Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 13
CSQf' ladoWo í? 1“ — HUí'VAtt — Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjold Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningakort Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást í öllum bókabúðum á Akureyri. Vinarhöndin Styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali,Bókabúð Jónasar, Möppu- dýrin í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni cr 27077. Landssamband . íslenskra vélsleðamanna L.I.V. félagar Rabbfundur um málefni vetrarins í Vín kl. 20.00, 19. okt. Umboðin kynna bæklinga. Trúnaðarmenn. Lil'iír j BmBaiI írl itfir iti Leikfelag Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Þriðja sýning laugardaginn 21. okt. kl. 20.30. Fjórða sýning fimmtudaginn 26. okt. kl. 20.30. Fimmta sýning laugardaginn 28. okt. kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort IQKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Fyrir skömmu héldu þau Sævar Már Guðmundsson, Ebba Særún Brynjars- dóttir, Kristján Pétur Hilmarsson og Guðmundur Rúnar Brynjarsson, hluta- veltu til styrktar Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Alls söfnuðu þau kr. 1326,- og vilja þau að peningarnir verði notaðir til kaupa á monitor til grein- ingar á hjartslætti. Mynd: KL Skákfélag Akureyrar: BoMkingur sigraði á minnmgarmótinu Magnús Pálmi Örnólfsson og Bogi Pálsson urðu efstir á Minningarmóti um Júlíus Bogason, sem Skákfélag Akureyrar stóð fyrir á dögun- um. Magnús, sem er frá Bol- ungarvík og nemandi í MA, telst sigurvegari á stigum en þeir hlutu báðir 5Vi vinning af 7 mögulegum. í þriðja sæti varð Gylfi Þór- hallsson með 5 vinninga og á hæla hans kom Ólafur Kristjáns- son með 4Vr vinning. I 5.-6. sæli urðu þeir Reimar Pétursson og Magnús Teitsson með 4 vinninga hvor. Skákmenn frá Akureyri eru nú farnir að tefla af fullum krafti enda stutt í deildakeppnina. Skákfélag Akureyrar á nú tvö lið í 1. deild og þá ætlar félagið að senda unglingasveit til keppni í 3. deild. Vetrarstarf Skákfélagsins hefst fyrir alvöru með Startmóti nk. föstudagskvöld kl. 20. Þetta er hraðskákmót. SS Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Menntaskólinn við Sund: Kennarastaða í dönsku er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 11. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið. Bókaklúbbur AB15 ára - afmælisrit komið út ára afmæli Bókaklúhhs AB, sem var 26. september sl. Meðal efnis er kynning á afmælisbók klúbbsins, „Fransí biskví - Frönsku íslandssjó- mennirnir", eftir Elínu Pálma- dóttur; kynning á þremur nýjum Ijóðskáldum, en AB er að senda frá sér fyrstu ljóðabækur þeirra um þessar mundir; kafli úr smá- sögu Sveinbjörns I. Baldvinsson- ár, „Stórir, brúnir vængir“, en samnefnt smásagnasafn hans verður gefið út fyrir jól; kafli úr fystu skáldsögu Kristjáns Krist- jánssonar, „Minningar elds“, sem AB mun gefa út á næstu vikum; fyrri hluti smásögunnar, „Ekki við hæfi almennings", eftir Hrafn Gunnlaugsson e.n smá- sagnasafn hans, „þegar það gerist“, kemur út fyrir jól. Þá má nefna útgáfulista Almenna bóka- félagsins, kynningu á bók- menntasamkeppni Bókaklúbbs- ins o.fl. Afmælisblað Bókaklúbbs AB hefur verið sent öllum meðlimum klúbbsins og mun auk þess verða dreift víðar. Almenna bókafélagið liefur sent frá sér blað í tilefni af 15 Fimmtudagur 19. október 1989 - DAGUR - 13 Kaupfélag Húnvetninga Sölufélag Austur-Húnvetninga Útboð á flutningum K.H. og S.A.H. Ákveöið hefur veriö að bjóða út flutninga Kaupfélags Húnvetninga og Sölufélags Austur-Húnvetninga. Um er að ræða flutninga frá Blönduósi til Reykjavík- ur og Akureyrar og frá þeim stöðum til Blönduóss. Ekki eru boðnir út flutningar á mjólk frá bændum til Mjólkursamlags S.A.H. Útboðsskilmálar og allar nánari upplýsingar fást hjá Guðsteini Einarssyni kaupfélagsstjóra. Tilboðsfrestur er til 27. október 1989. Tilboð verða opnuð á skrifstofu félagsins kl. 14.00 þann 27. október 1989. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Blönduósi, 16. okt. 1989. Kaupfélag Húnvetninga. Sölufélag Austur-Húnvetninga. Aukalílað — Bílar Priðjudaginn 31. október nk. mun aukablað um bfla fylgja Degi. Peir auglýsendur sem liafa áliuga á að auglýsa í þessu aulcablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild Dags hið íýrsta, í síma 96-24222. Vinsamlegast atliugið að skila- frestur auglýsinga er til rnánu- dagsins 23. október nk. Auglýsingadeild, síml 24222. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNATANSSON, málarameistari, Ránargötu 20, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 17. okt- óber. María Júlíusdóttir og börn Óli P. Kristjánsson, fyrrverandi póstmeistari, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. okt. kl. 13.30. Hjördís Óladóttir, Sigurður Ólason. Móðir mín, JÓHANNA GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR, lést á Dvalarheimilinu Hlíð 14. október. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. október kl. 16.00. Fyrir hönd vandamanna. Reynir Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.