Dagur - 09.09.1989, Síða 6

Dagur - 09.09.1989, Síða 6
PA6UR - J^SSSBR|=..*fWMR Fréttagetraun liðins mánaðar Dagsprent og Asprent og gefa Dag út í dagskrárformi. (X) Til greina kom að sameina Dagsprent og POB og selja hús- næði Dags og Dagsprents við Strandgötu. (2) Háværar raddir kröfðust þess að Dagur og Tíminn rynnu sam- an í eitt blað sem yrði prentað samtímis í Reykjavík og á Akur- eyri. Ágúst er liðinn, dimmur og drungalegur. Fréttir mánaðarins voru þó sem betur fer ekki allar í samræmi við veðurfarið og skulum við nú rifja nokkrar þeirra upp. Þar með er komið að frétta- getraun ágústmánaðar með 12 nýjum spurning- um og að vanda eru þrír svarmöguleikar við hverja spurningu en aðeins eitt svar rétt. Vin- samlegast fyllið út svarseðilinn hér að neðan og sendið okkur fyrir 3. október næstkomandi. Dregið verður úr réttum lausnum og nöfn vinn- ingshafa birt í helgarblaðinu 7. október ásamt nýrri fréttagetraun. 1) Hvaða einstaklingar röðuðu sér í þrjú efstu sætin yfir skatta- kónga á Noröurlandi eystra? (1) Birgir Ágústsson, Skúli Ágústsson og Vilhelm Ágústs- son. (X) Oddur C. Thorarensen, Gunnar Ragnars og Gísli Kon- ráðsson. (2) Oddur C. Thorarensen, Hall- dór Baldursson og Jónas Franklín. • 2) Sköntmu fyrir rokkhátíðina í Húnaveri blossaði upp „stríð“. Um hvað sperist það? (1) Jón ísberg vildi gera allt áfengi upptækt en það sættu Stuðmenn sig ekki við. Þetta var kallað áfengisstríð á síðum Dags. (X) Petta var kallað hamborgara- og samlokustríð, sem blossaði upp í kjölfar þess að stjórn Húnavers keypti þessi matvæli frá Reykjavík en ekki af heima- mönnum. (2) Deilurnar snerust um kaup á salernispappír. Stuðmenn settu fram kröfur um fjólubláan fjöl- notapappír frá Sýrlandi en stjórn Húnavers vildi kaupa íslenskan einnota pappír. 3) Hvaða hugmyndir voru settar fram vegna fjárhagsvanda Dags og Dagsprents? (1) Rætt var um að sameina Vinmngs- hafar í júlígetraun Góð þátttaka var í fréttaget- raun júlímánaðar og bárust svör frá áskrifendum víða á Norðurlandi og reyndar Aust- urlandi einnig. Nöfnin þrjú sem komu upp úr kassanum eru þessi: Þórey Arnadóttir, Lönguhlíð 7b, Akureyri. Arni Friðriksson, Brekku, Önguls- staðahreppi. Gunnsteinn Sæþórsson, Presthvammi, Húsavík. Vinningshafarnir fá hljóm- plötuverðlaun og fá þeir senda sérstaka úttektarseðla þar að lút- andi. Rétt röð í fréttagetraun júlí- mánaðar lítur svona út: 1) 2 1)2 2) 1 8) X 3) X 9) 1 4) X 10) 2 5) 1 11)2 6) 2 12) 1 Dagur þakkar lesendum sínum fyrir þátttökuna í júlígetrauninni og hvetur þá jafnframt til að spreyta sig á fréttagetraun ágúst- mánaðar. SS 4) Hvaða gullvægu setningu lét Jón ísberg sér um munn fara að Húnavershátíðinni lokinni? (1) „Það voru minni pústrar þarna en á venjulegum stórdans- leik.“ (X) „Ekki sást vín á nokkrum manni og það var engu líkara en maður væri mættur á skátamót." (2) „Unglingar í ölvímu veltust ósjálfbjarga um svæðið, sjálfum sér og foreldrum sínum til skammar." 5) Hver var fyrsti ávöxturinn af átaksverkefni Vestur-Húnvetn- inga? (1) Dreifing og sala á broddmjólk. (X) Sala á tómötum og gúrkum til Hollands. (2) Ákveðið var að efna til mál- þings um nauðsyn þess að koma á fót sérhæfðri stofnun fyrir átta vetra gamla og halta hesta í Húnaþingi. 6) Á baksíðu Dags er greint frá dönskum verkfræðinema. í Hvaða gullvægu setningu lýt Jón ísberg sér uni munn fara að Húnavershátíðinni lokinni? hvaða tilgangi kom hann til Islands? (1) Hann heimsótti flatfisk á Hríseyjarmiðum og hugðist kafa í Öskjuvatni og Jökulsárlóni. (X) Hann var fenginn til að fjar- lægja spenna sem innihéldu PCB úr Kröfluvirkjun. (2) Hann hafði séð auglýsingu í einkamáladálki Dags þar sem ung stúlka sóttist eftir félagsskap ungra Dana. 7) „Fáheyrður atburður á drengjaheimili“ segir í yfirfyrir- sögn á baksíðu blaðsins einn dag- inn í ágúst. Hvaða atburður var þetta? (1) í ljós kom að einn drengjanna hafði komið á fölskum forsend- um. „Hann" reyndist nefnilega vera stúlka í dulargervi. (X) Minkur kom í heimsókn og eftir mikinn eltingarleik tókst starfsmönnum og drengjunum að króa hann af og vinna á honum. (2) Af fimmtíu drengjum á heim- ilinu vildu aðeins þrír borða hafragraut í morgunmat og þóttu það slæm tíðindi. 8) Hvaða kost helstan sjá gárung- arnir við að hafa fjárlausar göng- ur í Svarfaðardal? (1) Þá geta menn sleppt réttunum og farið heim og lagt sig að göngunum loknum. (X) Þá hafa menn meiri tíma til að fitla við fleygana í réttunum. (2) Þá þurfa þeir ekki að eltast við neinar rollur. 9) Knattspyrnuinaður frá Akur- eyri fór til æfinga hjá ensku stór- liði. Hvað heitir enska félagið, hvað heitir knattspyrnumaðurinn og með hvaða liði á Akureyri leikur hann? (1) Nottingham Forest. Þorvald- ur Örlygsson úr KA. (X) Tottenham. Kristján Krist- jánsson úr Þór. (2) Port Vale. Jóhannes Bjarna- son úr TBA. 10) „Þetta er eins og í Beirút.“ Hver mælti og af hvaða tilefni? (1) Verslunarstjóri í Vöruhúsi KEA vegna gífurlegs hamagangs á stórútsölunni. (X) Varðstjóri í lögreglunni á Akureyri aðspurður um ástandið í Miðbænum um helgina. (2) Bjarni Arthúrsson í Kristnesi vegna skothríðar gæsaveiði- manna að næturlagi. 11) Hvað sagði Þorleifur Þór Jónsson um yfirstjórn ferðamála á íslandi? (1) „Ferðamálaráð er gelt og ferðamálasamtökin gagnslaus vegna fjárskorts." (X) „Þetta er rumpulýður upp til hópa og sukkið og svínaríið slíkt að ég hef aldrei orðið vitni að öðru eins.“ (2) „Ferðamálaráð er pólitískt bákn sem getur aldrei komið neinu til leiðar vegna innbyrðis deilna." 12) Litmynd á forsíðu Dags vakti mikla athygli. Hvað sýndi þessi mynd? (1) Sigfús Jónsson bæjarstjóra þegar hann kom í mark í Reykja- víkurmaraþonhlaupinu. (X) Kínverskar dverghænur á bænum Bláhvammi í Reykja- hverfi. (2) Tvo laxa sem voru illa útleiknir, líklega eftir net. SS Hvaða fáheyrði atburður átti sér stað á drengjaheimili í ágúst? 1. Svarseðill (1, X eða 2) 7. 2. ... 8. 3. 9. 4. 10. 5. 11. 6. _ _ 12. Nafn: Heimilisfang: Sími: Utanáskriftin er: Dagur - fréttagetraun, Strandgötu 31 Pósthólf 58 602 Akureyri

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.