Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 19.10.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 19. október 1989 f/ myndosögur dogs £ ÁRLANP ANPRÉS ÖNP Halló! Ég er söluvélmenni! Rödd mín kemur úr tölvu. Mig langar aö fræöa þig $ um það nýjasta hjá okkurl' HERSIR BJARGVÆTTIRNIR # Víst lýgur Mogginn! Dagblööin birta oft hinar skringilegustu fréttir. Gjarn- an er prentvillupúkanum kennt um en stundum liggja mistökin hjá viðkomandi blaðamanni eða í umbrot- inu. Öll blöðin verða fyrir barðinu á slfkum mistökum, mannlegum eða tæknileg- um. Gömul lumma kveður á um að Morgunblaðið sé vandað blað sem fari ekki með rangfærslur. „Ekki lýg- ur Mogginn,“ segja gamlir áskrifendur þegar þeir fletta blaðinu á morgnana og taka í nefið. Við fullyrðum hins vegar að frétt í Mogganum nýverið eigi ekki við rök að styðjast. Þar var sagt frá þokkalegu atvinnuástandi á Hólmavík, sem er auðvitað hið besta mál, en þegar blaðamaður greinir frá slát- urtíðinni fer maður að efast um sannleiksgildi fréttar- innar. Orðrétt segir: „Slátr- un stendur yfir hjá Kaupfé- lagi Steingrímsfjarðar í Hólmavík og er áætlað að slátra um og yfir 19 þúsund fjár. Að sögn sláturhús- stjóra starfa um 80 þúsund manns við slátrun og ef fleira fólk fengist til vinnu þá mætti bæta nokkrum við.“ Það eru vægast sagt ótrúleg tíðindi miðað við stærð Hólmavíkur að þar vinni 80 þúsund manns við slátrun! Og samt virðist það ekki nóg því það mætti bæta nokkrum við! Sam- kvæmt skilningi okkar hér fyrir norðan teljum við að 80 þúsund manns hljóti að ráða við að slátra 19 þúsund fjár og að ekki þurfi að aug- lýsa eftir fleiri mönnum. # Aðrir sálmar Frá Mogganum yfir í allt aðra sálma. Gæsaveiðifarg- anið er að mestu fyrir bí og nú freta menn á rjúpur af öll- um mætti. Þessi veiði- mennska er vissulega ágætt trimm því skytturnar þurfa oft að ganga mikið og lengi. Rjúpnaskyttur í Aðaldal mfssa híns vegar lítið af aukakílóum við veiðarnar. Þar hefur löngum tíðkast sá siður að aka fram og aftur eftir þjóðveginum með bíl- rúðurnar niðri og hlaupið gínandi í gluggunum. Síðan er skotið villt og galið ef rjúpa sést í hrauninu, en aldrei farið út úr bílnum nema til að ná í fenginn. dogskrá fjölmiðla ik Sjónvarpið Fimmtudagur 19. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. Það er leikur að læra. 25 mín. - Raungreinar. 2. Umræðan. Umræðuþáttur um kennsluhætti á fram- haldsskólastigi. 17.50 Sögur uxans. 18.20 Hver er hvaða norn? 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kynning á vetrardagskrá Sjónvarps- ins. 20.50 Heitar nætur. (In the Heat of the Night.) Bandarískur myndaflokkur. 21.40 íþróttir. 21.55 Þarfasti þjóninn. (Hestaliv í grenseland) Enn eru byggðarlög á norðurslóðum þar sem hesturinn gegnir enn hlutverki þarf- asta þjónsins. 22.15 Tete og Niels á djasshátíð. Niels Henning Öster Pedersen og píanó- leikarinn Tete Montoliu á Listahátíð í Reykjavík 1985. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 19. október 15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Stálriddarar. (Steel Riders.) Fimmti þáttur. 18.20 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman.) 19.19 19.19. 20.30 Áfangar. Flatey og Breiðafjarðareyjar. 20.45 Njósnaför. (Wish Me Luck.) Fimmti hluti. 21.40 Kynin kljást. 22.10 Flugslysið.# (Crash.) Flugvél hlekkist á í lendingu með þeim. afleiðingum að hún springur í loft upp og fjöldi farþega lætur lífið eða slasast. 23.45 Eddie Murphy sjálfur. (Eddie Murphy Raw.) Áður en Eddie Murphy hóf að leika í kvik- myndum var hann þekktur sem skemmti- kraftur á sviði. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 19. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádepisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 í dagsins önn. - 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Er spékoppur hinumegin? 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Gabríella í Portúgal" eftir Svein Einarsson. Höfundur les (5). 20.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands - Fyrri hluti. 21.30 Ljóðaþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur. Fyrsti þáttur af fjórum: Marion Zimmer Bradley og sögumar um Arthúr konung. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands - síðari hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 19. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spumingin kl. 9.30, hvundagshetj- an kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: „Aldrei að víkja", framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason. Fyrsti þáttur af fjómm. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. 3.00 „Blítt og létt... “ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 19. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 19. október 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson með fréttatengdan morgunþátt, mannleg viðtöl og fróðleik í bland við morguntón- hstina. 09.00 Páll Þorsteinsson útvarpsstjóri í sparifötunumn. Vinir og vandamenn á sínum stað kl. 9.30, guil- korn og fróðleiksmolar, heimilishornið fyrir hádegi og góð tónhst. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu, síðan er púls- inn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á skokkskónum. 19.00 Snjólfur Teitsson með kvöldmatartónhstina. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson með ballöður og nýja rólega tónhst í - bland, fylgist með því sem er að gerast. 20.00 Haraldur Gíslason. Halli setur upp hanskana, tekur á öllu. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Firamtudagur 19. október 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.