Dagur - 29.06.1989, Qupperneq 14
14 — DAGUR FERÐABLAÐ
Náttúrufegurð í Drangey lætur engan ósnortinn.
Mynd: VG
„Binlivers staðar
verða vondir
að veraw
— ógleymanleg heimsókn í Drangey í vor
,dJéma sjálð þið elstu konu í Skagafibrði,“ sagði Jón Eiríksson „E\ja-
jarl“ í Drangey þegar kerlingmmi við Drangey var heilsað við konnina
til eyjarinnar á góðviðrisdegi í vor. Óhætt er að segja að ferð í Drang-
ey sé ógleymanleg hveijum sem þangað kemur, sérstaklega ef upp-
ganga fylgir með. Aðeins er fært að ganga á eyna á einum stað og þó
sagt sé „fært“ er ekki mælt með uppgöngu bama yngri en 12 ára og
fólks sem erfítt á um gang því nokkuð bratt er upp á eyna. Jarlinn í
Drangey hann Jón Eiríksson er líklega manna fróðastur uin eyna og
sögu hennar og því ekki ónýtt að fá hann sem leiðsögumann á
staðnum, en hann kom fyrst í eyna árið 1951.
Þegar Drangey var klifin á
dögunum reyndist Jón bæði and-
legur sem veraldlegur leiðsögu-
maður. Honum tókst með tungu-
lipurð að telja nokkra hugleys-
ingja sem misstu kjarkinn á að
halda áfram og reyndist þeim
stoð og stytta á leiðinni upp.
Ferðin var erfið því skal ekki
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 • Sími 91 -6910-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími 91-6891-91
Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72-00
Adnatic Riviera ol
Emilia - Romagna i llaly
Rimini Gatteo a Mare Savignano a Mare
Riccione San Mauro a Mare Bellana - Igea Manna
Catlolica Misano Adnatico Cervia - Milano Maritlima
Cesenatico Lidi di Comacchio Ravenna eHe Sue Marine
HVAÐfl FERÐA-
SKRIFSTOFfl BÝÐUR
ÍTALÍUFERÐ?
Samvinnuferðir-Landsýn er í dag eina ferðaskrifstofan sem býður upp á
skipulagðar hópferðir til ftalíu með íslenskum fararstjórum ogvönduð-
um skoðunarferðum.
RIMINIOG RICCIONE
km. ianga sandströnd iðandi af lífi og fjöri. Fólk á öllum aldri teygar í sig sól-
skinið og nýtur lífsins. En það er fleira sem heillar en ströndin.
SKODUNARFERDIR TIL SÖ6UFRÆ6RA STADA. ítalir eiga sér merka og litríka sögu
og í skoðunarferðum með Samvinnuferðum-Landsýn gefst tækifæri til að fá
nasasjón af andrúmslofti liðins tíma í heimsóknum til merkra staða s.s.
Rómar, Flórens og Feneyja. Fararstjórn er í höndum íslendinga sem eru
þaulkunnugir ítalskri menningarsögu.
Og menningin snýr lfka að nútímanum.
ÍTÖLSK SKÖPUNAR6LEDI. Einstæð matargerðarlist, tónlist, myndlist, glæsileg
hönnun, arkitektúr og tískufatnaður bera vitni um ítalska sköpunargleði.
SAMFELLD FJÚLSKYLDUDA6SKRÁ. Á Rimini-Riccione er boðið uppá hverskyns
dægrastyttingu s.s. tfvolí, seglbretti, sirkus, golf, minigolf, leiktæki, leikvelli,
líkamsrækt, frábærar sundlaugar og vatnsleikjagarða svo fátt eitt sé nefnt.
Og sitthvað er á seyði fyrir nátthrafnana.
FJÖRU6T NÆTURLÍF. Þegar skyggir vísa ijósaskiltin veginn á
diskótek og diskóbari og stiginn er dans inní ítalska nóttina.
%
Otkoman er: Á RIMINI-RICCIONE er boðið upp á nánast
ALLT FYRIR ALLA.
Ólafur Gíslason
er kunnurmeðal
Ítalíufara fyrlr
frábæra farar-
stjórn.