Dagur - 29.12.1989, Side 15

Dagur - 29.12.1989, Side 15
íþróttir Föstudagur 29. desember 1989 - DAGUR - 15 F Eftir að jólamóti UI A í frjálsum íþróttum lauk var Jóhönnu Erlu Jóhannsdóttur, 13 ára, afhcntur afreksbikar unglinga fyrir besta afrek ársins í unglingaflokki. Bikarinn hlaut hún fyrir að stökkva 2,50 í lang- stökki án atrennu og fyrir það hlaut hún 1100 stig. Á myndinni er einnig Smári Stefánsson, 11 ára, en hann lenti í öðru sæti með 1040 stig fyrir að hlaupa 50 m á 7,3 sekúndum. Leiftur í annað sinn og nú á mun öruggari hátt 5:3 í úrslitaleikn- um. Ólafsfirðingarnir börðust vel en mættu ofjörlum sínum enda úrvalsmenn sem Gunnar hafði keypt í lið sitt fyrir þessa keppni. MA-Laugdælir 8:2 SM-Dalvík 1:6 KA 2. fl.-ÚGN 2:2 UMSE b-Leiftur 1:3 Laugdælir-Dalvík 4:6 MA-SM 3:3 ÚGN-Leiftur 2:1 KA 2. fl.-UMSE b 1:2 SM-Laugdælir 2:0 Dalvík-MA 2:10 UMSE b-ÚGN 3:5 Leiftur-KA 2. fl. 6:1 Tindastóll-Þór 2:3 Reynir-Æskan 0:0 Magni-KA m.fl. 0:1 TBA-HSÞ b 2:1 Þór-Æskan 7:0 Tindastóll-Reynir 2:1 KA m.fl.-HSÞ b 5:2 Magni-TBA 5:1 Reynir-Þór 1:5 Æskan-Tindastóll 3:5 TBA-KA m.fl. 1:2 HSÞ b-Magni 6:3 8 liða undanúrslit: MA-Leiftur 1:3 Dalvík-ÚGN 2:3 Þór-Magni 2:1 Tindastóll-KA 4:5 4 liða undanúrslit: Þór-Leiftur 4:5 KA-ÚGN 1:2 Úrslit: 3. sæti: KA-Þór 1:2 1. sæti: ÚGN-Leiftur 5:3 Það var stórlið Gunnars Níels- sonar sem stóð uppi sem sigur- vegari á Bautamótinu í innan- hússknattspyrnu. Liðið sigraði Leiftur í úrslitaleik 5:3. Þórs- arar unnu KA 2:1 í leik um 3.- 4. sætið. Það voru 16 lið sem hófu keppni í íþróttahöllinni á Akur- eyri. Mótið hófst kl. 9.30 um morguninn og fór úrslitaleikurinn fram 20.30 um kvöldið. í fyrsta riðli kepptu MA, - Leiftur í 2. sæti og Þor 1 3. sæti Laugaskóli, SM og Dalvík. Þessi riðill var mjög jafn en að lokum komust MA og Dalvík áfram. í öðrum riðli voru sterk lið; 2. flokkur KA, Leiftur, stórlið Gunnars Níelssonar og UMSE-b. Gunni Nella og félagar hikstuðu örlítið í fyrsta leiknum gegn 2. flokki KA og gerðu jafntefli. Síð- an lentu þeir í basli með Leiftur og það var ekki fyrr en á loka- sekúndum leiksins að Halldór Áskelsson tryggði liðinu sigur. Leiftur vann síðan öruggan sigur 1 á UMSE-b og 2. flokki KA þann- ig að Gunni Nella og félagar og Leiftur komust áfram í úrslit. KA var með áberandi besta liðið í þriðja riðli og vann alla sína leiki. TBA byrjaði vel og sigraði HSÞ-b nokkuð óvænt 2:1 og skoraði Einar Kristjánsson markvörður TBA bæði mörk liðsins! Liðið rann hins vegar síð- an alveg á rassinn gegn Magna og tapaði 5:1. Sá sigur fleytti Magna áfram því þrátt fyrir tap gegn HSÞ-b í síðasta leiknum var markatala liðsins best af liðunum þremur. Þórsarar voru öruggir sigur- vegarar í fjórða riðli. Baráttan um annað sætið stóð á milli Tindastóls og Reynis. Sauð- krækingarnir með atvinnumann- inn Eyjólf Sverrisson í farar- broddi reyndust sterkari og unnu 2:1. Það voru því Tindastóll og Þór sem héldu áfram ferðinni í undanúrslitin. Það var hart barist í undan- úrslitunum. Leiftur vann þó öruggan sigur á MA 3:1 en í öll- um öðrum leikjum munaði ekki nema einu marki. ÚGN vann Dalvík 3:2, Þór vann Magna 2:1 og KA vann Tindastól 5:4. í fjögurra liða úrslitum var ekki síður hart barist. Þar vann Þór Leiftur í hörkuleik 5:4 og ÚGN lagði KA 2:1. KA og Þór léku því til úrslita um 3.-4. sætið og þar reyndust Þórsararnir sterkari og unnu 2:1. Stórlið Gunnars Níelssonar sýndi hvað í því býr með því að leggja Halldór Áskelsson lék með úrvalsliði Gunnars Níelssonar og var markahæsti maður liðsins. Hér er hann ásamt Jóni Óskari sérlegum ráðgjafa í slysamái- um. Höfuðpaurinn Gunnar Níelsson sést í bakgrunninum. En í liði Gunnars voru eftirtaldir leikmenn: Árni Stefánsson, Sigurður Lárusson, Eiríkur Ei- ríksson, Sigbjörn Gunnarsson fyrirliði, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, Páll Gíslason, Jónas Baldursson, Þórarinn V. Árnason, Guðmundur Benedikts- son, Halldór Áskelsson og Hinrik Þórhallsson. Enska knattspyrnan: ÞorvaJdur mætir Guðna Nú er tilvalið að setja á sig göngu- skíðin. Nýárstrimm í Kjaraaskógi - Jólaskemmtim á skautasvellinu í dag Skíðatrimm verður haldið í Kjarnaskógi á nýársdag. Brautirnar verða troðnar ef veður leyfir og stendur skíða- trimmið yfir frá kl. 11.00 til 19.00. Þeim sem ætla að taka þátt í trimminu er bent á gesta- bók sem liggur frammi í skálanum og er fólk beðið að skrá nöfn sín í þá bók. Nú er ágætis skíðafæri í Kjarnaskógi og því tilvalið fyrir áhugafólk um íþróttir og útiveru að bregða sér á gönguskíði eða hreinlega á tvo jafnfljóta til að fagna nýju ári. Skautamenn verða einnig á ferli næstu daga. í dag kl. 17.30 verður jólaskemmtun á skauta- svellinu og þar mæta jólasveinar á skautum og dansa eða réttara s'agt skauta í kringum jólatréð. Skautafélagsmenn bjóða alla velkomna á þessa jólaskemmtun, hvort sem fólk mætir með skauta eða ekki. Á morgun laugardag verður íshokkíkeppni og hefst hún kl. 16.30. Þar munu bæði yngri og eldri flokkar eigast við í íshokkí- inu. Liðsstyrkur í Mývatnssveitina: Líkur til að Hörður þjálfi HSÞ-b 16.624 14.921 14.379 12.282 12.230 11.010 9.478 Ieika með liðinu og Iíkur benda til þess að Vopnfirðingarnir Viðar Sigurjónsson og Stefán Guðmundsson leiki áfram með liðinu. Hörður staðfesti að samningar stæðu yfir og myndi það skýrast næstu daga hvort hann myndi taka þetta verkefni að sér. Það þarf ekki að fjölyrða um það hve mikill hvalreki Hörður og bræðurnir Jónas og Skúli yrðu fyrir HSÞ-b. Hörður, sem er 26 ára gamall, hefur leikið 35 leiki í 1. deild með Leiftri og Völsungi og skorað í þeim 6 mörk. Á síð- asta keppnistímabili lék hann með Völsungum í 2. deildinni og skoraði 8 mörk. Jónas Hallgrímsson er einnig margreyndur 1. deildarleikmaður og var m.a. einn af markahæstu mönnum í 1. deildinni árið 1987. Skúli bróðir hans er 21 árs og kom frá HSÞ-b til Völsunga árið 1988. HSÞ-b leikur í 4. deildinni en ef þessir leikmenn ganga til liðs við félagið verður þess ekki langt að bíða að félagið komist upp um a.m.k. eina deild. Forest gegn Tottenham Þaö voru flmm sem voru meö 12 rétta í Getraunum í síðustu viku og fékk hver þeirra rúmar 600 þúsund í sinn hlut. Síðan komu 75 seðlar fram með 11 rétta og fékk hver þeirra rúmar 7 þúsund krónur. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Valur ÍA Selfoss ÍBK Víkingur UBK^ Haukar Á laugardaginn sýnir íslenska sjónvarpið leik Aston Villa og Arsenal í beinni útsendingu. Sölukerfinu verður lokað kl. 14.55 og yfirferð verður búin kl. 17.30. Þorvaldur Örlygsson og félagar hans í Nottingham Forest mæta Guðna Bergssyni og félögum í Tottenham í Lundúnum. Þor- valdur er í hópnum sem fer í leik- inn en þegar þessar línur eru rit- aðar er ekki vitað hvort Akureyr- ingurinn byrjar inn á. En lítum á þá leiki sem eru á íslenska get- raunaseðlinum: Aston Villa-Arsenal Crystal Palace-Norwich Derby-Coventry Luton-Chelsea Man. City-Millwall QPR-Everton Southampton-Sheff. Wed. Tottenham-Nott. For. Wimbledon-Man. Utd. Leicester-West Ham Swindon-Newcastle Wolves-Bournemouth Svona í lokin skulum við líta á hvernig áheitin skiptast á milli 10 söluhæstu félaganna á landinu: Raðir 1. Fylkir 34.826 2. Fram 22.969 3. KR 17.652 Viðræður standa nú yfir á milli Harðar Benonýssonar og HSÞ-b um að Hörður taki að sér þjálfun meistaraflokks félagsins í knattspyrnu næsta sumar. Ef samningar takast munu bræðurnir Jónas og Skúli Hallgrímssynir einnig Hörður Benonýsson. Bautamótið í innanhússknattspyrnu: Stórlid Gunna Nella vann

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.