Dagur - 01.08.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 01.08.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 1. ágúst 1989 Barngóð kona óskast, til að annast heimili og tvö börn á skólaaldri hálfan daginn. Uppl. í síma 27344 á kvöldin. Vinnuskúr óskast til kaups. Á sama stað er vörubílagrind til sölu, hentar vel undir baggavagn. Uppl. gefur ívar I síma 96-43638 og 96-43557. Hundar Hundaeigendur Norðurlandi athugið. Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Er staðsett á Akureyri. Tímapantanir hjá Kristínu í síma 96-27097. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bílasími 985-27893. Óska eftir að taka á leigu eins manns herbergi með aðgang að salerni og eldhúsi. Uppl. í síma 97-11134 eftir kl. 19.00, Jón. 19 ára reglusöm stúlka óskar eftir íbúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 41618. Óska eftir að taka á leigu stórt herbergi með aðgang að baði og eldhúsi á Akureyri eða Sauðárkrók í skiptum fyrir herbergi á Dalvík með baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 96-61352 Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð á Akureyri frá 15. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-35936 eftir kl. 17.00. Halló kæru íbúðareigendur! Við erum 6 ungmenni, tveir skóla- menn og fjórir útivinnandi og okkur sárvantar rúmgóða íbúð í vetur frá 15. september til 20. júní. Lofum góðri umgengni. Uppl. I síma 44122 Lísa og Rósa. Gengið Gengisskráning nr. 143 31. júlí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,050 58,210 58,600 Sterl.p. 96,296 96,562 91,346 Kan. dollari 49,110 49,245 49,048 Dönskkr. 7,9849 8,0069 7,6526 Norskkr. 8,4584 8,4817 8,1878 Sænskkr. 9,0845 9,1095 8,8028 Fi. mark 13,7722 13,8102 13,2910 Fr. franki 9,1627 9,1879 8,7744 Belg. franki 1,4821 1,4862 1,4225 Sv.franki 36,0279 36,1272 34,6285 Holl. gyllini 27,5086 27,5844 26,4196 V.-þ. mark 31,0353 31,1209 29,7757 it. Ilra 0,04311 0,04323 0,04120 Aust. sch. 4,4096 4,4217 4,2303 Port. escudo 0,3715 0,3725 0,3568 Spá.peseti 0,4949 0,4963 0,4687 Jap.yen 0,42111 0,42227 0,40965 irsktpund 82,794 83,022 79,359 SDR31.7. 74,6047 74,8103 72,9681 ECU, evr.m. 64,3049 64,4821 61,6999 Belg. fr. fin 1,4792 1,4832 1,4203 Píanó tii sölu. Uppl. í síma 96-61596 eftirkl. 19.00 Jörð til sölu! Jörðin Hnjúkur í Ljósavatnshrepp er til sölu. Nýlegt íbúðarhús, enginn kvóti fylgir, land í skógi, veiðiréttur. Uppl. í síma 96-43614 á kvöldin. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Til sölu góður Combi Camp tjaldvagn, með fortjaldi. Uppl. í síma 22174. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að selja varning sinn á útimarkaði við Víkurröst á Dalvík, vinsamlegast láti skrá sig í síma 61354 frá kl. 17.00-19.00 fyrir fimmtudagskvöld. Næsti markaður verður 12. ágúst. Bakkaflöt, Tungusveit, Skagafirði 11 km. frá Varmahlíð. Gisting, uppbúin rúm eða svefn- pokapláss í rúmgóðum herbergjum. Veitingar, tjaldstæði, sumarhús, dægradvöl. Laxveiði á afgirtum svæðum í Svartá nægur lax og góðir veiði- staðir. Sundlaug og heitur pottur 1 km. Hestaleiga 3 km. Verið velkomin að Bakkaflöt. Símar 95-38245 og 95-38099 Sigurður og Klara. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jól og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. í síma 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason Miðdal. Lokað vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 14. ágúst. Halldór Árnason Skósmiður Lokað vegna sumarleyfa frá 31. júlí til 1. sept. Gluggatjaldaþjónustan Glerárgötu 20. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn.. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Bækur - Tímarit! Nú brosir nóttin, Vatnajökull, Hreindýr á íslandi, Fjallamenn, Byggðir Eyjafjarðar, Vötnin stríð, Laxá í Aðaldal, Vötn og veiðimenn, Dunar á Eyrum, Elliðaárnar, Daggardopar, Norðurá fegurst áa, Færeyjar, Fjallamennska, Veiði- maðurinn tímarit. Tökum í umboðssölu bókasöfn og tímarit. Fróði, fornbókabúð. Kaupangsstræti 19, sími 26345. Opið frá kl. 2-6. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu Ford 3000 dráttarvél. Uppl. í síma 985-23354. Til sölu er Zetor 6945, 70 hestöfl, 4x4 árg. '79. Ný yfirfarinn mótor. Uppl. í síma 31308 eftir kl. 20.00. Til sölu Massey Ferguson árg. ’59. Á sama stað óskast gamall bensín Ferguson og International V4. Þurfa ekki að vera gangfærir. Uppl. í síma 96-31172 eftir kl. 20.00. Langar þig á hestbak? Hestaleigan að Hamraborgum er opin alla daga. 1-5 tíma ferðir. Góðir reiðhestar. Pantið í síma 23862. Jórunn sf. Akureyri. Til sölu Normendi videotökuvél með þrífæti, spólum, hleðslutæki og rafhlöðum. Verð 70.000,- Staðgr. 60.000.- Kostar nýtt 110.000.- Uppl. í síma 23808. Til söiu: Plötuspilari, Kenwood útvarp, Kenwood kassettutæki, Pioner hljómtækjaskápur. Selst ódýrt. Á sama stað eldhúsborð. Uppl. í síma 25615. Pallaleiga Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra i alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. ★ Alhliða bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bokhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimaslmi 96-27274. Til sölu Toyota Tercel árg. ’86, 4wd. Ekinn 33 þús. km. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 96-61404 og 22788. Til sölu Land Rover disel, árg. ’67, með bilaðan gírkassa. Uppl. í sfma 31191. Til sölu Fiat Uno 60 S, 5 dyra, 5 gíra, árg. ’86. Uppl. í síma 96-62580. Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árg. ’74 í mjög góðu ásigkomulagi. Innréttaður sem ferðabíll með svefnaðstöðu og eldunaraðstöðu. Allur bólstraður að innan. Uppl. í síma 95-35789. Úrbæ og býggð Athugið -b Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri oe símaafgreið- slu F.S.A. Söfn -■ % Friðbjarnarhús er opið á milli kl. 14.00-17.00 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega lil 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til I. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur. 4ra herb. endafbúð á jaröhæð. Ca. 90 fm. Áhvilandi lán ca. 1 milljón. Ástand gott. Laus fljótlega. Heiðarlundur. Mjög vandað raðhús á tvelmur hæðum ósamt bflskúr, 143 fm. Áhvflandi langtfmalán ca. 1,5 mllljón. Laust fljótlega. Engimýri. Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Bílskúr. Bein sala eða skipti á eign á Reykjavfkursvæðinu. Fjólugata. 4ra herb. miðhæð. Samtals ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Hugsanlegt að taka 2-3ja herb. fbúð á Brekkunnl f skiptum. Mýrarvegur. Einbylishús, hæð, ris og kjallari samtals 204 fm. Sérstakiega áhugaverð eign. Skipti á hæð eða raðhúsi á Brekk- unnl koma til greina, Hrafnagilsstræti. Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bflskúr. 225 fm. Laust eftir samkomulagi. Úrvals eign á góðum stað. FASTÐGNA& skimsuazH; NORtXJRLANDS I) Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Oiafsson hdl. Sölusljóri, Pelur Josefsson, er a skrifslofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. smáauglýsinga til ki 11 f.h. daginn fyrir útc

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.