Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. október 1989 - DAGUR - 5 / Nú er gaman að vera Islendingur! T» A riAT3 l J V.T/* í\ HJA KEA 12.-21. OKTOBER 80 íslensk framleiðslufyrirtæki kynna vömr sínar í öllum verslunum KEA Spennandi vömkynningar og stórskemmtilegar uppákomur Fimmtudagrur 19. október Föstudagur 20. október. Laugardagur 21. október. Grenivík Sana með sprengitilboð. Sjá nánari auglýs- ingu í versluninni. Vöruhús KEA Leikfélagið mætir á staðinn og leikur af fingrum fram — og býður þér að kaupa miða! Svarfdælabúð Starfsmaður Leir- og Postulín verður á staðnum — hann á eftir að koma þér á óvart! Sjá nánari auglýsingu í búðinni. Svarfdælabúð Kl. 17.00 Harmonikutónlist hljómar í Svarfdælabúð. Byggingavörudeild Kl. 16.00 Ingólfur Jónsson spilar á hljómborð - og kemur okkur öllum í gott skap! Ólafsfjörður Kl. 16.30 Sýning á fatnaði úr íslensku leðri. Taktu eftir! KEA Hauganesi Keramiksýning á opnunartíma verslunar- innar. Kaffi fyrir gesti og gangandi. Járn- og glervörudeild Sveinn Jónsson sýnir brot úr steinasafni. Véladeild KEA Fyrir framan verslunina er t.d. snjóblásari frá Grenivík og landbúnaðartæki frá Kf. Rangæinga og Kf. Árnesinga. Byggingavörudeild KEA Heitt á könnunni allan daginn. Járn- og glervörudeild Starfsmanninn frá Leir- og Postulín er nú að finna í Járn og gler, allan daginn. Vöruhús KEA Leikfélagið enn á ferð. Járn- og glervörudeild Kl. 14.30 Við bjóðum þér upp á kaffi og sitthvað góm- sætt með því. Vöruhús KEA Kl. 16.30 Samhljómur mætir, spilar og syngur. KEA Grenivík Kl. 16.00 Harmonikur þandar — og hver veit nema ein- hver taki sporið. Byggingavörudeild Kl. 17.00 Tónlist sem lætur vel í eyrum, en nokkru fyrr verða bornar fram Ijúffengar kleinur með blöndu og mjólk. KEA Ólafsfirði Kl. 16.30 Tónlistaratriði. KEA Sunnuhlíð Kl. 17.30 Samhljómur. íslenskir dagar — ósvikin ánsegja Þetta er síðasti dagurinn — íslendskum dög- um hjá KEA - rétt í þann mund að ljúka. Við ætlum að kveðja þá á viðeigandi hátt og minnast þess í framtíðinni að með kaupum á íslenskum vörum stuðlum við að aukinni atvinnu á íslandi. Einn fremsti sérfræðingur landsins í neytendamálum Kristján Ólafsson kemur í heimsókn ásamt útvöldum trúnað- arvini. Byggingavörudeild Kl. 10.30 Blásarasveit Tónlistarskólans. Byggingavörudeild Kl. 11.00 Spaugstofumennirnir Sigurður Sigurðsson og Karl Ágúst Úlfsson spauga inn á milli verkfæra. Kristján Ólafsson neytendafröm- uður lítur á skrúfur, nagla og ýmislegt fleira. Kl. 11.30 Samhljómur. Hrísalundur Kl. 13.00 Spaugstofumenn færa sig um set og líta á Hrísalund. Gert er ráð fyrir að Kristján Ólafs- son neytendafrömuður leggi mat á matvæla- kynningar. Hrísalundur Kl. 13.30 Samhljómur. Sunnuhlíð Kl. 14.00 Sprengitilboð frá Sana. Kl. 14.30 Danssýning frá Dansstúdíói Alice. Kl. 15.00 Hljómsveitin Mannakorn. Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í ÍSLENSKUM DÖGUM HJÁ KEA: Kassagerð Reykjavíkur • Bíró • Leir og postulín • Plastiðjan Bjarg • Bergnes • Silfurtún • Sérsteypan • Héðinn • Reykjalundur • Ylrún • Sólóhúsgögn • Leirmunag. Sig. Haukssonar • 3K • Hrafnatindur • Nýja Blikksmiðjan • Vírnet • Borgarplast • Steinullarverksmiðjan • Plastprent • Sundaver • Glófi • Ceres • Ágæti • Kaupfélag Húnvetninga • Kjarnafæði • Vélsmiðjan Vík • Kaupf. Árnesinga • Sjó- klæðagerðin • Víkurprjón • Osta- og smjörsalan • Álafoss • G. Pálsson • Gunnars Majones • Kornax • Ölgerð Egils Skallagrímssonar • Kaupfélag Rangæinga • Frón • Lexa • Skóverksmiðjan Strikið • Iðjulundur • Búbót • Fiskiðjusamlag Húsavíkur • K. Jónsson & Co • Natan& Olsen • Vogabaér • Papco • Matfell • Tóró • Eyfirsk matvæli • Brauðgerð KEA • Mjólkursamlag KEA • Kjörís • Hollefni • Fæði fyrir alla • Linda • Nasl • Ora • Sanitas • Sjávarnasl • Sjöfn • Mjólkursamsalan • Kjötiðnaðarstöð KEA • Flóra • Lýsi • Sól • Nói - Siríus • Kjörland • Sláturfélag Suðurlands • Léttsteypan • DNG • Vinkill • Hnakkvirki • Gúmmívinnslan • Vélsmiðjan Oddi • Ó. Johnson & Kaaber • Kaffibrennsla Akureyrar • Freyja • Skífan • Raflampar • Fatagerðin íris sf. © veljum ÍSLENSKT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.