Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 19. október 1989 Til sölu Roland hljómborð og magnari. Uppl. gefur Kjartan í síma 61765 eftir kl. 17.00. Píanó - Flyglar. Örfá píanó eftir á gömlu verði. Ný sending væntanleg um mán- aðarmótin. Samick flygill 172 sm kr. 382.000,- Tónabúðin, sími 96-22111. Vil kaupa dráttarvél helst með ámoksturstækjum. 50 ha. eða stærri. Uppl. í síma 21570. Óska eftir 2ja til 4ra tonna trillu. Uppl. í síma 25797 eftir kl. 19.00. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennarl, síml 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasfmi 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Gengið Gengisskráning nr. 199 18. október 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,770 61,930 61,310 Sterl.p. 97,804 98,057 98,565 Kan. dollari 52,635 52,772 51,942 Dönskkr. 8,5495 8,5716 8,3472 Norskkr. 8,9173 8,9404 8,8190 Sænskkr. 9,5812 9,6060 9,4892 Fi. mark 14,4864 14,5239 14,2218 Fr. franki 9,8040 9,8294 9,5962 Belg. franki 1,5857 1,5898 1,5481 Sv. franki 37,9364 38,0347 37,4412 Holl. gyllini 29,5303 29,6068 28,7631 V.-þ. mark 33,3261 33,4125 32,4735 It. lira 0,04524 0,04535 0,04485 Aust. sch. 4,7288 4,7411 4,6150 Port. escudo 0,3895 0,3905 0,3849 Spá. peseti 0,5226 0,5239 0,5141 Jap.yen 0,43500 0,43613 0,43505 írsktpund 88,717 88,947 86,530 SDR 18.10. 78,7456 78,9496 77,9465 ECU.evr.m. 68,2589 68,4357 67,1130 Belg.fr. fin 1,5792 1,5833 1,5408 Til sölu furukassarúm 120x200. Dýna fylgir og eitt teygjulak. Verð ca. kr. 10.000.- Uppl. í síma 23732 eftir kl. 14.00. Jóhanna. Kvígur og dekk. Til sölu eru nokkrar kelfdar kvígur. Einnig eru dekk til sölu, 825x20, nokkur stykki. Uppl. í síma 43561. Til söfu vetrardekk. 155x14 og 175x14. Einnig 12“ felgur og 14“ felgur. Uppl. í sfma 27151 eftir kl. 19.00. Til sölu fjögur 15 tommu nagla- dekk á felgum undan Citroen GSA Paflas, árg. '82. Einnig er til sölu Toyota Carina, árg. 77. Ekinn 126 þús. km. Uppl. í síma 22651 á kvöldin og um helgar. Black og Decker. Smáraftæki, handryksugur, gufu- straujárn, kaffikönnur, grænmetis- kvarnir, hárblásarar, hrærivélar, bauðristar, blástursofnar, grillofnar ofl. Black og Decker gæðaraftæki.. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00 Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2, sími 25137. Til sölu fjögur negld snjódekk 15 tommu, sem ný. Verð kr. 12.000,- Uppl. í heimasíma 27416 og vinnu- síma 27100. Snæbjörn. Til sölu Simo kerra m/skýli og svuntu. Brió kerra og Britax bílstóll. Uppl. í síma 26033. Eumenia þvottavélar. Frábærar þvottavélar litlar, stórar, með eða án þurrkara. Þvottatími aðeins 65 mín. (suðu- þvottur). 3ja ára ábyrgð segir sína sögu! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Polaris Chiclone til sölu. Uppl. í síma 24646 og 24443. Viljir þú vönduð Ijósrit og góð telefaxtæki þá velur þú Nashua. Hljómver, Glerárgötu 32, sími 23626. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. I Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, [sími 25296. Bíll til sölu! Mazda 626, 2000, árgerð 1982. Nýupptekin vél. Ekinn 94 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41906. Til sölu Mazda 323 árg. 79 í pört- um eða heilu lagi. Góð sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 96-43503 á kvöldin. Til sölu Honda MT, árg. ’81. Uppl. í síma 26626 eftir kl. 19.00. Til sölu bifreiðin A-4442. Lada Sport árg. ’87. Staðgreiðsluverð kr. 400 þúsund. Góður bíll fyrir veturinn. Uppl. í síma 96-22900 á vinnutíma og 96-22045 heima. Guðmundur Gunnarsson. Til sölu Subaru 87. Einnig Mazda 929 árg. ’82. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 96-21250. Til sölu: Daihatsu Charade árg. '83, ekinn 66 þús. km. Góður og vel með farinn bíll fæst allur á skuldabréfi. Toyota Corolla specal series árg. '86, ekinn 51. þús km. fallegur og sportlegur bíll. Bein sala eða skipti á mjög ódýrum. Subaru station árg. ’87, ekinn 69 þús. km. Sígildur bíll og góður fyrir veturinn. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Höldurs sími, 24119. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. ® 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. jÁRÐTÁKH Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 íbúð til leigu. Stór þriggja herbergja blokkaríbúð til leigu í Glerárhverfi á Akureyri leigist frá 15. nóvember nk. Leiga 35 þúsund á mánuði. Einn mánuður fyrirfram. Uppl. í síma 91-50884 eftir kl. 19.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus strax. Leigist til 31. maí 1990. Uppl. í síma 33133. Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Uppl. í síma 22667. Ljós og lampar. Þú færð fallegu Ijósin hjá okkur. Eitthvað nýtt í hverri viku. Loftljós, kastarar, standlampar, borðlampar. Ljósa úrval. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Til sölu Toyota 4runner, árgerð ’84. Breyttur bíll. Upplýsingar í síma 25898 og 31203 eftir kl. 19.00. Rjúpnaveiði. Leyfi til rjúpnaveiði í landi Grýtu- bakka er seld á Grýtubakka II. Gisting og morgunmatur á staðnum ef óskað er. Bændaþjónusta. Upplýsingar í síma 96-33179. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Heilsum vetri í húsi Guðs. Sóknarprestur. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í Zíon laugardaginn 21. okt. kl. 15.00. Kristniboðarnir Skúli Svavarsson og Kjartan Jónsson, verða með fréttir af kristniboðunum okkar í Kenyu og Eþíópíu í máli og myndum. Kon- ur komið og fylgist með störfum kristniboðana. Allar konur hjartanlega velkomnar. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. ^^tó^^Föstud. 20. okt. kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.30, kvöldvaka, veitingar. Laugard. 21. okt. kl. 20.30, almenn samkoma Ingibjörg Jónsdóttir (Imma) talar, æskulýðurinn syngur. Sunnud. 22. okt. kl. 11.00, helgun- arsamkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma Ingi- björg (Imma) talar. Mánud. 23. okt. kl.16.00, heimila- samband. Þriðjud. 24. okt. kl. 17.30, yngri- liðsmannafundir. Allir eru hjartanlega velkommnir. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard. kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin(n)! Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningasalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.