Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 23. mars 1989 - DAGUR - 11 rl dagskrá fjölmiðla 14.30 Ferðast um Indónésíu. (Ring of Fire.) Óviðjafnanlegur heimildaþáttur í fjórum hlutum. 3. þáttur. 15.30 Stikilsberja Finnur.# Rascals and Robbers.) 17.00 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 18.20 Jass. Nina Simone. 19.20 Fjör á framabraut.# (The Secret of My Success.) 21.10 Áfangar. 21.25 Helgarspjall. 22.10 Myrkraverk. Sannsöguleg kvikmynd. Fyrri hluti. Síðari hluti sýndur á morgun kl. 21.40. 23.40 í klakaböndum. (Dead of Winter.) Kraftmikil og vel leikin spennumynd um unga leikkonu sem fær hlutverk í kvikmynd. Hún er ráðin af sérvitringi sem býr í draugalegum kastala en seint og um síðir uppgötvar hún að hlutverkið er á annan veg en hún hafði ætlað. Ekki við hæfi barna. 01.15 Crunch. 02.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Mánudagur 27. mars annar í páskum 10.00 Fyrsti páskahérinn. 10.25 Albert feiti. 10.45 Dotta og Keeto. 12.00 Þrumufuglinn. 23.50 Innan veggja Vatikansins. (Insie the Vatican.) 13.40 Þjófótti skjórinn. (La Gazza Ladra.) Athyglisverð ópera eftir Rossini. 16.40 Flóði flóðhestur. 18.10 Ferðast um Indónesíu. (Ring of Fire.) Lokaþáttur þessa óviðjafnanlega heim- ildaþáttar. 19.19 19.19. 20.30 Með krús i hendi. 21.40 Myrkraverk. Sannsöguleg kvikmynd. Síðari hluti. 00.00 Willie og Phil. 01.55 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Þriðjudagur 28. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Krókur á móti bragði.# (Bush Christmas.) Áströlsk mynd er greinir frá tveimur tón- listarmönnum sem leita leiða til að standa fjárhagslegan straum af tónlistar- iðkun sinni. 18.05 Feldur. 18.30 Ævintýramaður. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.30 Leiðarinn. 20.50 íþróttir á þriðjudegi. 21.45 Hunter. 22.35 Þorparar. (Minder.) 23.25 Á fölskum forsendum. (When the Bough Breaks.) Ted Danson fer með hlutverk bamasál- fræðings, dr. Alex, sem lætur tímabundið af störfum eftir að maður sem sekur var fundinn um kynferðislega misnotkun á bömum,. finnst látinn á skrifstofunni hans. Ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 23. mars skirdagur 7.45 Tónlist • Bæn. 8.00 Fréttir. 8.20 Morgunlög frá ýmsum löndum. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Sögustund með Iðunni Steinsdóttur, sem segir söguna af Færilúsarrassinum. 9.20 Morgunmiðmundi með Leifi Þórarinssyni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa í Bústaðakirkju á vegum sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Fermingin. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (18). 14.00 Snjóalög. - Inga Eydal. (Frá Akureyri). 15.00 Leikrit vikunnar: „Dægurvisa" eftir Jakbobínu Sigurðardóttur. Fyrsti þáttur: Morgunn. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Páskahátíðin. 17.00 „Musica Antiqua'1. 18.00 Að utan. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. Ríkissjónvarpiö sýnir á annan í páskum kl. 14.30 japönsku myndina Rauöskeggur. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.22 Daglegt mál. 19.27 Kviksjá - Innblástur úr Biblíunni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 ímynd Jesú í bókmenntum. 23.10 Á fjallastigum Mæjorku. 24.00 Fréttir. 00.05 Kjördóttir Appollós. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Föstudagur 24. mars föstudagurinn langi 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Þættir úr „Jóhannesar-passíunni" eftir Johann Sebastian Bach. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. Sögustund með Vernharði Linnet og seg- ir hann Brjánssögu í eigin útgáfu. 9.20 Tónlist eftir Beethoven og Schubert. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Heimir í Landinu helga. Birgir Sveinbjömsson ræðir við Sigfús Pétursson og Pál Leósson um för Karla- kórsins Heimis til ísraels síðastliðið sumar. (Frá Akureyri.) 11.00 Messa i Kópavogskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 „Jón í Brauðhúsum", smásaga efitr Halldór Laxness. Höfundur les. 13.20 Tónlist eftir Bach-feðga. 14.00 Dómkirkjan í Uppsölum. 15.00 Tvær messur. Ríkharður Örn Pálsson kynnir kirkjutón- list eftir Mozart og Stravinsky. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Hræddist ég, fákur, bleika brá". 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Hohenems 1988. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Hugleiðingar í Jórsalaför. 19.45 Tónlist. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Dagskrá um Helga Hálfdnarson sálmaskáld. Umsjón: Bolli Gústavsson. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sálumessa op. 9 eftir Maurice Duruflé. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Helga Ingólfsdóttir, semballeikari. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Laugardagur 25. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Sögustund með Hólmfriði Þórhallsdóttur og segir hún sögu Sigurbjörns Sveinsson- ar um Dverginn i sykurhúsinu. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 09.45 Tónlist. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. I ■ ■ B ■ ■ TONLISTARKROSSGATAN NR. 1989 Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins Rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 50. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Rásl Sunnudagur 26. mars páskadagur 7.45 Klukknahringing • Blásarasveit leik- ur sálmalög. 8.00 Messa í Grensáskirkju. 9.00 Fréttir. 9.03 Páskaóratorían eftir Johann Sebasti- an Bach. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nýja testamenti Odds Gottskálks- sonar. Karl Guðmundsson les úr guðspjöllunum og séra Jónas Gíslason flytur skýringar. 11.00 Messa í Frikirkjunni í Hafnarfirði. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Tvö lög eftir John Dowland. 13.00 Páskaleikrit Útvarpsins: „Hamlet Danaprins" eftir William Shakespeare. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Vetrarævintýri" eftir Shakespeare. 17.00 Frá tónleikum Kammermúsík- klúbbsins i Bústaðakirkju 15. jan. sl. 18.20 „Hvers virði eru frímerki?" 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Armenska kirkjan. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáld og tignarmaður. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (7). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Á síðkvöldi. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Kvintetta fyrir horn og strengja- kvartett eftir Mozart. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 23. mars •kirdagur 7.00 Árdegis á Rásinni. 10.05 Cornelis Vreeswijk á sína vísu. Fyrsti þáttur af fjórum í umsjá Jakobs S. Jónssonar um sænska vísnasmiði. 11.00 Gettu! Sigurður G. Tómasson stjómar spurn- ingakeppni með þátttöku fjölmiðlafólks. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 13.30 Um ljúfan dreng sem lifir enn. Hreinn Valdimarsson minnist Buddy Holly. 16.05 Síðdegis á Rásinni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Björn Thoroddsen og félagar leika. 19.30 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Blús-hátíð á Hótel Borg. Blúshátíð í beinni útsendingu frá Hótel Borg. 00.10 A rólegu nótunum. Anna Björk Birgisdóttir kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Rás 2 Föstudagur 24. mars föstudagurinn langi 7.00 Árdegis á Rasinni. 10.05 Evert Taube á sína visu. Annar þáttur af fjórum í umsjá Jakobs S. Jónssonar um sænska visnasmiði. 11.00 Gettu! Sigurður G. Tómasson stjórnar spurn- ingakeppni með þátttöku fjölmiðlafólks. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið í öðrum gir. Gestur Einar Jónasson leikur tónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífs- reitnum. 14.00 Ulrik Neumann á íslandi. 14.55 Gershwin tónleikar kammarsveitar Akureyrar i íþróttaskemmunni á Akur- eyri. 16.05 Síðdegis á Rásinni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Guðmundur Ingólfsson og félagar leika. 19.30 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Rás 2 Laugardagur 25. mars 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandariska sveitatónhst. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. Lára Marteinsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Rás 2 Sunnudagur 26. mars páskadagur 9.03 Páskadagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Gettu! Sigurður G. Tómasson stjómar spurn- ingakeppni með þátttöku fjölmiðlafólks. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 124. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Reynir Jónasson og félagar leika. 19.30 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9,10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Stjarnan Fimmtudagur 23. mars skírdagur 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónhst við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir í síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf- sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spUar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjaUar um okkur sjálf, manneskjuna og hvemig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.