Dagur - 14.11.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 14.11.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 14. nóvember 1989 Til sölu Toyota Camry 1800 ’87. Ekinn 25 þús. km. Sumar/vetrardekk, útvarp, sílsalist- ar, grjótgrind. Uppl. í símum vs. 96-21415 og hs. 96-23049._________________________ Til sölu er Lada Sport árg. '88. Bíllinn er ekinn 13 þús. km. og er í mjög góðu lagi. 5 gíra. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21744 á daginn og 24300 eftir kl. 19.00. Óska eftir vél í Toyota Hilux. Uppl. í síma 95-36555. Óska eftir að kaupa nýlegan tví- skiptan ísskáp með frysti. Æskileg stærð 160-170 sm. Hafið samband við Lilju í síma 27998. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggildiny þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Oldsmobil Cutlas ’80, VW Golf '80, Lada Lux '84, Toyota Tercel ’80, Toyota Corolla '81, Toyota Hyas ’80, disel, Ford 250 '70. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 96-43231. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Gengið Gengisskráning nr. 217 13. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,740 62,900 62,110 Sterl.p. 98,675 99,127 97,898 Kan. dollari 53,693 53,830 52,866 Dönskkr. 8,6837 8,7059 6,7050 Norskkr. 9,0221 9,0452 9,0368 Sænskkr. 9,7151 9,7399 9,7184 Fi. mark 14,6077 14,6449 14,6590 Fr.tranki 9,9351 9,9604 9,9807 Belg.franki 1,6059 1,6100 1,6142 Sv.franki 38,2107 38,3081 38,7461 Holl. gylllnl 29,8584 29,9346 30,0259 V.-þ. mark 33,6733 33,7591 33,8936 ít. líra 0,04618 0,04629 0,04614 Aust.sch. 4,7829 4,7951 4,8149 Port.e8cudo 0,3938 0,3949 0,3951 Spá. peseti 0,5325 0,5339 0,5336 Jap.yen 0,43691 0,43802 0,43766 írsktpund 89,671 89,900 89,997 SDR 13.11. 79,6604 79,8635 79,4760 ECU, evr.m. 69,2869 69,4636 69,3365 Belg.fr. fin 1,6030 1,6071 1,6112 Til sölu vel með farinn 6 sæta hornsófi. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 17.00. Til sölu 60 Kw miðstöðvartankur. 830 lítra með fylgihlutum. Uppl. í síma 27464 eða 27384 eftir kl. 18.00. Til sölu tölvuprentari og IBM ritvél. Fjórðungssamband Norðlendinga, Glerárgata 24, sími 22270. Til sölu. 4 nagladekk 195/70x14“. 5 nagladekk 165x13“. Sambyggt útvarp og segulband í bíl. 4ra sæta sófi og stóll. Uppl. í síma 22813. Konur í KSA (Baldursbrá, Eining, Framtíðin, Hjíf). Skemmtifundur verður haldinn á Hótel KEA föstud. 17. nóvember n.k. kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist í síma 21509 (Snjólaug) fyrir 15. nóvember. Fjölmennið. Stjórnin. kaupa notað Óska eftir trommusett. Til sölu á sama stað vel með farinn barnavagn og göngugrind. Uppl. gefur Laufey í síma 26454 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. / nóvember verður öll gröfuvinna á stórlækkuðu verði. 30% afsláttur JÍXrÖÍAkW Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Get útvegað rjúpnaburðarvesti. Uppl. í síma 96-22679. 2ja herb. íbúð til leigu frá byrjun jan. til 15. júní. Uppl. í síma 27679. 4ra herb. íbúð í innbænum til leigu. Uppl. í síma 22185 milli kl. 15 og 20. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900.- eða passamyndasjálfsali á kr. 450.- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnusþeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upþlýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. L~i(iiiiMávi<Haii*micÍLiHi [Tifflfílj i rcl 511 51 KljBral *? m\ L“ 3P3 P!Í5! T Leikfelafi Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Sýning föstudag 17. nóvember kl. 20.30. Aukasýning laugardag 18. nóvember kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. nsr, e ; 1 <unacABc Samkort iÁ leiKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Móttaka smáaualvsinaa til kl 11 f.h. daginn fyrir úti Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik. Plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta og sófaborða. Fataskápar. Blómavagn og tevagn- ar. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Borðstofuborð, antik borðstofusett, einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm á gjafverði, eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Til sölu Normende 3001 geisla- spilari. Verð kr. 14.000. Uppl. í síma 96-71535. Til sölu er tölva, Amstrad PC1640HD20, 640 kb vinnsluminni og 20 mb harður diskur. EGA skjár og skjákort. Stýripinni, mús og nokkur forrit fylgja. Tölvan er eins árs og á að kosta 120.000,- Nánari upplýsingar gefur Arnar í síma 24235. Pipulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hlífum börnum viö tóbaksreyk! LANOLÆKNIR Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 13.00-17.00. Fasteignir á söluskrá: Byggðavegur: Einbýlishús 5-6 herbergja. Vönduð sólstofa. Heildarstærð ásamt bílskúr 255 | fm. Laust strax. Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallari. Laus eftir samkomulagi. Hjallalundur: 77 fm íbúð á annarri hæð skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi með bílskúr koma til greina. í Fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fullgert. Skipti á minni eign koma til greina. Mikil áhvílandi lán. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. Við Eiðsvallagötu: Á neðri sérhæð ca. 60 fm. sam- komusalur með snyrtingu og lítilli eldhúsinnréttingu. FASIÐGNA& fj SKIPASALAáX: NORÐURLANDS II Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími25566 Benedikt Olafsson hdl. Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 13.00-17.00 Heimasími sölustjóra Péturs Jósefssonar 244875.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.