Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 19. október 1989 Hestamannafélagið Léttir Dansleikur verður í Allanum, Alþýðuhúsinu 4. hæð, fyrsta vetrardag. Dansleikurinn hefst kl. 22.00. Hljómsveit Birgis Arasonar leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 1.000,- Skemmtinefnd. Endaraðhásíhúð tíl sölu! 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð, ástand injög gott. Fallegt útsýni og rólegt hverfi. Laus eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23586. Skohreiðimem! Haglabyssur í úrvali. Rjupnaskot í miklu urvali. ★ Hreinsisett ★ Byssupokar ★ Byssublámi ★ Byssuolía ★ Byssuólar ★ Skotabelti ★ Rjúpnahengi ★ Gönguskór ★ Legghlífar. buzll kynning á gólfbóni, bónleysi, gólfhreinsi og baðherbergishreinsi í Teppalandi föstudaginn 20. október kl. 13.00-18.00. Fáið góðar ráðleggingar hjá fagmanni. BUZIL-umboðið á íslandi. Tepprlrnd mmmr^mmm^mmmmmmmmmmmm Sími 25055 • Tryggvabraut 22 • Akureyri Endurhæfing hjarta- sjúklinga á Norðurlandi Landssamtök hjartasjúklinga efna til umræðufundar sunnudaginn 22. október 1989 kl. 2.00 e.h. að Hótel KEA, Akureyri. Dagskrá: 1. Alfreö G. Alfreðsson og Haraldur Steinþórsson, stjórn- armenn í Landssamtökum hjartasjúklinga, ræöa um félagslega stööu hjartasjúklinga og stofnun endurhæf- ingarstöövar hjartasjúklinga í Reykjavík. 2. Magnús B. Einarsson, yfirlæknir HL-stöðvarinnar í Reykjavík kynnir starfsemi hennar. 3. Jón Þór Sverrisson, hjartalæknir, ræðir um endurhæf- ingaraöstööu á Akureyri. Allir þeir, sem áhuga hafa á endurhæfingarmái- um, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. ÞÓR - handknattleiksdeild Þórsarar koma sterkir til leiks í vetur í 2. deildinni í handknattleik. Liðið var skipað að mestu ungum og óreyndum leikmönnum í fyrra en þeir stóðust prófraunina og héldu sætinu í deildinni örugglega. Nú hafa gamlir Þórsarar, Ólafur Hilmarsson og Sigurður Pálsson snúið aftur til félagsins, og það þýðir að liðið er mun sterkara en í fyrra. Þeir unnu öruggan sigur á Ármenningum í fyrsta leiknum á Islandsmótinu og búast má við Þór í toppbaráttu í deildinni í vetur. Þjálfari liðsins er Árni Stefánsson. Ólafur Hilmarsson Sævar Árnason Hörður Harðarson Rúnar Sigtryggsson Sverrir Ragnarsson Kristinn Hreinsson Hlynur Birgisson Sigurður Pálsson Ingólfur Sannielsson Steingrímur Pétursson. Árni Stefánsson þjálfari Atli Rúnarsson Hermann Karlsson Þórir Áskclsson Björn Björnsson liðsstjóri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.