Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 23.03.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 23. mars 1989 Veiðimenn! Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu- hverfi er hafin. Uppl. gefur Margrét í síma 96- 52284. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. S 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Varahlutir Til sölu varahlutir úr Lödu Samara árg. '87, Dodge Van árg. '71 og Fiat 850 árg. '71. Uppl. í símum 96-62194 og 96- 62526 á kvöldin. 15% afsláttur Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plast- pokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti 4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2 gerðir. Festifrauö, spelgalím, rakaþolið flisalím, álþéttiborði. vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Gengiö Gengisskráning nr. 57 22. mars 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 52,720 52,860 Sterl.pund GBP 90,678 90,919 Kan.dollar CAD 44,310 44,428 Donsk kr. DKK 7,2145 7,2337 Norsk kr. N0K 7,7581 7,7787 Sænsk kr. SEK 8,2607 8,2827 'Fi. mark FIM 12,5077 12,5409 Fra. franki FRF 8,3050 8,3270 Belg. franki BEC 1,3434 1,3469 Sviss. franki CHF 32,4631 32,5493 Holl. gyllini NLG 24,9367 25,0030 V.-þ. mark DEM 28,1331 28,2078 ít. lira ITL 0,03835 0,03846 Aust. sch. ATS 3,9985 4,0091 Port. escudo PTE 0,3422 0,3431 Spá. peseti ESP 0,4520 0,4532 Jap. yen JPY 0,40053 0,40160 írskt pund IEP 75,192 75,392 SDR22.3. XDR 68,6019 68,7841 ECU-Evr.m. XEU 58,6141 58,7697 Belg. fr. fin BEL 1,3384 1,3420 Hljómtæki, margar gerðir. Hitachi - Panasonic - Sony - Technics. Útvarpsklukkur - Ferðatæki. Tónabúðin. Sími 22111. Til sölu Victor PC II tölva, 640 KB. Tvö drif. Uppl. í síma 25273 eftir kl. 19.00. ATH. PC tölva. Til sölu afar Ijúf og vel með farin Commodore PC 10-11 með 640 KB minni og tveim 360 KB diskdrifum. Uppl. í síma 21416. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 95-5517. 2-3ja herb. íbúð vantar fyrir for- stöðumann dagvistar frá 1. maí í eitt ár. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 23676 og 26397 (Sigrún). Dagvistarfulltrúi Ung hjón með 3ja ára barn og annað væntanlegt í maí, óska eftir 3ja tii 4ra herb. íbúð strax í n.k. tvö ár. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Erum reglusamt fólk. Erum í síma 26717 fram að páskum og 71761 á Siglufirði eftir páska. 5 herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. 35 þúsund á mánuði, helst 2 mán- uðir fyrirfram, þó ekki skilyrði. Uppl. gefur Eydís í síma 96-61322. Til sölu er þriggja herbergja ibúð að Garðarsbraut 71, Húsavík. Tilboðum óskast skilað eigi síðar en 24. mars. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 41546. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jól og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. í síma 95-6077 og 985- 27688. Axel Guðmundsson. Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Fimmtud. 23. mars kl. 20.30 Laugard. 25. mars kl. 20.30 Mánud. annan í páskum kl. 20.30 Síðustu sýningar Hver erhræddur við Virginíu Woolf? Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Látið okkur sjá um skattfram- talið. * Einkaframtal * Framtal lögaðila * Landbúnaðarskýrsla * Sjávarútvegsskýrsla * Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaiand, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til sölu Columbia fellihýsi árg. ’88. Lítið notað. Uppl. í síma 22587. Söngkerfi til sölu. 8 rása, Carlsboro mixer 2x150 wött með innbyggðu digital dieley og Corus. Úttæki fyrir monitora og tape, auka- rás fyrir effectara og kraftmagnara. Virkilega góður mixer. Einnig tvö stk. Carlsboro box 100 wött með 15“ hátölurum og twiter. Uppl. gefur Kristján í síma 96- 41717 á kvöldin. Chevrolet Monza Classic, árg. ’88, sjálfskiptur til sölu. Ekinn 4500 km. Tvílitur. Sumar og vetrardekk á felgum. Skipti möguleg á ódýrari sjálfskipt- um bíl. Uppl. .gefur Pálmi í vinnusíma 22997 (Véladeild KEA) og í heima- síma 26782 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Land-Rover, árg. ’71. Diesel, með mæli, langur 5 dyra. Nýupptekin vél. Bíllinn er í góðu lagi. Einnig MMC Tredia árg. ’84, ek. 54 þús. km. Staðgreiðsluafsláttur eða greiðslu- kjör. Uppl. á Baugsbroti s.f. í síma 96- 25779. „ÐYSÍNT UR ALDAANNAL EFTÍR BÖÐVAR GUBMUND5SON Leikstjóri Þráinn Karlsson Sýning: Laugardaginn 25. mars. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í síma 96-61397 sýningardagana. Leíkfélag Dalvíkur Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Til sölu Nissan diesel vél SD22. Þessi vél er út Datsun 220c, 74 hestöfl, árg. 78, í góðu lagi. Uppl. í síma 95-7151. Borgarbíó Skírdagur Kl. 9.00 Channels Kl. 9.10 Scrooged Kl. 11.00 Channels Kl. 11.10 Crowd Laugardagur 25. mars Kl. 9.00 Channels Kl. 9.10 Scrooged Kl. 11.00 Channels Kl. 11.10 Scrooged Annar í páskum Kl. 3.00 Sú göldrótta Kl. 3.00 Hefðakettirnir Kl. 5.00 Ráðagóði róbót- inn no. 2 Kl. 5.00 Scrooged Kl. 9.00 Channels Kl. 9.10 Ráðagóði róbót- inn no. 2 Kl. 11.00 Channels Kl. 11.10 Scrooged Vinnuvéla- námskeid sem veitir réttindi á þungavinnuvélar verður haldið á Akureyri og hefst 30. mars ef næg þátt- taka fæst. Upplýsingar og innritun hjá vinnueftirliti ríkis- ins, Akureyri, sími 25868. Iðntæknistofnun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.