Dagur - 29.06.1989, Qupperneq 19
DAGUR FERÐABLAÐ — 19
Margir kjósa að ferðast um á bifrciðum og ráða ferðinni sjálfir.
Veiðileyfí —
Hjóiahátar
Nú er þægilegt að sigla um álinn við Leiru-
veginn með veiðistöng!
Hjólabátaleiga - Veiðileyfissala - Veiði-
stengur - Hjól - Veiðivörur - Ánamaðkar -
Spænir - Flugur - Veiðikassar - Stórir tré-
kassar fyrir maðka o.fl. o.fl.
Við Leiruveg
Sími 21440
Æ fleirl nýta sér þjón-
ustu bflaleigufyrir-
tækja og á Norður-
landi er þjónustunet
hinna íjölmörgu aðfla
þétt.
Bílaleiga Akureyrar er með
höfuðstöðvar á Akureyri, en hef-
ur þjónustustöðvar víða um land.
Á Norðurlandi eru þær á Blöndu-
ósi, Sauðárkróki, Siglufirði og
Húsavík auk Akureyrar. Þessi
þjónusta gerir viðskiptavinum
kleift að leigja og/eða skilja bíl-
inn eftir á einhverjum þessara
staða.
Bílaleiga Sauðárkróks hefur
höfuðstöðvar við Skagfirðinga-
braut og Bílaleiga Siglufjarðar
við Aðalgötu þar í bæ.
Á Akureyri er starfrækt Bíla-
leigan Örn gegnt flugvelli. Þeir
leigja út fólksbíla smá sem stóra
auk jeppa til langferða. Bílaleiga
Húsavíkur við Garðarsbraut hef-
ur útibú á Hótel Reynihlíð en
þeir leigja stærri og minni bíla.
Þá er líka hægt að grípa til þess
að leigja bíl með bílstjóra í ferða-
lagið en ef nógu margir eru um
hituna og kostnaðurinn dreifist er
það ekki svo ýkja dýrt, Bifreiða-
stöð Oddeyrar á Akureyri og
Glæsibílar í Glæsibæjarhreppi
eru þau fyrirtæki sem hægt er að
lert til í slíkum tilfellum.
Flugleiðir fljúga
innanlands til aflra
helstu staða á
Norðtn’landi. í stimar
verða að jaihaði fam-
ar 5-6 ferðir á dag á
milli Akureyrar og
Reykjavíkur, tvær til
Húsavflmr og Sauð-
árkróks, flmm sinn-
um í viku tfl Pórs-
hafiiar, Ólafsfjarðar
og Siglufjarðar og
Ijórtim sinmun tfl
Raufarhafhar og
Kópaskers.
Flugleiðir bjóða nú fleiri
möguleika á afsláttarfluggjöldum
á vissum tímum dags og er
afslátturinn allt að 40%. Þá bjóð-
ast föstum viðskiptavinum sem
borga fullt fargjald svokölluð
safnkort sem safnar stigum og
gefur síðar ókeypis farseðil.
Flugfélag Norðurlands heldur
uppi áætlunartlugi frá Akureyri
til flest allra kaupstaða og kaup-
túna á Norðurlandi. Daglega er
flogið frá Akureyri til Grímseyj-
ar, Egilsstaða og ísafjarðar, fjór-
Hótel Húsavík
býður ykkur gistingu á góðu verði.
1 manns herbergi án baös, kr. 2.700,-
1 manns herbergi með baði, kr. 3.600,-
2ja manna herbergi án baðs, kr. 4.000,-
2ja manna herbergi með baði, kr. 4.700,-
Morgunverður er innifalinn í gistingu.
Hótel Húsavík
Annir geta oft orðið iniklar á Akureyrarflugvelli.
um sinnum í viku til Raufar-
hafnar og á Kópasker, fimm sinn-
um í viku til Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Fórshafnar.
Notalegt hótel í fallegu umhverfi.
/-----------------------------------
Höfum opnað
Gisting ★ Matur ★ Kaffi
Kaffihlaðborð alla sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Hestaleiga, seglbretti, sjóskíði ef veður leyfir.
Tilvalið að fá sér kvöldkaffi þegar sólarlagið er skoðað.
Rólegur staður, fallegt umhverfi.
Veriö velkomin
Árskógsströnd • Sími 96-61980
Nánari upplýsingar í símum
96-61942 og 96-61952
GistiheimiliÖ Ytri-Vík
J