Dagur


Dagur - 29.04.1989, Qupperneq 15

Dagur - 29.04.1989, Qupperneq 15
 Leiðist þér einveran? Vfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáöu lista, skráöu þig. Trúnaöur. Sími 91-623606 ki. 16-20. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Jarðýta. Til sölu er jarðýta, T.D. 8 B. árgerð 79. Upplýsingar í síma 95-6037 eöa 95-6245. Aðalfundur. Félag farstöðvaeiganda deild 8 heldur aöalfund sunnudaginn 30. apríl n.k. kl. 15.00 í Galtalæk húsi flugbjörgunarsveitarinnar. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mnál. Stjórnin. Skagfirðingar! Aöalfundur Skagfiröingafélagsins veröur haldinn í Lundarskóla (geng- ið inn aö austan) sunnud. 7. maí kl. 4 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Mætum öll. Til sölu Commodore 128 D tölva með 14 tommu litaskjá og diskettudrifi, segulbandstæki, tölvu- boröi og 200-300 leikjum. Uppl. í síma 23808 næstu daga. Til sölu 4ra mán. fallegur Scheff- er hvolpur. Uppl. í síma 24444 á daginn og 26074 á kvöldin. Vil kaupa góða dráttarvél MF 165 eða 135. Uppl. í síma 95-6538. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Kirkjurnar skoðaðar ofan í kjölinn. Skuggamyndasýning sunnudaginn 30. apríl kl. 14.00. Ræðumaður: Rogcr Björck. □ RÚN 59894304-Lokaf. I.O.O.F. 15 = 1712581/2= Er. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund sinn í kapellunni sunnu- daginn 30. apríl kl. 3.15 e.h. Mætum vel. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Sunnudagaskóla Akureyrarkirkju lýkur með ferð til Húsavíkur sunnu- daginn 30. apríl. Farið verður frá Akureyrarkirkju kl. 9.30 stundvíslega. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri n.k. sunnudag kl. 10.00. Prestur séra Hannes Örn Blandon. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. (Almennur bænadagur). Sálmar: 2-164-163-338-523. B.S. Mcssað vcrður í Hlíð n.k. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Glerárkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 30. apríl kl. 14.00. Kór aldraðra syngur. Organisti og söngstjóri frú Sigríður Schiöth. Öldruðum sérstaklega boðið til messunnar. Kirkjukaffi eftir messu. Pálmi Matthíasson. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Almenn samkoma verður á sunnu- daginn kl. 17.00 á Sjónarhæð. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, — 'Xl Sunnuhlíð sunnudaginn 30. apríl. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifs- son. Ungt fólk tekur þátt í samkomunni í tali og tónum. Allir velkomnir. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. 6 Föstudagur 28. apríl. Kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnudagur 30 apríl. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudagur 1. maí. Kl. 16.00 heimilissambandið. Kl. 20.30 hjálparflokkar. I’riöjudagur 2. maí. Kl. 17.00 yngriliðsmannafundur. Allir cru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnnumKJAn vismwíhlío Laugard. 29. apríl, ferðalag sunnu- dagaskólans. Mæting við Hvítasunnukirkjuna kl. 13.00. Munið nesti og hlý föt. Sunnud. 30. apríl kl. 16.00. Sam- hjálparsamkoma. Óli Ágústsson, forstöðumaður Sam- hjálpar, prédikar, Kristinn Ólason kynnir starfsemi Samhjálpar og Gunnbjörg Óladóttir syngur ein- söng. Mikill og fjölbreyttur söngur. Fórn tekin til Samhjálpar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. H'UiK.-.öS. fUgsbTBpiíBJ - 3UDAÖ - M Laugardagur 29. apríl 1989 - DAGUR - 15 helgarkrossgátan A Samlil- Heilla Tunq- unn i Pfik Föi íö Saurqa Fnding t *í >1 b A J1 YÁ \ ' " .VA Fei ti. C GJ&t- éííl A A 5 ar ^ Svarcf&f- Maóur Hrosiio UmratSa FacjL Fiskur Samiök 'A Lit inn : V f Hreinsun uHur 3. Sambl. Stefk Lesta Eryja 1. C v— 5. Formuc) ttuggnu'' 'Drand - virfc Mann ' Haldic) Ujo-fi < 1 ( M( ► Stafur Ung Fjöl l b. V/ írébur Dýramál Hamast fí flík (fH) Fyrír- btari .s, 7 c 2. SerhL- i Str ió Goti Samkoot- utay Strák <- Tónn Fara úr Lagi 7. Htetjfcst Hdnn y * * w Hljáta fton'rtus} ílát Fljót fí irjam R i ftc Idi •• ► San\hL Vopn Qre-trt t'r fitalcli ► t/agilfjt 8- Farar- ttcUi 7 i c Krðkur A /* e u r <é- L_ r < Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags merktan: „Helgarkrossgáta nr. 72“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, 690 Vopnafirði, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 69. Lausnarorðið var Skýjaklakkar. Verðlaunin, ljóðabókin „Dvergmál“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er æviminninga- bókin „Móðir mín, húsfreyjan“. í bókinni eru rakin ævi og störf 15 íslenskra kvenna, sem hver á sinn hátt settu svip á samtímann. Útgefandi er Skuggsjá. og breiðum sérhljóðum. reitunum á lausnarseðilinn hér , Strandgötu 31, 600 Akureyri, A „u. A pT U-r Irilí A nL r.lu. £ k t I H !*• F E I 5 T fi T..« »*">s (x s H i T »<« forf. L r T S. ft S T A If.yr hl.lu I.I.. Sir gíf ft k l H ztiL U Hátui h fl t. í> ? £ i L ?X 'fi P Öf9 »r 4 1 V fc J u £ L J T L r So mU SSfS fí E M N ‘fí i /j þ*> X 5 s 'SiF Att 1 u £ F I rJ N *••% l.'M R o s O T T 'E T F u ? ngkt «via L r H k U T V T U~U- r».ti Þ Ý i> ’fí e A + £ 0 F I ‘Js. E M s.,1-1 rola s I u b L o k »IM9 -T 5 0 ik.i U mU 4 b ft I L L 'fí j.U T fí — 0 o J V I S T Helgarkrossgátan nr. 72 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.