Dagur - 24.05.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 24.05.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 24. maí 1990 Nýleg feröakerra til sölu. Lokuö og rykþétt. 650 lítra kerra á 13“ dekkum meö varadekk og Ijósabúnaöi. Uppl. í síma 25342 eftir kl. 19.00. Til sölu: Tveggja sæta sófi sem hægt er aö breyta í tvíbreytt rúm og borð sem hægt er aö geyma sængurföt í. Verö kr. 15.000,- Uppl. í síma 21702 eftir kl. 18.00. Til sölu: Frystikista (Atlas), stór. Boröstofuborö og fjórir stólar, dönsk eik, ársgamalt og lítur út sem nýtt. Hjónarúm, ársgamalt, án dýnu. Auk þess ýmsir fleiri smærri munir. Uppl. í síma 22175. Æðislegt gufubað til sölu! Gufubaöiö er næstum ónotað, meö tímastilli og hitastillL.og bara öllu. Uppl. í síma 96-27991, helst á kvöldin.__________________________ Til sölu eru tveir barnavagnar. Annar selst sem svalavagn. Einnig barnastóll, sem getur einnig verið róla. Og svo líka fiskabúr, 85 lítra meö öllu tilheyrandi, plús 6 fiskum. Uppl. í síma 26576. Ljós - Lampar - Smáraftæki! ★ Handryksugur, hárblásarar, krumpujárn. , ★ Rakvélar, brauðristar, vöfflujárn. ★ Sjálfvikrar kaffikönnur, örbylgju- ofnar o.fl. o.fl. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu fjögur sumardekk með hvítum hringum. St. E 78x14. Á sama stað er til sölu grjótgrind á Skoda. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 23584, Birgir. Til sölu er ónotaður 3ja fasa 1445 snúninga 15 hö. rafmótor. Tilvalinn við súgþurrkun. Uþpl. í síma 95-37473. Bílkrani til sölu. Hiab 550 bílkrani til sölu. Uppl. gefur Sigurður í síma 96- 44252 eöa 985-20157. Óska eftir að kaupa frambyggða trillu, 3 til 3 11/2 tonn, helst trébát með góðri vél. Uppl. í sfma 96-11628. Til sölu 6 tonna dekkbátur. Víðir ÞH 210, Grenivík. 50 tonna þorskkvóti fylgir. Nánari uppl. í síma 91-26031 eftir kl. 20.00. Gengið Gengisskráning nr. 96 23. maí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,740 59,900 60,950 Sterl.p. 101,379 101,650 99,409 Kan. dollari 50,424 50,559 52,356 Dönskkr. 9,4339 9,4591 9,5272 Norskkr. 9,3010 9,3259 9,3267 Sænskkr. 9,8679 9,8943 9,9853 Fi. mark 15,2671 15,3079 15,3275 Fr. franki 10,6755 10,7041 10,7991 Belg.franki 1,7440 1,7487 1,7552 Sv.franki 42,4019 42,5154 41,7666 Holl. gyllini 31,9559 32,0415 32,2265 V.-þ. mark 35,9176 36,0138 36,2474 ft. Ifra 0,04896 0,04909 0,04946 Aust. sch. 5,1040 5,1177 5,1506 Port. escudo 0,4074 0,4085 0,4093 Spá. peseti 0,5769 0,5784 0,5737 Jap.yen 0,39517 0,39623 0,38285 irsktpund 96,316 96,574 97,163 SDR23.S. 79,0719 79,2836 79,3313 ECU,evr.m. 73,8118 74,0094 74,1243 Belg. fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Hress 19 ára stúlka, ýmsu vön og til í allt, óskar eftir vinnu á Akur- eyri einhvern tímann á næstunni eða strax. Uppl. í síma 98-11420, Sigga K. Kona óskast til afleysingastarfa hluta úr degi. Uppl. á staðnum. Gallerí AllraHanda, Brekkugötu 5. Til sölu Lancer GLX, árg. ’87. Ekinn 40 þús. km. Verðhugmynd 640 þúsund. Staögreitt 500 þúsund. Uppl. í síma 27353. Til sölu Ford Sierra, árg. ’88. Rauöur. Ekinn 28 þús. km. Vel með farinn bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 22015 eftir kl. 19.00. Til sölu Toyota Lancruiser, árg. ’86. Ekinn 66 þús. km. Uppl. í síma 96-52285 eftir kl. 19.00. Vantar heyvinnutæki! Heyþyrlu, múgavél og heybindivél. Uppl. í síma 95-35463 eftir kl. 19.00.___________________________ Búvélar til sölu! Ursus C 360, árg. '78. Tvö ný dekk á felgum 13,5x20 henta undir haugsugur eða sturtu- vagna. Uppl. í síma 96-43262. Til sölu PZ sláttuþyrla 165, árg. '87. Triolet blásari meö 25 ha. 3ja fasa mótor. 13 ha. 3ja fasa mótor. Kuhn heyþýrla, árg. '80. Ferguson 165, árg. '65 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 96-31179 eftir kl. 20.00. Moksturstæki o.fl. Til sölu moksturstæki á Ferguson dráttarvél. Einnig Fahr fjölfætla er þarfnast viö- gerðar, varahlúftir fylgja. Og átta gata jeppafelgur 4 stk. Upplýsingar í síma 43638. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir simar nú á lækkuöu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, uretan. Gerum föst verötilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bflrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu einbýlishús á Sauðárkróki: Sæmundargata 15, nýtt 135 fm. einbýlishús. Skógargata 60, nýuppgert einbýlis- hús. Uppl. í síma 95-35517 eftir kl. 19.00 á kvöldin. 4ra herb. íbúð til leigu í Skarðs- hlíð frá og með 15. júní. Leigutími eitt ár. Uppl. í síma 26576. ibúð í Reykjavík til leigu! Til leigu er 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum f raðhúsi við Ásgarð. Ibúðin leigist með húsgögnum. Leigutími mánuðina júní, júlí og ágúst. Verð 35 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 96-21830. Til leigu 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð í Glerárhverfi. (búðin leigist frá byrjun júní. Uppl. gefur Sólveig í v.s. 24222 og h.s. 25555. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. |Er á götunni um mánaðamótin. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 27592 eftir kl. 18.00. Par með ungt barn óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur og góðri umgengni heitið. Meðmæli frá fyrri leigusölum ef ósk- að er. Áhugasamir leggi inn tilboð merkt „500“ á afgreiðslu Dags fyrir 1. júní. Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og piaköt. AB búðin, Kaupangi, sími 25020. Til sölu er stór og myndarlegur rauður klárhestur með góðu tölti. F.f. Sörli 653. Uppl. í síma 22696, Katrín. Sumarhús - lóð. Til sölu er sumarhús og 3 ha. lands í Aðaldal. Uppl. í síma 41916. Til sölu Compy Camp 2000 tjald- vagn með fortjaldi og koju. Uppl. í sfma 96-61920. ijjJiÍT J fiilfll Aiá I3 lliM/if iiÍlLILl |[iii<ini|Hl B! jljij fri Rirntíil - I- •"«!“ 5 íHt ?; "KÍ Leikfélae Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerö Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón jóhannsson 20. sýning miðvikud. 23. maí kl. 20.30 21. sýning föstud. 25. maí kl. 20.30 22. sýning sunnud. 27. maí kl. 20.30 Síðustu sýningar. MuniÖ hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 m Æ leiKFÉLAG £ JH AKURGYRAR tfl sími 96-24073 Til sölu 6 mánaða gömul Akai hljómtækjasamstæða. Mjög lítið notuð. Einnig til sölu sófasett, 3-1-1 og tvö borð. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 24496. Til sölu bifhjól, Suzuki DR. 750. Árg. '88. Uppl. í síma 33182 eftir kl. 20.30. Lóðareigendur! Nú er rétti tíminn til að skera fyrir matjurtagarðinum og runnunum. Uppl. í síma 25792, Davíð og 25141, Hermann, eftir kl. 19.00. Tek að mér að tæta kartöflugarða og flög. Vinnuvélaleiga Kára, Sími 24484 og 985-25483. Allt á að seljast í Bóka- og blaða- sölunni á Húsavfk. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00 um skamman tíma Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Skáldsögur - Ástarsögur. Ljóðabækur - Tímarit. Einnig 10 bækur í pakka á tombólu- verði. Símanúmer starfsmanns heima er 96-41571 eftir kl. 20.00. Bóka- og blaðasalan. Garðarsbraut 24, Húsavfk. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stfflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Óska eftir að kaupa vel með farið notað píanó. Uppl. í síma 27371. Jarðtætari óskast til kaups. Uppl. í síma 96-26181. Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa vinnuskúr, má vera óeinangraður. Æskileg stærð 20-30 ferm. Upplýsingar í síma 41585. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Palialeiga Óia, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Óska eftir hvolpi, gefins eða fyrir litið. Uppl. í síma 96-71448. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sfmi 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Nýtt á söluskrá: TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 80 fm. Gengið inn af svölum. Laus eftir samkomulagi. EINBÝLISHÚS á fallegum stað austan Akureyrar 142 fm, ekki alveg fullgert. Áhvílandi lán ca 4 milljónir. Laust eftir samkomulagi. FASIDGNA& fj skipasalaS&T NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.