Dagur - 01.12.1989, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 1. desember 1989
J
myndosögur dogs
í-
ÁRLANP
Hvað heldur þú
að foreldrar
mínir séu a<
gera?
Ja... ætli þau hafi ekki verið að
koma inn eftir ánægjulegan
dag á ströndinni..
...og eru núna að undir- A
búa sig til að fara út og /
fá sér rómantískan-^'-'^'
kvöldverð!
...eigum við að Herbergis-
fara út að borða þjónusta?
i eða ekki? • Kassa af
sólarolíu á
herbergi
307 takk!
ANDRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
# Barnakeöju-
bréf
Fyrir nokkru var rætt í þess-
um dálki um þá ósmekkiegu
iðju að senda keðjubréf til
vina og kunningja þar sem
hótað er alls konar ófögnuði
ef viðkomandi rjúfi keðjuna.
Nýiega barst umsjónar-
manni S&S í hendur keðju-
bréf ætlað börnum! Reynd-
ar eru engar hótanir í bréf-
inu til barnanna en það er
þó ótrúlegt að fullorðnir
aðstoði börnin sín við að
senda út slíka bleðla. Lítum
á hvað bréfið segír:
Fyrirsögnin er „Blýanta-
klúbbur". „Sendu 6 svona
bréf til vina þinna. Sendu
nafni nr. 1 skrautblýant og
strikaðu það út og settu
nafn nr. 2 í stað nafns nr. 1.
Settu svo þitt nafn nr. 2.
Þetta verður þú að gera inn-
an sex daga. Eftir 3-4 vikur
færð þú senda 30-40 skraut-
blýanta, ef enginn slítur
keðjuna.“
Einhver gæti sagt sem
svo: „Hvað með þetta,
svona bréf skaðar engan.“
Það er að vísu rétt en hvað
hafa börn að gera við 30-40
skrautblýanta. Einnig má
spyrja hvaða tilgangi það
þjóni að senda þriggja ára
gömlu barni, sem fékk
umrætt bréf sem rætt er um
í þessum dálki, slíka send-
ingu. Lokaorðin um þetta
keðjubréf eru þau sömu og
um það fyrra; í ruslið með
það.
# Gos eða
mjólk
Umsjónarmaður S&S varð
fyrir töluverðu áfalli þegar
hann las spurningu dagsins
í einu dagblaðanna fyrir
skömmu. Þar voru nokkur
börn, á aldrinum 8-15 ára,
spurð að því hvort þau
drykkju meira gos eða mjólk
dags daglega. Sex af sjö
krökkunum svöruðu því til
að þau innbyrtu meira af
gosi en mjólk. Þetta var
e.t.v. óskhyggja hjá
krökkunum frekar en sann-
leikur en vekur samt upp
spurningar um mataræði og
neysluvenjur krakka og
unglinga í dag. Getur verið
að neyslugráðugir foreidrar
nútímans fylgist ekki með
því hvað börn þeirra láta
ofan í sig.
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 1. desember
17.50 Gosi.
18.20 Antilópan snýr aftur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (36).
19.20 Austurbæingar.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Jakobína.
Dagskrá um Jakobínu Sigurðardóttur, rit-
höfund, í Garði og verk hennar.
21.20 Nóttin, já nóttin.
Frumsýning á nýju sjónvarpsleikriti eftir
Sigurð Pálsson, sem jafnframt er leik-
stjóri.
Ungur maður stendur á vegamótum og
gerir upp líf sitt á örlagaríkri nóttu.
Aðalhlutverk: Valdimar Örn Flygenring
og Tinna Gunnlaugsdóttir.
22.20 Peter Strohm.
23.10 Vildi þú værir hér.
(Wieh You Were Here.)
Bresk bíómynd frá árinu 1987.
Aðalhlutverk: Emily Lloyd, Tom Bell og
Clare Clifford.
Unglingsstúlka á erfitt uppdráttar. Hún
grípur því til sinna ráða en þau reynast
henni misvel.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 1. desember
15.05 Barátta nautgripabændanna.
(Comes a Horseman.)
Rómantískur vestri sem gerist í kringum
1940 og segir frá baráttu tveggja bú-
garðseigenda fyrir landi sínu.
Aðalhlutverk: James Caan, Jane Fonda
og Jason Robards.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasveinasaga.
18.10 Sumo-glíma.
18.35 Heimsmetabók Guinness.
19.19 19.19.
20.30 Geimálfurinn.
(Alf.)
21.05 Sokkabönd í stíl.
21.40 Þau hæfustu lifa.
(The World of Survival.)
Fjórði hluti.
22.10 Bláa eldingin.#
(The Blue Lightning.)
Áströlsk spennumynd sem segir frá
bandarískum ævintýramanni sem tekur
að sér það vafasama verkefni að sækja
hálfa milljón dala eða dýrmætan opal-
stein út í eyðimörkina.
Aðalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca
Gilling, Robert Culp og John Meillon.
Stranglega bönnuð börnum.
23.45 Ricky Nelson og Fats Domino.
Tónleikar með hinum sígildu rokkurum
Ricky Nelson og Fats Domino í tilefni af
þrítugsafmæh rokksins.
01.10 Morðingi gengur aftur.
(Terror At London Bridge.)
Sögunni lýkur 1888 þegar lögreglunni
tókst að koma kvennamorðingjanum
Kobba kviðristu fyrir kattamef. Eða hvað?
Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Stepfanie
Kramer, Randolph Mantooth og Adrienne
Barbeau.
Stranglega bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Rásl
Föstudagur 1. desember
Fullveldisdagur íslendinga
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað - . og bergið
opnast. Undrið hefur gerst".
11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi.
Umsjón:Óli Örn Andreasen.
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá
heimsenda" eftir William Heinesen.
Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (14).
14.00 Fréttir.
14.03 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskóla-
biói á fullveldisdaginn - Er menntun of
dýr?
15.30 Tónlist.
15.45 Pottaglamur gestakokksins.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989.
20.15 Hljómplöturabb.
21.00 Kvöldvaka.
a. Undir ljúfum lögum.
Um ljóð og söngtexta eftir Gest (Guð-
mund Björnsson).
b. íslensk tónlist.
Liljukórinn, Karlakór Reykjavíkur, Kór
Söngskólans í Reykjavík, Kór Langholts-
kirkju og Stúdentakórinn syngja íslensk
lög.
c. Bernskudagar.
Margrét Gestsdóttir les fyrsta lestur úr
minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá
Galtafelli.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar.
24.00 Fróttir.
00.10 Ómur að utan.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 1. desember
Fuilveldisdagur íslendinga
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfróttir.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt..." Jóna
Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi
Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og
stjórnmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Á djasstónleikum.
21.30 Fræðsluvarp: Enska.
Sjötti þáttur enskukennslunnar „í góðu
lagi" á vegum Málaskólans Mímis.
(Endurtekið frá þriðjudagskvöldi).
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 „Blítt og lótt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Blágresið bliða.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 1. desember
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 1. desember
07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur
Kristjánsson.
Föstudagsumferðin.
09.00 Páll Þorsteinsson.
Vinir og vandamenn ki. 9.30 og uppá-
haldsmataruppskriftin rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni.
Valdis Gunnarsdóttir trúlofar í beinni út-
sendingu.
15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Helgin framundan.
22.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15,16,
17 og 18.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 1. desember
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast í menningu og listum um helgina á
Akureyri.
Stjómendur em Pálmi Guðmundsson og
Axel Axelsson.
Fróttir kl. 18.00.