikla athygli á meðal
almennings, gott ef hún mun ekki kaf-
færa „Júróvision".
Björn Jóhann Björnsson.